17.4.2008 | 21:50
Ég hef mikinn skilning á kjaftstoppi Guðnýjar
Ég fylgdist með umfjöllun Stöðvar 2 um kjaftstopp Guðnýjar Hrundar sem kom flestum á óvart sem þekkja hana. Ég hef sjálfur haft stutt og góð kynni af þingmanninum þegar hún var sveitarstjóri á Raufarhöfn. Hún kom mér fyrir sjónir sem skelegg manneskja, kraftmikil og fylgin sjálfri sér, barðist hart fyrir lækkun húshitunarkostnaðar og auknu tölvusambandi við umheiminn. Í öllum málflutningi var hún fumlaus og föst fyrir.
Mér kom hins vegar ekki á óvart að hún skyldi verða slegin út af laginu þegar hún átti að flytja ræðu um fiskveiðistefnu Samfylkingarinnar. Hún veit af eigin reynslu, af veru sinni á Raufarhöfn, um óréttlæti og gagnsleysi kvótakerfisins. Það hefur verið henni um megn að tipla í kringum það að segja meiningu sína sem gæti þá komið stjórnarstefnunni og Ingibjörgu Sólrúnu illa sem eflaust tryggði henni varaþingmannssætið án þess að hún þyrfti sjálf að heyja prófkjörsbaráttu.
Það verða erfiðir dagar hjá samfylkingarfólki framundan ef það ætlar að sniðganga álit mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna og vera á sama tíma að reyna að troða sér í sæti í öryggisráðinu til að tryggja mannréttindi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 111
- Frá upphafi: 1013226
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 62
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Af mbl.is
Innlent
- Myndskeið: Stórbrotið útsýni af flugbrautinni
- Maskína: Framsókn í fallbaráttu
- Myndir: Hraunið komið inn á bílaplan Bláa lónsins
- Gosstöðvarnar ekki aðgengilegar fyrir ferðamenn
- Vatnsleki hjá Brauð & co
- Má segja að þetta gos hafi þjófstartað
- Hraunið við bílastæði Bláa lónsins
- Stal munum úr starfsmannaaðstöðu
- Virknin dregist saman um 600 metra
- Rafmagn komið á: Engin viðgerð fyrr en eftir gosið
- Erum í miðri hrinu: Styttist í Eldvörp
- Fylla í skörð í varnargarði
- Ábyrgt stjórnvald hljóti að áfrýja
- Blóðkám á vegg ráðhússins
- Mæðgur dæmdar til að greiða 64 milljónir
Íþróttir
- Alfreð Finnbogason: Takk fyrir allt
- Leikur ekki meira á keppnistímabilinu
- Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir HM
- 18 ára samstarfi lokið
- Annaðhvort að hætta að drekka eða að deyja
- Þurfti sturtu eftir hörkuleik
- Úr Árbænum í Garðabæinn
- Eyjamenn kærðu framkvæmdina á Ásvöllum
- Skortur á miðvörðum sem geta komist í landsliðsklassa
- Einn sá vinsælasti hættir á samfélagsmiðlum
Athugasemdir
Hún flutti aðra ræðu í kvöld og komst vel frá henni. Þá var hún að tala um LÍN og fjallaði m.a. um skert lífsskilyrði á landsbyggðinni þegar ekki væru þar almennileg fjarskipti - hafi ég tekið rétt eftir.
Berglind Steinsdóttir, 17.4.2008 kl. 22:53
Sigurjón, þetta er ein fín hæðni hjá þér, en mér fannst þetta samt meðmaumkvunarvert, við höfum nú öll orðið stúmm í ómerkilegri ræðustól en þessum.
Hífum rökræðuna upp frá þessum brekum...
Steingrímur Helgason, 17.4.2008 kl. 23:09
Varðandi Samfylkinguna og mannréttindabrot kvótakerfisins hjá okkur 'Íslendingum að mati mannréttindanefndar SÞ.
Sjávarútvegs og landbúnaðarnefnd Samfylkingarinnar verður með ráðstefnu á Grand hótel í Reykjavík á laugardaginn frá 13.00-15.30 þar sem dagsskráin er helguð kvótakerfinu og áliti mannréttindanefndar SÞ. Þangað eru allir velkomnir.
Sjávarútvegs og landbúnaðaráðherra er með á sínum herðum úrlausn þessara aðfinnsluatriða SÞ gagnvart okkur Íslendingum... Það styttist mjög í að svara mannréttindanefndinni.
Sævar Helgason, 17.4.2008 kl. 23:17
Sævar ég renndi í gegnum þessa dagskrá og þar var enginn Jón Kristjánsson fiskifræðingur, Kristinn Pétursson, Nilli Ársæls eða hvað þá Ragnar Árnason.
Þetta virðist vera enn ein sótthreinsuð ráðstefnan svona haldin til siða sakir.
Steingrímur: Í alvöru talað þá held ég að þetta sé skýringin: Hún áttaði sig áað textinn sem hún var með á blaðinu var ekki rökréttur og ekki samræmi við upplifun sína.
Ég hef trú á Guðnýju en saknaði þess í viðtalinu á Stöð 2 í kvöld að hún nýtti ekki tækifærið til að segja þjóðinni hvað hún hefði vildi sagt hafa um sjávarútvegsmálin sem hún kom greinilega ekki að.
Sigurjón Þórðarson, 18.4.2008 kl. 01:27
Ég vorkenndi Guðnýju
Valgerður Sigurðardóttir, 18.4.2008 kl. 09:43
Guðný er, eins og systir hennar; Edda Rós, mjög skelegg og fylgin sér og ávalt með allt á hreinu. Það er enginn pólitískur rétttrúnaður hjá þeim, né ofstæki fyrir stefnu Samfylkingarinnar.
Sammála Sigurjón, þetta er sótthreinsuð ráðstefna og ein alsherjar halelújah trúarsamkoma Samfylkingarinnar til að réttlæat aðgerðarleysi þessa hræsnara í sjávarútvegsmálum sem og öðrum málum.
Eðvard R. Guðmundsson (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 10:44
Við skulum sjá hvað kemur frá ráðstefnunni. Auðvitað á að taka á þessu mái. Hvað Guðnýju varðar þá orðaði hún þetta skemmtilega: "Shit happens". En nú er hún komin í kjarnaliðið hér fyrir norðan. Munið að fall er fararheill. Ræðusnillingurinn Gunnar Thoroddsen sagði mér frá því að hann hefði kastað upp eftir jómfrúræðu sína í den. Ræðufrost Guðnýjar var ekki vegna málefnafátæktar.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 11:13
Sigurjón, ertu þá að meina að Framtíð samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi séu sótthreinsuð samtök? Það er öllum frjálst að mæta og koma með fyrirspurnir. Þar fyrir utan er þetta ekki ráðstefna um ástand fiskistofna, fyrst og fremst er þetta um álit mannréttindanefndar Sameinuðu Þjóðanna og hvernig bregðast skuli við því. Ég held að menn ættu frekar að fagna allri umræðu sem fást um þessi mál sem hefur verið að mjög svo skornum skammti undan farin ár frekar en leggjast í skotgrafirnar og tæta allt niður, sem er akkúrat ástæðan fyrir því að þessi mál eru í þessum ólestri eins og staðreyndirnar eru að sýna okkur.
Það sem ég myndi vilja sjá er að allir flokkar taki sig saman og haldi stóra ráðstefnu um sjávarútvegsmál á breiðum grundvelli. Ekki einhverjar andskotans ráðstefnur sem Hafró stjórnar frá A til Ö og hverjir mega koma og hverjir mega segja hvað. Það er nú bara einfaldlega þannig að sjávarútvegurinn er kominn í þá stöðu að allt tal um pólitík og flokka er eitthvað sem við höfum ekki efni á. Og í lokin vil ég minna á að mannréttindi eru ekki metin í fjármunum og allra síst pólitík.
Hallgrímur Guðmundsson, 18.4.2008 kl. 14:40
Kjaftstopp Guðnýjar kom ekki á óvart því hún er ekki orðin nógu sjóuð og ósvífin í lyginni og lýðskruminu eins og annað smáfylkingarhyski sem er ekkert að marka eins og til dæmis Össur sem minnir helst á skoffín sem er ekkert annað en slys náttúrunnar og svo utanríkisráðherrann sem lýgur og lofar hverju sem er fyrir sæti í ríkisstjórninni sbr. Helguvíkurmálið og nú fiskimiðaþjófnaðinn hans Halldórs Á sem við höfum sem betur fer losnað við úr yfirstjórn landsmálanna. Nú þurfum við bara að losna við dómsmálaráðherraundrið og dýralæknisfíflið svo hægt verði að gera eitthvað af viti í ríkisstjórninni áður en hún fellur á sínu eigin skítlega eðli.
corvus corax, 18.4.2008 kl. 15:01
Það verður erfitt að halda uppi vitrænni umræðu um ástand þessarar auðlindar og nýtingu hennar.
Og þetta stafar fyrst og fremst af því að miklar líkur eru á að flestar upplýsingar frá Hafró séu rangar; annaðhvort óvart eða vísvitandi.
Ég er ekki bjartsýnn á niðurstöður þessarar ráðstefnu. Samkvæmt venju þá munu frummælendur sjá til þess að knappur tími verði til andmæla eða til að bera fram erfiðar spurningar.
Árni Gunnarsson, 18.4.2008 kl. 16:44
Svona atvik, eins og þetta með Guðnýju, er þekkt í sálfræðinni. Undir vissum kringumstæðum, sem viðkomandi upplifir sem álag, tæmist hugurinn. Hugsunin fer í baklás.
Einn kunningi minn, vanur að syngja á sviði, lenti í svipuðu þegar hann tók þátt í Idol. Hann "fraus" algjörlega þegar hann ætlaði að hefja söng. Kom ekki upp einum tón.
Framleiðendum Idol þótti þetta broslegt og notuðu "skotið" grimmt í auglýsingum um Idolið.
Jens Guð, 18.4.2008 kl. 19:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.