10.4.2008 | 22:16
Davíð Oddsson á bremsulausu hjóli
Það er ólíkt hlutskipti Davíðs Oddssonar og Ólafs Ragnar Grímssonar. Félagi Ó. Grímsson baðar sig í alþjóðlegum dýrðarljóma, fær Nehru-orðuna rétt eins og Martin Lúter King, Nelson Mandela og Olof Palme. Ekki nóg með það, heldur kom vinur alla leið frá Ameríku sem hvatti landann sem og alla heimsbyggðina til að berjast gegn hlýnun andrúmsloftsins. Eini skugginn á tilveru Ólafs þessa vikuna er að það hríðaði á Al Gore sama dag og hann flutti predikun sína.
Á sama tíma birtist Davíð Oddsson hálftættur á skjám landsmanna og reyndi að bremsa niður verðbólguna. Svo virðist sem bremsurnar, þ.e. stýrivextirnir, séu haldlitlar þar sem krónan féll í sömu mund. Nú eru góð ráð dýr. Það má segja að Davíð beri mjög mikla ábyrgð á stöðunni. Hann var náttúrlega forsætisráðherra og stýrði efnahagsmálunum þegar bankarnir voru gefnir og stofnuðu síðan til gríðarlegra skulda í útlöndum. Skuldaaukning bankanna hélt áfram af fullu skriði í nafni útrásar eftir að Davíð var kominn í Seðlabankann. Eftir að hann kom þangað datt honum aldrei í hug að beita 13. gr. laga 36/2001 sem gefur bankanum tök á að stemma stigu við óheftri skuldaaukningu bankanna í útlöndum.
Nú eru góð ráð dýr eins og áður segir. Hver veit nema Davíð leiti ráða þar sem vel gengur og slái á þráðinn til Bessastaða?
Krónan veiktist um 1,30% í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 111
- Frá upphafi: 1013226
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 62
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Af mbl.is
Innlent
- Myndskeið: Stórbrotið útsýni af flugbrautinni
- Maskína: Framsókn í fallbaráttu
- Myndir: Hraunið við bílaplan Bláa lónsins
- Gosstöðvarnar ekki aðgengilegar fyrir ferðamenn
- Vatnsleki hjá Brauð & co
- Má segja að þetta gos hafi þjófstartað
- Hraunið við bílastæði Bláa lónsins
- Stal munum úr starfsmannaaðstöðu
- Virknin dregist saman um 600 metra
- Rafmagn komið á: Engin viðgerð fyrr en eftir gosið
- Erum í miðri hrinu: Styttist í Eldvörp
- Fylla í skörð í varnargarði
- Ábyrgt stjórnvald hljóti að áfrýja
- Blóðkám á vegg ráðhússins
- Mæðgur dæmdar til að greiða 64 milljónir
Athugasemdir
Seðlabankinn er eyðieyja í fjármálaumhverfinu og hefur hvorki tök né tæki til þess að stjórna einu eða neinu og því fer sem fer.
Mönnum hefði verið nær að gaumgæfa það á sínum tíma við lagasetningu.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 11.4.2008 kl. 01:08
Ef bankinn er eyðieyja mætti kalla hann St.Helenu en þar endaði Napóleon sitt líf í útlegð.
Kári Harðarson, 11.4.2008 kl. 10:21
Af hverju getur hann ekki notað 13 greinina ???
Kveðja
Ari Guðmar Hallgrímsson, 11.4.2008 kl. 10:23
Kári Það er aldrei að vita hvað gerist en mögulega verður Davíð kallaður til annarra starfa.
Ari hefði alveg getað það ef vilji hefði verið fyrir því að nota 13. greinina en hann svaf á verðinum.
Sigurjón Þórðarson, 11.4.2008 kl. 12:50
Við höfum séð Davíð gera mistök áður. Hann bregst alltaf eins við.
Viðurkennir ekki mistökin og berst eins og sært ljón til að fá þjóðina til að trúa á sig sem einhvern guð. Alla vega hálf-guð.
Davíð er embættismaður sem hægt er að reka. Það ætti Geir að íhuga í von um að fá vinnufrið á eftir.
GÞÖ
http://orangetours.no/
Dunni, 11.4.2008 kl. 15:12
Það fyrsta sem kom í minn huga þegar ég heyrði í Davíð segja að með " illu skal illt út reka", að þær færi hann fyrstur.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 11.4.2008 kl. 16:41
Af hverju ætti Geir að reka Davíð. Eru þeir ekki í sömu klíku??
Óskar Arnórsson, 11.4.2008 kl. 17:21
Nú er svo komið að ekki heyrist öðru vísi frá Davíð Oddssyni, gamla goðinu þeirra Sjálfstæðismanna en þegar hann er að hækka stýrivextina. Ef hann hækkar þá ekki þá mætti halda að hann væri týndur og tröllum gefinn.
Óskandi væri að einhver í Sjálfstæðisflokknum þori að kenna honum á hagkerfið að einnig sé möguleiki á að lækka vextina.
Okurvextirnir eru að sliga þjóðina, sumir landar okkar eru á leiðinni í fjárþrot og jafnvel gjaldþrotaskipti, allt vegna óskynsamlegra framkvæmdagleði sem nú er að koma okkur í koll. Því miður. Ætli hefði ekki verið ágætt að eiga Landsvirkjun um þessar mundir nánast skuldlausa? Kárahnjúkavirkjunin hefur valdið því að skuldir og eignir standast núna nokkurn veginn á! Rafmagnsverð til okkar Íslendinga hefur aldrei verið hærra en um þessar mundir. Fáum orðum segir frá því hvað álfyrirtækin greiða fyrir orkuna.
Allt er þetta dapurlegur endir á því sem Sjálfstæðisflokkurinn nefnir mesta og stærsta framfaraskeið íslensku þjóðarinnar.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 11.4.2008 kl. 18:00
Hvort vildir þú vera með Ólafi eða Davíð á eyðieyju?
Júlíus Valsson, 11.4.2008 kl. 18:12
Mér þykir nú 2.mgr. 18.gr. sömu laga líka mjög áhugaverð í þessu samhengi.
LLM (IP-tala skráð) 11.4.2008 kl. 20:50
Það er ótrúlegt að fólk skuli vera fyrst núna að átta sig á því að Davíð hefur alla tíð verið gjörsamlega óhæfur stjórnmálamaður. Það getur vel verið að hann kæmist af sem heildsali með umboð fyrir eitthvert fánýtt drasl en hann hefur nákvæmlega ekkert vit á efnahagsmálum þjóða og allra síst íslenska hagkerfinu. En þetta hafa gjarnan verið örlög þessarar vesalings þjóðar sem hefur setið uppi með sjálfgræðgismenn á borð við Ólaf Thors, Bjarna Ben og Davíð Oddson, menn sem svífast einskis til að skara eld að eigin köku og troða sínum hæfum sem óhæfum flokksbræðrum, frændum og vinum í feitustu embætti þjóðarinnar. Meira að segja hæstiréttur hefur ekki farið varhluta af þessum einræðistilburðum eins og sést best á því þegar Oddsson tróð einkavini sínum þar inn um árið. Sá er sama markinu brenndur að þykjast hafinn yfir allt og alla og fyrirlíta skoðanir þeirra sem eru ekki sammála. Nei ekki meira! Nú þarf að losna við siðblinda dýralæknisfíflið og hersjúka dómsmálaráðherrann úr ríkisstjórninni og henda þessu uppgjafa stjórnamálahyski út úr seðlabankanum og ráða þar inn fagfólk sem hefur vit á því sem gera þarf.
corvus corax, 11.4.2008 kl. 22:06
Corvus corax ég tel það algjörlega nauðsynlegt að hafa dýralæknisfíflið þarna inni. Ég meina það veitir ekki af að reynda að svæfa þær skynlausu skepnur sem sitja í ríkisstjórninni og halda þjóðinni í gíslingu. Svo þyrfti bara að fá annann dýralækni til að svæfa hinn siðblinda.
Jóhann Kristjánsson, 12.4.2008 kl. 15:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.