8.4.2008 | 19:51
Ingibjörg Sólrún tekur upp merki Hannesar Hólmsteins
Það er ýmislegt hægt að segja um sagnfræðingana Hannes Hólmstein og Ingibjörgu Sólrúnu. Þau eiga margt sameiginlegt, s.s. áhuga á sögu og hernaðarsamvinnu, öryggismálum og Nató, útþenslu íslenskrar utanríkisþjónustu og svo almennt stjórnmálum, en flokkar þeirra eiga nú í nánu samstarfi um framangreind mál, svo mjög að lítið fer fyrir að stjórnmálamennirnir megi vera að því að leysa úr minni málum eins og hárri verðbólgu og gríðarlegu hruni og flökti á íslensku krónunni.
Nú um stundir þegar Hannes er hálflaskaður eftir að hafa þurft að verja drjúgum tíma í málsvarnir í réttarsölum og hefur ekki haft tíma og krafta til að boða þjóðum heims það bull að íslenska fiskveiðistjórnunarkerfið sé það besta í heimi virðist sem Ingibjörg Sólrún taki upp það merki hans. Í ræðu á Alþingi í dag segir hún það helsta styrkleika og framlag Íslendinga í alþjóðasamstarfi að leggja helsta áherslu á reynslu á sviði sjálfbærrar nýtingar sjávarauðlinda. Þetta eru ótrúlegar fullyrðingar í ljósi þess að á næstu vikum neyðist ríkisstjórnin til að bregðast við áliti mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna sem segir að kvótakerfið sé ósanngjarnt, enda er það ranglátt og gagnslaust. Þorskveiðin nú í ár er þrisvar sinnum minni en áður en íslensk stjórnvöld tóku upp kvótakerfið.
Að mati sérfræðinga Hafró í haust kemur fram að það þurfi að friða þorskinn enn meira en gert hefur verið vegna hættu á að hann deyi út. Hvorki ég né íslenskir sjómenn tökum það sem heilagan sannleik sem kemur frá Hafró, en það gera hins vegar Hannes og Ingibjörg.
Öllum má ljóst vera að sagnfræðingarnir hafa varið tíma sínum og fjármunum almennings í að ferðast um og plata heimsbyggðina.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:08 | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 111
- Frá upphafi: 1013226
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 62
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Sæll Sigurjón.
"Sjálfbær nýting sjávarauðlinda " það var nú helst......
Það má lengi bera sól í húfum inn í kofann.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 9.4.2008 kl. 01:04
Blehhhhhhhhhhhhh Sigurjón, hún ætti að fara á safn fyrir, ja ég veit ekki hvað. Ótrúverðasti stjórnmálamáður Íslands. Niður með Samfylkinguna. Með beztu kveðju.
Bumba, 9.4.2008 kl. 07:19
Sigga ég er allur orðinn betri og er farinn að svama í lauginni að krafti.
GMaría þetta er ótrúleg fullyrðing hjá ISG ef mið er tekið af yfirlýsingum HAFRÓ um hættu á útdauða þorskins þrátt fyrir að nánast ekkert sé veitt.
Bumba já það er ótrúlegt að fylgjast mé því hvað Geir og Ingibjörg Sólrún eru orðin ótrúverðug þrátt fyrir öflugt klapplið á Fjölmiðlunum s.s. RÚV, Mbl og Fréttablaðinu og veikri stjórnarandstöðu.
Sigurjón Þórðarson, 9.4.2008 kl. 08:07
Sigurjón.
Þú verð hér vísvitandi og ruglar saman tveimur gjörsamlega ólíkum hlutum.
1. Aflamarkskerfið sem nú er við lýði, er hannað og notað til þess að þeir sem veiða fiskinn geti verið vissir um það hversu mikið þeir meiga koma með að landi á hverju og ári svo þeir geti háttað veiði sinni eftir eigin þörfum og síðan eftir veðri.
2. ekki skal rugla þessu saman við pólitískar ákvarðanir um það hversu mikið má veiða. hafró, sjávarútvegsráðaneytið og stjórnvöld ákveða það hversu mikið má veiða og af því leiðir að allar ákvarðanir um opnun og lokun hólfa ásamt því hversu mikið má veiða á hverju tímabili er algjörlega óskylt kvóta.
kvóti er bara sú % af heildar veiðanlegum afla hver og einn má veiða. Kvótakerfið hefur á engan hátt skaðað þorskstofninn. ekki frekar heldur en ef við hefðum tekið upp dagakerfi eða einhverskonar annað kerfi. á endanum þurfum við að stjórnaveiðunum því án nokkurar stjórnunar gætu svona 10 stórir verksmiðjutogarar sópað upp öllu á nokkrum mánuðum.
stjórnun á veiðunum sjálfum, þá sérstaklega eftilit og rannsóknir hafró eru hinsvegar stór gallaðar, enda stundar þessi stofnun nánast eingöngu rannsóknir og leit að loðnu.
núna var farið algjörlega eftir ráðleggingum Hafró. ef það kemur ekki eitthvað gott frá þeim eftir þetta ár, þá er það orðið algjörlega sannað að allt sem þeir segja er bull. þeir geta þá ekki lengur falið sig á bak við "þið dróguð ekki eins mikið úr veiðum og við ráðlögðum". settninguna.
Það á brytja niður þessa stofnun niður og reka alla æðstu menn hennar, enda eru þeir ekki vísindamenn. ég held frekar að þeir séu að reyna að eyðileggja þorskstofninn með því að opna hryggninga svæði án þess að tékka fyrst hvort þorskurinn hafi verið búinn að hryggna.
Fannar frá Rifi, 9.4.2008 kl. 12:32
Niður með stofukommana í Samtryggingunni (Samfylkingunni). Þau haga sér eins og nýrík naut á nývirki, fljúgandi um á einkaþotum eða á Saga Class út um veröld víða á kostnað skattborgaranna. Þetta fyrrum lopapeysukommalið er að tapa sér í eyðslu og kokteilboðum og daðrandi við NATO.
Skattborgari (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 15:23
Fannar þú segir mig vera að rugla saman 2 ólíkum hlutum en samt finnst mér ekki skýrt hvað það er sem þú ætlar mér að rugla vísvitandi saman en þó tel ég það vera þér finnist það ekki rétt að blanda saman annars vegar umræðu um ákvörðun um heildarmagn þess sem má veiða og svo hins vegar hvernig þessum gæðum er skipt út.
Það er alls ekki hægt að líta svo á að um sé að ræða eitthvað óskylda hluti þar sem útdeiling á hlutdeild byggist á þeim forsendum að um sé að ræða einn pott sem hægt sé að deila úr upp á kg.. Ég er þessu sjónarmiði ekki sammála og lít svo á að það séu ekki bara ein fiskimið á hafsvæðinu í kringum Ísland heldur mörg og þess vegna fráleitt að deila þeim út eins og um eitt fiskabúr sé að ræða. Það verður t.d. ekkert fleiri þorskar á sundi við Vestmanneyjar þó svo veiðum verði hætt við Grímsey eða Siglufjörð.
Upphaflegt markmið kvótakerfisins var að ná jafnstöðuafla í kringum 400 til 500 þúsund tonn en með veiðistýringu átti losna við óþægilegar sveiflur í þorskafla en raunin er allt önnur eins og Fannar veit ágætlega.
Hugmyndin var minnka sveiflur afla og ná meira út úr auðlindinni með því að vernda smáfisk. Var það gert í fyrstu með því að stækka möskva og síðan þegar það gekk ekki var reynt að beina sókn í aðrar tegundir en þorsk og síðan var náð fullkominni lausn að mati reiknisfiskifræðinganna þ.e. að ráða heildaraflanum auk þess að vernda smáfisk með lokun veiðisvæða.
Árangurinn með þessum stjórnun er sá að landinn þarf að fara til frostavetursins mikla 1918 til þess að sjá jafn lítinn þorskafla og eftir þessa uppbyggingarstefnu en þess ber að geta að árið 1918 geisaði einnig fyrri Heimstyrjöldinn þannig að veiðar erlendra skipa hafa eflaust einnig legið í láginni.
Forsvarsmenn í útgerð voru lengst af miklir efasemdamenn um gildi þessara kenninga en þegar úhlutunin breyttist í framseljanleg verðmæti fyrir um 18 árum síðan þá fóru útgerðarmenn sem fengu úthlutuðum verðmætum að verja þau verðmæti þó svo að kvótinn drægi kraftinn úr sjávarútvegi.
Sigurjón Þórðarson, 9.4.2008 kl. 18:12
Ég er ósammála þér með kvótann. Ég er sammála Hannesi um eignarrétt eða allavega eign á nýtingarréttinum.
hinsvegar kemur eignarrréttur eða nýtingarréttur ekki við heildar afla og rannsóknum á stofnum í kringum landið.
svona til að benda á gott dæmi nálægt mér er þegar skelinn í breiðarfirði hrundi bara upp úr þurru og enginn vissi hvað gerðist.
Í því get ég tekið undi margt og oft á tíðum nær allt, sem þú og fleyri hafa komið með í gagnrýni á hafrannsóknir við strendur landsins. Við höfum ekki nægjanlega þekkingu. upplýsingum og veiðitölum er stungið undir stól eða þeim hreinlega hent.
í júní 2001 veiddist hálft kar af Síld í eina trossu af þroskanetum úti fyrir Snæfellsnesi ( cirka 20-30 mílum norð vestur). 2006 gengur síld inn í Breiðarfjörð og Hafró neytar að staðfesta að tilvisst þessarar síldar.
Ef um eðlilegar rannsóknir hefði um verið að ræða, hjá almennilegri hafrannsóknarstofnunn, hefðu menn átt að sjá samhengi þarna á milli.
En Sigurjón auðvitað voru útgerðarmenn í upphafi á móti kvótakerfinu. Það var verið að setja hömlur á veiðina. En við þurfum að hafa hömlur. Við þurfum að stjórna sókninni með einhverjum hætti.
Það tekst best með kvótakerfinu því þar er virkjaður mikill auður sem hefur hjálpað mörgu fyrirtækinu.
Vandamálin hafa hinsvegar verið oft á tíðum skammsýni. heildar reglur sem stjórna sölu og leigu hafa ekki verið settar á því að það eru svo margir á móti kvótakerfinu í heild. þannig deilamenn og ekkert gerist. síðan eru þeir sem selja sig út af hræðslu fyrir hverjar kosningar því þeir hræðast það að missa allt sitt.
það sem ég vil reyna að koma að er: stjórnuninn, pólitíska ákvörðuninn og síðan þær hafrannsóknir sem við höfum, hafa lengst af verið í algjöru rugli.
1. rannsóknir eru í besta falli ófullnægjandi. að því virðist er 50% af þeim í að leita af loðnu torfum svo hægt sé að auka loðnukvótann svo að "loðnann drepist ekki öllum til ógagns" svo maður vitni í orð margra. Skilningur á Samhengi í lífkeðju hafsins er ekkert hjá svo kölluðum vísindamönnum hafró.
2. jafnræði í úthlutun og rannsóknum er ekkert. ég hef verið með í því að benda á það. FUS Forseti Snæfellsbæ sendi fyrir nokkru ályktun um það frá sér.
3. ákvörðun um heildar afla og stjórnun á rannsóknum Hafró er pólitísk. að þessu hafa allir flokkar sem setið hafa í ríkisstjórn á undanförnum 22 árum komið að og bera ábyrgð á. þar er enginn betri en annar.
Stór hluti af lausn á sjávarútvegsvandamál (lítilli fiskgengd og þar af stærst á Þorski) gæti verið leist með minni Loðnu veiði og betra eftirliti með hryggningar svæðum. ég vil ekki sjá togveiðarfæri og hryggningar og uppeldissvæðum. hryggningarólf á að rannsaka áður en þau eru opnuð fyrir veiðum.
ég vil fá að sjá úttekt á áhryfum og réttlætingu fyrir notkun á flotttrolli.
Svona til að taka þetta saman í lokinn.
Við erum ósammála um aflamarkskerfið.
Við erum hinsvegar að mér sýnist sammála um margt annað. ég held líka að í þeim málum muni verða auðveldara að koma á breytingum sem munu leiða til hagsældar fyrir landið allt.
Fannar frá Rifi, 9.4.2008 kl. 19:23
Við erum eflaust sammála um ýmsa þætti og ég er sannfærður um að þeim sem gengur vel í þessu ömurlega kerfi sem nú ríkir mun örugglega vegna enn betur þegar leyfðar verða meiri veiðar og hlutirnir skoðaðir út frá nýrri vinkli en horninu sem leyft er að horfa út frá á Skúlagötunni.
Það var ágætt hjá þér að rifja upp að það var sníkjudýr sem var meginorsök hruns stofnsins á Breiðafirði en ekki veiðar. Veiðar voru bannaðar 2003 ef ég man rétt en menn játuðu ekki fyrr en nokkrum árum síðar, í fyrra minnir mig, að veiðar höfðu lítið sem ekkert með hrunið að gera. Það fór minna fyrir þeirri játningu.
Sigurjón Þórðarson, 9.4.2008 kl. 23:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.