5.4.2008 | 00:15
Fjölskyldan styður Hannes Hólmstein
Ég var í boði þar sem hinir og þessir voru að ræða mál Hannesar Hólmsteins. Flestir, ef ekki allir, vorkenna prófessornum vegna bágrar fjárhagsstöðu hans, vilja fyrirgefa honum og meta það sem hann hefur lagt til umræðunnar í íslensku samfélagi óháð því hvort þeir hafa verið sammála honum eða ekki. Það voru að vísu nokkrir sjómenn sem ala þá von í brjósti að Hannes endurskoði fleiri þætti en þá sem hann hefur verið réttilega dæmdur fyrir að hafa haft rangt við í.
Þá á ég auðvitað við það þegar hann hefur farið um heimsbyggðina og hælt íslenska kvótakerfinu í hástert. Sjómennirnir bíða spenntir eftir því að Hannes mæti í Kastljósþátt í næstu viku jafn iðrandi og biðjist afsökunar á að hafa platað heimsbyggðina með röngum fullyrðingum um að eitthvað gott væri við íslenska kvótakerfið sem hefur verið dæmt af Sameinuðu þjóðunum brotlegt gegn mannréttindum.
Það verður þó að segjast eins og er að það er ein gömul kona sem er sanntrúaður kommúnisti sem var ekki jafn jákvæð í garð Hannesar og aðrir. Hún hló við og lét flakka að Hannes yrði ekki eins skaðleg padda eftir þetta mál og fyrir.
Fyrirgefum Hannesi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Bara ef það hentar mér: Hér má sjá ráðleggingar Hafró um afla hvers árs og það sem enda... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: "Vagn" svei mér þá þú ert bara mun meiri "GRAUTARHAUS" en ég ha... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Jóhann, úthlutaður kvóti, veiðiheimildir, er ekki það sama og r... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Pálmi það skal tekið fram að ég fylgjandi auknum veiðiheimildum... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Sæll Sigurjón Þú ert bara ekki að bera saman epli og epli. Þú v... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Hvað er eiginlega á milli eyrnanna á þér "Vagn"???? Kvóti og v... 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 7
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 1019305
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 74
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
nasty ... .. sammála kommakvensunni.
Óskar Þorkelsson, 5.4.2008 kl. 00:20
Já Þetta góður vinkill á þetta annars að sumu leiti spaugilega mál.
Aumt fyri fræðimann og það prófesor í félagsvísindum að vera dæmdur fyrir að fara ekki eftri fræðunum sem hann er að kenna.
Og svo hin hliðin að vera dæmdur fyrir að nota sömu aðferðir, við skrif um rithöfund, sem þessi sami rithöfundur notaði.
Það er vandlifað í henni veröld. Segi nú bara ekki annað.
Landfari, 5.4.2008 kl. 00:53
Sæll Sigurjón.
Ég hef fulla samúð með Hannesi varðandi þetta dómsmálastilstand, en það breytir því ekki að ég er jafn ósammála honum um skipan mála í fiskveiðistjórnun hér við land og áður.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 5.4.2008 kl. 01:07
Ég tek undir kröfu Sigga, www.siggith.blog.is, um að Hannes fái ókeypis í sund.
Jens Guð, 5.4.2008 kl. 01:22
Verð að viðurkenna að ég er eiginlega sammála gömlu konunni. Hitt er svo aftur annað mál að Hannes er haldinn þráhyggju og einhverjum fleiri geðkvillum, sem henni tengjast. Við getum að sjálfsögðu ekki áfellst neinn fyrir að vera sjúkur. Ábyrgð hinna er hinsvegar mikil, sem hafa espað hann til óhæfuverka, hvort sem er nefndur ritstuldur vegna sjúklegs haturs tiltekinna afla í þjóðfélaginu á húmanistanum Halldóri Laxness, ellegar að hanga eins og hundur á roði á hinu kolólöglega og glæpsamlega fiskveiðistjórnunarkerfi sem Bogesenar þessa lands hafa hengt eins og myllustein um háls alþýðu landsins.
Ellismellur (IP-tala skráð) 5.4.2008 kl. 13:44
Maður hefur mýkst við þetta allt saman. Þú átt myndar stúlku Sigurjón. Búinn að koma þér í Héðinsfjörð?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 5.4.2008 kl. 15:38
Sammála gömlu konunni Sigurjón, en veit ekki alveg með Jón Ólafsson, get nú alveg haft samúð með Hannesi að þurfa aða fara að borga þeimpeninga.
Grétar Rögnvarsson, 6.4.2008 kl. 11:09
Ég verð nú að segja að allt þetta írafár hefur vakið með mér löngun til að verða mér úti um bindin þrjú eftir Hannes og hreinlega lesa þau. Það hlýtur eitthvað að vera varið í þessar bækur fyrst vesenið hefur verið svona mikið vegna þeirra. Það held ég - svei mér þá.
Magnús Þór Hafsteinsson, 7.4.2008 kl. 21:59
nú kemur svo spurninginn hvort eitt gangi yfir alla í samfélaginu og þá sérstaklega í Háskóla Íslands.
Núna hafa margir prófesórar farið með mikinn í umræðum undanfarinn ár. þeir fullyrða eitt og síðan þegar annað er sannað, meir að segja þegar þær alþjóðastofnanir sem þeir sjálfir hafa notað tölur frá segja að þeir hafi algjörlega rangt fyrri sér, þá er ekkert gert.
eða má kannski aðeins skjóta á Hannes því hann er hægri maður? er þetta kannski eftir allt saman bara persónubundið hatur á honum sem ræður skrifum margra um hann og oft á vegum margra fræðimanna?
Annars verð ég að taka undir með Magnúsi Þóri um bækurnar. Þær hljóta að vera krassandi víst svona mikið veður skapaðist í kringum þær. Enda verða aðstandendur alltaf sárir ef ekki er um lof rit að ræða.
Fannar frá Rifi, 8.4.2008 kl. 20:28
Ég er sammála þér Fannar HÍ þarf að gæta gera meiri kröfur burt séð frá hægri og vinstri.
Ég er þeirrar skoðunar að ýmsir sérfræðingar hafi farið nokkuð bratt í að nota sín fræði glæfralega í að beita sér fyrir ákveðnum málstað. Ég þekki vel til að náttúrufræðingum hættir til að nota haldlítil rök til að berjast gegn ýmsum framkvæmdum s.s. nú nýlega veginum um Þingvelli en þeir sem eru andsnúnir veginum fara út um víðan völl í fullyrðingum og eða getgátum um eyðingu fiskistofna. Ég hef fullan skilning á þeim sjónarmiðum að vera andsnúin því að leggja hraðbraut í gegnum þjóðgarð en samt finnst mér að það þurfi að vera einhver skynsamleg mörk á hvaða ráðum fræðimenn beita í andspyrnu sinni.
Sama má segja um ýmsar fullyrðingar róttækra feminista í nafni fræða og rannsókna sem eru oft á tíðum ekki hafnar yfir gagnrýni og hvað þá frekari skoðun.
Sigurjón Þórðarson, 8.4.2008 kl. 21:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.