30.3.2008 | 15:39
Agnes Bragadóttir og Jesúbúðirnar
Það var nokkuð skrykkjótt sem ég horfði á Silfur Egils í dag en þar voru stjórnmálaleiðtogar allra flokka nema Frjálslynda flokksins mættir og höfðu fáar lausnir til að ráða bót á efnahagsvandanum. Voru sumar reyndar harla einkennilegar, s.s. að lækka verð á innfluttum vörum en það má leiða líkum að því að það yrði til þess að viðskiptahallinn yrði enn meiri og auka frekar á vandann en hitt. Ekkert var rætt um að auka framleiðsluna og fara betur með, s.s. með sparnaði í utanríkisþjónustunni eða þá að auka þorskveiðar. Við það eitt að tvöfalda þorskveiðar og tryggja að íslensk fiskvinnsla hafi aðgang að hráefni sem veitt er á Íslandsmiðum myndu gjaldeyristekjur þjóðarinnar aukast um 50 milljarða króna árlega. Það munar um minna.
Í skrykkjóttu sjónvarpsglápi mínu flakkaði ég á milli útsendinga RÚV+ sem sýndi Silfrið og RÚV sem sýndi á sama tíma fræðsluþátt um kristilegar uppeldisbúðir þar sem börn bókstafstrúaðra fengu boðskapinn beint í æð.
Mér varð ekki um sel þegar holdmikill kvenpredikari varaði börnin við satani sem bjó í Harry Potter bókunum. Hún náði svo miklum tökum á börnunum að hún grætti þau um leið og hún lét þau þvo af sér syndirnar. Ég brá þá á það ráð að skipta yfir á RÚV+ en þar birtist önnur kona á skjánum, Agnes Bragadóttir, sem ekki var beint vinaleg á svipinn en hún yggldi sig ógurlega. Það var ekki Harry Potter sem olli henni þessum viðbjóði heldur var það gamall félagi minn úr UMF Víkverja, Karl Th. Birgisson, sem olli þessum grettum en hann hafði ekki gerst sekur um að vera óvinur Guðs eins og Harry Potter var sakaður um heldur var hann óvinur Styrmis Gunnarssonar á Morgunblaðinu. Það var greinilegt að öðrum sem staddir voru í myndveri RÚV var mjög brugðið, s.s. félaga mínum úr Leikni, Halli Magnússyni en þó ekki svo að Agnes næði að græta hann.
Það er spurning hvort það ætti frekar að sýna þessa þætti á þeim tíma sem börn eru sofnuð.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 241
- Frá upphafi: 1013109
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 215
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Þú segir nokkuð Sigurjón, þyrftum við þá ekki að setja börnin í rúmið klukkan sex ef við vildum sleppa þeim við allt "óbarnavænlegt" sem að sjónvarpið sýnir. Segi nú bara svona.
Agnes getur verið grimm, ég sá þetta, Það var gaman að horfa á Árna Matt, sem er alltaf jafn sannfærður um eigið ágæti. Það haggar honum ekkert.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 30.3.2008 kl. 16:39
Sæll,
Er nú ekki alveg sammála með þér um að lækka gjöld og tolla (þú segir reyndar verð, býst við að þú eigir við gjöld og tolla) leiði til aukins viðskiptahalla. Slíkt er sjaldnast gert nema báðir aðilar(tvö lönd eða fleiri) lækki tolla sín á milli og ættu því báðir aðilar að hagnast. Ef svo væri ekki þá ættum við einfaldlega að stunda sjálfsþurftarbúskap.
Aftur á móti ætti slíkt að lækka verðlag, sem er nú gott á verðbólgutímum, ekki satt?
Guðni Rúnar (IP-tala skráð) 30.3.2008 kl. 17:40
Það er ástæðulaust að væla undan Agnesi. Gott að heyra í fólki sem segir hug sinn í þessum þætti á hreinskilinn hátt. Alltof mikið af pólitíkusum sem eru svo fyrirsjáanlegir að maður fær klígjuna upp í háls eftir fyrsta innslagið. Það hefði hins vegar ekki átt að koma á óvart að Agnes væri tilbúin að taka upp hanskann fyrir heiðarlegan mann. Agnes er mikil baráttukona og tilefnið var ærið. Rógur og mannorðsmorð er ekki eitthvað sem á að láta óátalið.
Árni var bara afslappaður og kúl. Og hefur ekki ástæðu til annars. það fer víst fyrir brjóstið á mörgum. Ákveðinn hópur manna hefur talið sér trú um að ráðamenn, og sérstaklega ef þeir eru sjálfstæðismenn, megi ekki verja sig. Má ég minna á að mannréttindi eru algild.
Má vera að stjórnmálakonan í Kína hafi ekki verið í klíkunni, en henni var boðið í Silfrið. Hún varð einmitt fórnarlamb rógsherferðar og hefði verið betra að hún hefði haft málsvara á borð við Agnesi þegar á lá.
ragnhildurkolka (IP-tala skráð) 30.3.2008 kl. 20:20
ragnhildurkolka, menn hafa jú rétt á að verja sig og kannski sérstök þörf á, sérstaklega hjá klaufalegum sjálfstæðismönnum.
En það er ekki þar með sagt að þeir eigi rétt á að gera það á kostnað annara.
Jóhann Kristjánsson, 30.3.2008 kl. 23:33
Jóhann, það er hvergi tekið fram að menn segi sig frá mannréttindum séu þeir kosnir til opinberra starfa. Ef þú ætlar að taka þetta alla leið, þá þýðir það að kosnir fulltrúar, svo maður tali nú ekki um ráðherra geta ekki leyft sér að mæta á flokkssamkomum eða að vinna að eigin framboðsmálum, því þá eru þeir að snuða almenning. Endurnýjun á öllu klabbinu yrði þá á 4 ára fresti.
Sumir myndu kannski segja að það væri bara allt í lagi, en væri það það?
Ragnhildur Kolka (IP-tala skráð) 31.3.2008 kl. 12:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.