Leita í fréttum mbl.is

Forsćtisráđherra blađrar á CNN

Ríkisstjórnin virđist bara alls ekki ráđa viđ ţađ verkefni ađ stjórna efnahagsmálunum og krónan er í algjörlega frjálsu falli. Fólk hlýtur ađ velta fyrir sér stöđu Geirs Haarde forsćtisráđherra sem hefur ekki séđ ástćđu til ađ koma fram međ einhverjar skýringar til ţjóđar sinnar um hvađ sé í gangi og hvers sé ađ vćnta.

Á međan hefur hann veriđ á CNN og átt fundi í Ameríku međ mjög misvísandi skilabođum. Íslendingar hljóta ađ eiga heimtingu á ađ hin ćpandi ţögn verđi rofin.

Sjálfum finnst mér líklegt ađ ţetta fall krónunnar sé eitthvert yfirskot, krónan hlýtur ađ rétta úr kútnum og styrkjast á ný.


mbl.is Krónan í frjálsu falli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta stendur allt á trausum grunni, hann hefur sagt ţađ áđur... td međ ađ borgarstjórn stćđi á traustum grunni :)

DoctorE (IP-tala skráđ) 17.3.2008 kl. 16:16

2 Smámynd: Jóhann Kristjánsson

Ţađ er ekki laust viđ ađ Geir sé syngjandi ţögull ţessa dagana...

Jóhann Kristjánsson, 17.3.2008 kl. 19:54

3 Smámynd: haraldurhar

   Vćri nú ekki ţjóđráđ ađ láta Hr. Halldór Blöndal.  form. stjórnar Seđlabankans, koma fram á helstu fréttamiđlum heimsins, til ađ útskýra fyir ópplýstum lýđnum í hveru góđum höndum peningastjórnun Seđlabankans er, og ekkert ađ óttast hér heima ţó óáran sé hjá aulunum í henni Ameríku.

haraldurhar, 17.3.2008 kl. 20:12

4 Smámynd: Steingrímur Helgason

Krónan er bara ađ nálgast raunvirđi, enda verulega vel ofmetin áđur.

Hver er ţá vandinn ?

Steingrímur Helgason, 18.3.2008 kl. 00:38

5 Smámynd: Jóhann Kristjánsson

Ţetta fer bara á einn veg. allt á sama veg og gerđist í fćreyjum á sínum tíma. Ţjóđin verđur gjaldţrota sanniđi til. Ég spái ţví ađ ţađ gerist innann skamms.

Jóhann Kristjánsson, 18.3.2008 kl. 01:03

6 Smámynd: Ólafur Als

Um langt tímabil hefur s.k. gengisađlögun veriđ í pípunum. Nú er hún mćtt, međ afgerandi hćtti. Eyđslufylleríi landsmanna er lokiđ og komiđ ađ skuldadögum. Steingrímur Helgasons bendir réttilega á ađ krónan hafi veriđ ofmetin - ţađ hefur ţjóđin öll vitađ.

Ég sá nú ekki nema eitt viđtal viđ forsćtisráđherrra og kom hann nokkuđ vel fyrir. Ekki tók ég eftir neinu blađri, heldur setti hann mál sitt vel fram og gerđi hvađ hann gat á stuttum tíma ađ gefa jákvćđa mynd af stöđu efnahagsmála.

Hins vegar benti hann á ađ krónan vćri nú á opnum markađi, ólíkt ţví ţegar henni var stýrt međ handafli af stjórnmálamönnum. Ekki er viđ ţví ađ búast ađ falli krónunnar sé lokiđ í bili en erfitt er ađ gera sér grein fyrir ţeim öflum sem standa hér ađ baki. Sumir benda á krónubréfin, ađrar hafa sýnt fram á ađ ţađ sé alls ekki rétt - en víst er ađ ađstćđur á alţjóđlegum verđbréfa- og fjármálamörkuđum veldur ţví ađ Ísland nýtur ekki traust, auk ţess sem horft er til skuldasöfnunar undanfarinna ára.

Grunnurinn er um margt gódur, eins og Geir benti á. Stóriđja, sjávarútvegur og ferđamannaiđnađur munu njóta góđs af verđfalli krónunnar og gera sitt til ţess ađ mćta slćmri stöđu annars stađar. Stađa ríkissjóđs er góđ og lífeyrissjóđirnir eru stútfullir af peningum. Undir öllum venjulegum kringumstćđum ćttu Íslendingar ađ standa af sér efnahagsumrótiđ ţessa dagana og mćta sterkir til leiks á komandi ári.

En vert er ađ taka undir ađ forsćtisráđherra og ríkisstjórnin, ásamt međ e.t.v. stjórn Seđlabankans, mćttu gefa almenningi betri innsýn í stöđu mála - ef ţađ er á annađ borđ mögulegt!

Ólafur Als, 18.3.2008 kl. 08:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband