12.3.2008 | 22:13
Þórunn ætti að leita ráða hjá Björgvini G. klúbbfélaga sínum
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra veit ekki sitt rjúkandi ráð um hvernig hún getur beitt sér gegn byggingu álvers í Helguvík. Helsta baráttuaðferð hennar hefur verið að humma það fram af sér eða tefja að úrskurða í kærumáli Landverndar. Landvernd hefur óskað eftir því að umhverfismat feli ekki einungis í sér mat á álverinu, heldur einnig öllum framkvæmdum tengdum orkuöflun, s.s. raflínum o.fl.
Menn sem eru betur að sér í þessum málum en ég segja að það sé nánast útilokað að það sé málefnalegt hjá ráðherra að fallast á kæru Landverndar. Það eru engin fordæmi fyrir slíku. Það væri miklu nær fyrir Þórunni að fara svipaða leið gegn háspennulínunum og Björgvin G. Sigurðsson sem sýndi mikinn dug og setti hvorki meira né minna en bráðabirgðalög á rafmagnslínurnar sem Kaninn skildi eftir sig.
Það er eitt sem ég á erfitt með að skilja með okkar ágæta umhverfisráðherra og Dofra Hermanns og fleiri í Samfylkingunni, þau eru alltaf fljót til að samþykkja alls kyns útgjöld, s.s. aukin ríkisútgjöld upp á 20% á milli ára, t.d. til friðargæslu í fjarlægum heimshornum, fáránlegrar kosningabaráttu til öryggisráðs SÞ og sendiherra í kippum. Á sama tíma og þau gera þetta eru þau á móti því að reynt sé að afla fjár til að fjármagna vitleysuna, hvort sem það er með því að veiða fisk, skutla hval eða byggja álver.
Í hvaða heimi lifir þetta fólk?
Efast um réttmæti leyfisins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 111
- Frá upphafi: 1013226
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 62
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Komdu sæll Sigurjón. Ég held að þetta fólk lifi algjörlega í sínum eigin eyðslufíknarheimi. Með ólíkindum hvernig þau haga sér. Mætti halda að þau væru í sandkassaleik. Með beztu kveðju.
bumba (IP-tala skráð) 12.3.2008 kl. 22:28
Sennilega eru framangreindar bloggfærslur ekki sjálfs síns ráðandi. Í fyrsta lagi ákvað "Samfylkingin" ekki að "fara fram til Öryggisráðsins", í öðru lagi hefur hún ekki "skipað sendiherra í kippum", og í þriðja lagi hefur hún ekki tekið þátt í samhengisrugli bloggfærslunnar í heild.
Hér er um að ræða miklu stærra mál en "innisetufólk" og fáfróðir um samgengi hlutanna geta komið inn í kollinn á sér... - því miður, ef marka má innihald þess er að framan greinir.
Hundshausinn, 12.3.2008 kl. 22:52
Bumba ætli þau trúi því ekki að allt fyllist af peningum við það eitt að taka upp Evru?
Sigurjón Þórðarson, 12.3.2008 kl. 23:11
Evran er nýi Guðinn þeirra í SF sem á að leysa allan vanda hverjar sem rætur hans eru. En þó væri kannski nær að lýsa Evrunni og ESB við djöfulinn þar sem við þurfum að selja sálu Íslands til að fá fyrirheitið um gullið.
Halla Rut , 12.3.2008 kl. 23:38
Það sem er verst við þetta umhverfisöfgalið, sem að stærstum hluta er kringum Lækjartorgið, er að það skuli ekki geta hangið saman í einum stjórnmálaflokki.Það lifir að stærstum hluta á ríkisjötunni og heldur að allar tekjur ríkisins komi frá ríkinu sjálfu.
Sigurgeir Jónsson, 12.3.2008 kl. 23:48
Sigurgeir: Enda voru þeir að stofna samtök í dag sem eru einmitt hverfissamtök miðbæjarins með Jakob Frímann í fararbroddi.
Halla Rut , 12.3.2008 kl. 23:57
Merkilegt hvað menn verða hugaðir þegar þeir skýla sér á bak við nafnleynd eins og osa gerir.
Gunnar Th. Gunnarsson, 13.3.2008 kl. 01:37
Hvað er langt síðan að okkar elskulega króna hafði eitthvað að segja úti í hinum stóra heimi?... Hún gæti það kanski ef þeir sem stýra þjóðarskútunni yrðu einhverntíma sammála um að láta ekki traðka á okkur......Eina sérstaðan sem við höfum er að vera eyland og gætum þessvegna algjörlega stjórnað því hverjir kæmu hingað til lands og með hvaða gjaldmiðil... Kanski yrðum við einöngruð við það.En kanski líka það spennandi að fólk myndi gera næstum hvað sem er til að heimsækja þá þjóð sem þyrði að stjórna sér sjálf.....Svona eftir að við losnuðum undan einokunarveldi Dana...En nei...víkingablóðið er þornað í æðum okkar..eða þrælsblóðið írska hefur tekið yfirhöndina...því miður er víst meira að írsku þrælablóði í mínum æðum ...samkvæmt ísledingabóken fjárinn að ég vilji endalaust vera þræll þó að forfeður mínir hafi verið það!!
Agný, 13.3.2008 kl. 03:59
Sorry ...þetta hefði nú kanski fittað betur við aðra færslu....
Agný, 13.3.2008 kl. 04:01
Agný! Það skiptir engu hvar þessi athugasemd þín stendur. Hún þarf bara að sjást.
Takk fyrir!
Árni Gunnarsson, 13.3.2008 kl. 06:58
Sæll Sigurjón þú veist það sem firverandi þingmaður að það er bara til losunarheimildir fyrir eitt álver á íslandi. Þú bauðs þig fram fyrir Norðausturkjördæmi , ekki gleyma okkur. Næsta álver á íslandi á að reisa á Bakka við Húsavík. Stöndum samann Sigurjón.
Vigfús Davíðsson, 13.3.2008 kl. 08:40
Svö við pælingum þínum sjást hér. Eins og margoft hefur komið fram þá verður ekki sleppt og haldið. Helguvík = Ekki Bakki. Hvar er pólitíska nefið þitt?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 13.3.2008 kl. 09:27
Gísli mér sýnist sem Samfylkingin vilji sleppa öllu nema þá að eyða.
Sigurjón Þórðarson, 13.3.2008 kl. 10:02
Jú hugsanlega halda þau það Sigurjón. Þegar Samfylkingin var við völd í Reykjavík, að vísu þá með Framsókn og Vinstri grænum, eyddu þau og spentu eins og druslan dró. Skrýtið hvaðþau skildu lítið eftir að nothæfum "verkum" sem þau gæut státað sig af. hvernig var með Línunet? Hvað fuku margir milljarðar? Eða Hringrautar og Miklubrautar ófreskjan? Hvað kostaði það? Bíddu og hvað byggðu þau svo af félagslegum íbúðum? Ekki einu sinni einn kjallara! Hvert megnið af þessum peningum fór skilur enginn. Skuldirnar sem þau skildu eftir eru höfuðverkur komandi kynslóðar. NIÐUR MEÐ SAMFYLKINGUNA. Með beztu kveðju.
bumba (IP-tala skráð) 13.3.2008 kl. 17:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.