13.12.2007 | 23:39
Verra en Rússland var
Á árum áður sigldu ýmsir í fjölskyldu minni til Sovétríkjanna og höfðu misjafnar sögur að segja af smásmygli og sérkennilegum uppákomum í höfnum þar eystra. Það virðist þó eins og roka í vindinum miðað við það sem sumir gestir Bandaríkjanna mega þola um þessar mundir. Það er ekki bara Erla þessi sem hefur þurft að sæta harðræði, æ fleiri sögur berast af slíkri framkomu. Ég heyrði rétt í þessu í vini mínum á Akureyri sem sagði mér að amma sín á níræðisaldri hefði lent í líkamsleit vegna þess að hún fann ekki strax passann sinn í flughöfninni!
Unglingsdóttir fyrrum samstarfskonu minnar lenti í spurningaleik og síðan í langri yfirheyrslu og varð fyrir vikið viðskila við samferðafólk sitt á leiðinni til skyldfólks í Bandaríkjunum. Þetta var hennar fyrsta ferð einsömul til útlanda.
Því miður virðist Bush forseti vera á góðri leið með að glata trausti hjá frjálsum vestrænum lýðræðisríkjum með óþarfa hörku. Svo virðist sem við séum að verða meðvirk þegar íslenskir fréttamenn eru farnir að telja eðlilegt að velta fyrir sér hvort 16 ára strákur ofan af Skaga fái til langrar framtíðar ekki að fara til Bandaríkjanna vegna tilraunar til símahrekks. Maður hefur fullan skilning á að Bandaríkjamenn vilji hafa öflugt landamæraeftirlit en þetta tekur út yfir allan þjófabálk.
Mun krefjast afsökunarbeiðni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 108
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 60
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Ég fór með fjölskyldu minni til USA árið 2004. Systir mín var með gubbupest og hafði með sér fötu sem hafði áður verið notuð fyrir candy-floss. Hún og mamma voru teknar í yfiheyrslu vegna fötunnar...
The Jackal, 14.12.2007 kl. 15:22
Ég fór með Helgu konu minni akandi með bílablaðamönnum frá Rovaniemi til Murmansk 1978 og voru bílarnir skoðaðir af ótrúlega mikilli smásmygli. Rússarnir voru hins vegar kurteisir, ekki með neinn æsing og komu vel fram við okkur á allan hátt.
Þegar við komum til baka spurðu þeir Helgu af hverju hún væri ekki með hring á fingri sem hún hafði verið með á leiðinni austur ! Hún útskýrði að vegna bólgu á fingrinum hefði hún tekið hringinn af sér og sett niður í tösku sína. Hún var beðin um að sýna hringinn sem hún og gerði.
Allar filmur voru teknar úr myndavél minni á þeim forsendum að bannað væri að taka ljósmyndir í Murmansk. Á þeim tíma var borgin höfuðmiðstöð Norður-Atlatnshafsflota Sovétríkjanna og oft mikilvæg herskip og vopnabúnaður þar.
Úr þessu var gerð heilmikil frétt þegar ég kom heim og málið kynnt fyrir sovéska sendiherranum. Ég var að sjálfsögðu búinn að afskrifa filmurnar, sem urðu eftir ein hvers staðar inni í myrkviði skógarins á Kolaskaga langt norður í rassgati.
En, viti menn, - nokkrum vikum seinna fékk ég allar filmurnar og myndirnar til baka og voru sumar þó teknar á stöðum þar sem var besta útsýnið yfir höfnina í Murmansk, stöðum þar sem mér hafði verið gert það skilmerkilega ljóst að allar myndatökur væru bannaðar! Haldið þið ekki að sovéska kerfið hafi bara svínvirkað og sýnt af sér þýska nákvæmni.
Í allri þessari rekistefnu var aldrei um neinn ruddaskap eða ókurteisi að ræða.
Það er fjandi hart ef að Bandaríkjamann í upprunalandi og forystulandi lýðræðisins þurfa að fara að læra almenna mannasiði af sovéska einræðiskerfinu !
Ómar Ragnarsson, 14.12.2007 kl. 19:29
Fullur: Mér þætti vænt um að þú létir það vera að skrifa athugasemdir inn á síðuna, nema þá að biðjir Ómar Ragnarsson afsökunar á þessu þvaðri.
Ég hef fengið nokkur viðbrögð frá sjómönnum sem silgdu á Rússland við þessum pistli mínum og taka þeir undir með Ómari Ragnarssyni að framkoma Rússanna hafi verið með ágætum. Hér eru skrif úr tölvupósti til mín frá einum silgdum Rússafara.
Sigurjón Þórðarson, 15.12.2007 kl. 13:59
Sæll ég er með nýyrði yfir þessa hegðun bandaríkjamanna.. reyndar hef ég notað þetta nýyrði yfir ógæfumenn í miðbænum sem eiga það til að sparka í liggjandi menn.. og þetta nýyrði kemur hér: BUSHISMI. :)
Jóhann Kristjánsson, 16.12.2007 kl. 01:53
Já og svo ég bæti því við að þá held ég að sá sem heitir FULLUR hér að ofan ætti að halda sig aðeins á mottunni ég get því miður ekki túlkað orð hans öðruvísi en persónuníð. Ég vona sannarlega að þessi aðili það er að segja hr (FULLUR) leiti sér hjálpar áður en hann kemur sér í vandræði með svona bulli.
Jóhann Kristjánsson, 16.12.2007 kl. 01:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.