6.12.2007 | 10:04
Hvað sagði Jóhanna í stjórnarandstöðu um sama mál?
Það er ekki í fyrsta sinn sem þetta mál kemur upp að lífeyrissjóðir hygðust skerða greiðslur til öryrkja, en haustið 2006 voru þessi áform uppi, en þá beindi Jóhanna Sigurðardóttir spjótum sínum fyrst og fremst að ríkisstjórninni - Nú sem félagsmálaráðherra segist Jóhanna nánast ekkert geta gert í málinu. Það virðist greinilega ekki gilda það sem sagt var fyrir 2 árum nú þegar Jóhanna er setst í mjúkan stól félagsmálaráðherra.
Jóhanna Sigurðardóttir flutti eftirfarandi ræðu á Alþingi þann 16. október 2006:
Ríkisstjórnin hefur oft hlunnfarið öryrkja í stjórnartíð sinni. Þeir hafa þurft að sækja rétt sinn og bætt kjör til dómstóla landsins. En það er þyngra en tárum taki að öryrkjar sjái sig knúna til að leita réttar síns fyrir dómstólum vegna þeirrar gífurlegu kjaraskerðingar sem lífeyrissjóðirnir ætla að beita fátækasta fólkið í landinu. Maður spyr: Heyra þær samfélagslegu skyldur, félagslega samhjálp og tryggingavernd, sem eru hornsteinn lífeyriskerfisins sögunni til? Það er engu líkara en við séum komin aftur til fortíðar, fyrir daga lífeyriskerfisins og verkalýðhreyfingarinnar þegar fátækt fólk var hýrudregið og illa farið með það.
Svipta á öryrkja stórum hluta lífeyristekna sinna á afar hæpnum forsendum, sem hlýtur að ganga gegn eignarréttarákvæðum stjórnarskrárinnar. Með þessu er verið að gera grundvallarbreytingar á þeirri tryggingavernd og samtryggingu sem lífeyrissjóðirnir hafa staðið fyrir. Þannig eru um 77% þeirra 2.300 einstaklinga sem í þessu lenda með heildartekjur undir 125 þús. kr. á mánuði. Tveir af hverjum fimm eru með tekjur undir 88 þús. kr. Að fullu falla niður greiðslur hjá 745 öryrkjum sem höfðu greiðslur undir 1 millj. kr.
Þeir sem til mín hafa leitað vegna þessa eru fullir örvæntingar og ótta um afkomuöryggi sitt eftir þessa breytingu. Þetta fólk sér fram á að ef ekki verður snúið til baka með þessa skerðingu missi það íbúð sína, geti það ekki staðið undir leigu, ekki leyst út lyfin sín og ekki átt fyrir brýnustu matvöru út mánuðinn. Ábyrgðin af þessari aðför, sem verður að stöðva, liggur líka hjá hæstv. fjármálaráðherra sem varla hefur blindandi skrifað undir samþykktir lífeyrissjóðanna, ekki bara vegna þess að þær svipta lífeyrisþega stórum hluta framfærslu sinnar heldur líka, hæstv. forseti, vegna þess að undirskrift ráðherrans hefur í för með sér hundruða milljóna kr. útgjöld fyrir ríkissjóð.
Ráðuneyti ráðalaust fyrir jól | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Bara ef það hentar mér: Hér má sjá ráðleggingar Hafró um afla hvers árs og það sem enda... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: "Vagn" svei mér þá þú ert bara mun meiri "GRAUTARHAUS" en ég ha... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Jóhann, úthlutaður kvóti, veiðiheimildir, er ekki það sama og r... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Pálmi það skal tekið fram að ég fylgjandi auknum veiðiheimildum... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Sæll Sigurjón Þú ert bara ekki að bera saman epli og epli. Þú v... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Hvað er eiginlega á milli eyrnanna á þér "Vagn"???? Kvóti og v... 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 108
- Sl. sólarhring: 366
- Sl. viku: 2839
- Frá upphafi: 1019011
Annað
- Innlit í dag: 98
- Innlit sl. viku: 2483
- Gestir í dag: 98
- IP-tölur í dag: 94
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Ef þú værir í ,,mjúka" stól ráðherrans hvað myndir þú leggja til að ríkisstjórnin gerði?
Páll Jóhannesson, 6.12.2007 kl. 18:13
Páll:
Þessi ákvörðun lífeyrissjóðanna er búin að vofa yfir öryrkjum í haust og eflaust hafa stjórnvöld vitað af hvað stæði til með lengri fyrirvara en þeir sem urðu fyrir barðinu á henni. Haustið 2006 beitti Jóhanna sér og setti þrýsting á þáverandi stjórnvöld og stjórnendur lífeyrissjóðanna um að skerða ekki kjör þeirra sem minnst mega sín í samfélaginu og reiða sig á umrædda sjóði.
Ég hef því miður ekki orðið var nokkurn þrýsting stjórnvalda á umrædda sjóðsstjóra en það væri vafasamt fyrir þá að hunsa vilja stjórnvalda þar sem sjóðirnir reiða sig algerlega á lögbundin framlög sem launagreiðendum er skylt að láta af hendi. Stjórnir sjóðanna eru skipaðar til helminga af fulltrúum atvinnurekenda og launþegahreyfinga en ég gæti sem best trúað því að báðir stjórnarflokkarnir eigi einhver ítök í umræddum stjórnum og gætu hæglega beitt sér ef pólitískur vilji væri á annað borð til þess.
Það er engu líkara en að Jóhanna Sigurðardóttir hafi látið sig þessi mál í léttu rúmi liggja eftir að hún komst í stólinn mjúka.
Það sem gerist nú er að öllum líkindum ef að ég þekki kerfið rétt, að skerðing lífeyrissjóðanna verður til þess að tekjutengdar bætur hins opinbera munu eitthvað hækka og það fer af stað einhver furðuleg hringekja með þúsundkalla sem teknir eru annað hvort beint með sköttum eða lögboðnum (launasköttum) með viðkomu í fjárfestingasjóðum lífeyrissjóðanna.
Þetta er algerlega óþolandi að lífsafkoma fjölda fólks sé sett í óvissu og sérkennilegan feril sem fáir skilja fyllilega.
Það voru fullgild rök fyrir stjórnvöld að beita sér til þess að fá lífeyrissjóðina að hætta við umrædda ákvörðun s.s. að ný ríkisstjórn væri að endurskoða núverandi lífeyriskerfi.
Niðurstaða mín er að það hafi vantað pólitískan vilja og ég er ekki endilega viss um að viljann hafi vantað hjá Jóhönnu en hún hefur greinilega sofnað í mjúka stólnum.
Sigurjón Þórðarson, 7.12.2007 kl. 00:47
Hef ekki geð í mér til að mótmæla í einu eða neinu þessu sem þú setur fram. Þótti samt ekkert gaman að mæla gránu í mót á mínu bloggeríi, en satt er & verður bara satt, þó að það sé sárt.
Steingrímur Helgason, 7.12.2007 kl. 01:28
Sæll aftur! þar sem ég er öryrki eftir ýmis áföll á undanförnum árum þekki ég kerfið býsna vel og ég skil hvað þú ert að fara með þessari umræðu. En eftir stendur spurningin mín ,, Ef þú værir í mjúka stól ráðherrans hvað myndir þú leggja til að ríkisstjórnin gerði?".
Páll Jóhannesson, 8.12.2007 kl. 14:31
Af hverju þessi þögn, hefur þú engin svör?
Páll Jóhannesson, 10.12.2007 kl. 08:50
Sæll Páll.
Ég var ekki í tölvusambandi um helgina ég var í öðru. Ég hélt að það hefði komið fram í máli mínu að beita fyrst lífeyrissjóðina þrýstingi og ef það dygði ekki þá þarf að breyta lögum.
Sjálfum finnst mér þetta brýnna mál heldur en raflagnirnar á Keflavíkurflugvelli sem að Samfylkingin setti bráðabirgðalög á í sumar sem leið.
Sigurjón Þórðarson, 10.12.2007 kl. 09:34
Sæll Sigurjón! Réttindamál öryrkja og aldraða hafa verið í molum lengi, lengi. Það er á ábyrgð Alþingis, þótt lífeyrissjóðirnir spili þar stóra rullu það þekki ég af eigin raun.
Það er hins vegar afar dapurlegt að Alþingi Ísland sem og allir þeir sem setið hafa á hinu há Alþingi skuli endalaust finna leiðir til að koma sér frá rót vandans og tala sig út frá aðalmálinu sem er staða þessara hópa í dag.
Dapurleikinn birtist hvað mest í því að það skiptir engu máli hvar í flokk menn standa engin vill í raun rétta hlut þessa fólks, þunnt lag af smjörklípu skal duga. Og það sem meira er hörmuleg afstaða stjórnarandstöðu flokka hverju sinni hafa aldrei komið með ábyrgan málflutning og lausnir, þeir segja ,,setjum lög" gott og vel hvaða lög á að setja?
Ég segi að staða þessara hópa sé alfarið á ábyrgð allra þá meina ég allra stjórnmálaflokka sem komið hafa mönnum inn á Alþingi. Nýjasta útspil stjórnvalda er góðra gjalda verð en það þarf meira til. Og það sem öllu skiptir er að ég (sem öryrki) og aðrir sem skipa sér í þennan þjóðfélagshóp þarf skýr svör. Okkur líður ekki betur þótt við fáum svör á borð við ,,setja lög" ,,ekki eins og stjórnin er að gera" við viljum skýr svör. Okkar hagur vænkast ekki með góðum fyrirheitum, heldur aðgerðum sem komast til framkvæmda.
En ef ég tek saman það sem ég er að reyna segja þá er í raun hægt að segja með sanni að Alþingi Íslands (hér er átt við alla þingmenn allra flokka) stendur á sama um afdrif þessa fólks, þingmenn skortir bara kjark til að segja það upphátt.
Páll Jóhannesson, 10.12.2007 kl. 10:14
Ég er ekki sammála þér Páll og skil ekki hvers vegna þú vilt gera alla flokka samábyrga fyrir núverandi ástandi m.a. Frjálslynda flokkinn sem hefur ekki enn setið í stjórn en lagt fram margar tillögur sem myndu nýtast þessum hópum s.s. hækkun skattleysismarka og um tryggan lágmarkslífeyri.
Fyrir síðustu kosningar lagði þáverandi stjórnarandstaða sameiginlega fram tillögur og þá var 1. flutningsmaðurinn engin önnur en Inibjörg Sólrún Gísladóttir sem er sú sama og snéri við blaðinu í kvótamálum eftir kosningar.
Sigurjón Þórðarson, 13.12.2007 kl. 10:55
Eftir stendur fullyrðing mín, það gerist aldrei neitt sama hverjir sitja við stjórnvöllinn. En svona hvað vilt þú gera núna nákvæmlega? þeirri spurningu er enn ósvarað.
Þarna endurspeglast munurinn á okkur, þú ert tengdur stjórnmálaflokki, ekki ég.
Páll Jóhannesson, 13.12.2007 kl. 17:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.