31.8.2007 | 14:23
Hagfræðingar í afneitun - þurfa að fara í meðferð
Það kom ekki á óvart að Fréttablaðið undir stjórn Þorsteins Pálssonar fyrrum sjávarútvegsráðherra skyldi skrúfa hressilega frá gagnrýnislausum straumi frétta af ráðstefnu kvótavina um íslenska kvótakerfið.
Sérfræðingarnir sem þar tjáðu sig virðast vera í algerri afneitun og neita að horfast í augu við að kerfið er algerlega misheppnað. Þá þarf ekki frekari vitna við en að skoða aflatölur, þorskaflinn nú er þriðjungur af því sem hann var áður en farið var af stað með þessa tilraun sem kvótakerfið er.
Í stað þess að ræða það með gagnrýnum hætti hvers vegna kerfið gengur ekki upp, s.s. líffræðilegar forsendur eða að ekkert vit sé í að framselja aflaheimildir landshorna á milli - fiskurinn fer ekki af miðunum við Grímsey þó svo kvótinn sé seldur í burtu - halda umræddir kvótavinir ráðstefnu sem virðist miklu frekar vera hópefli í afneitun og raunveruleikafirringu. Niðurstaðan er alltaf sú sama, sú að ekki sé hægt að kenna kvótakerfinu um neitt sem miður fer og að allar breytingar sem það hefur í för með sér séu í raun af hinu góða.
Sveinn Agnarsson gekk svo langt að fullyrða að það væri ekkert samband á milli byggðaþróunar og flutnings á aflaheimildum þó svo að almenn skynsemi segi annað sem og skýrslur Byggðastofnunar.
Sérfræðingur Kaupþingsbanka heldur á lofti stjarnfræðilega vitlausri kenningu um myndun og þróun byggða á Íslandi. Er hún að einhverju leyti kóperuð upp úr erlendri kenningu um þróun byggða og borga í Ameríku og Evrópu út frá samgöngum og síðan peistuð á íslenskt samfélag.
Þessar kenning stenst ekki neina skoðun þar sem öllum má vera ljóst að þróun sjávarbyggðanna er samofin atvinnuveginum sem byggðin er grundvölluð á. Það sést berlega á þróun byggðar, t.d. á Siglufirði þar sem síldveiðar skipta miklu máli. Sá uppgangur sem verður í fiskveiðum Íslendinga á 8. áratugnum sem eru samfara auknum veiðum og útfærslu landhelginnar kemur berlega fram í íbúaþróun sjávarbyggðanna og einnig kemur hnignun byggðanna vel fram með minnkandi afla og lamandi hendi kvótakerfisins sem hefur komið í veg fyrir nýliðun í greininni.
Ég er mjög undrandi á að menn sem kalla sig sérfræðinga skuli leggja aðra eins dellu á borð fyrir almenning. Er ekki til meðferð við svona vanda?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 89
- Frá upphafi: 1019337
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Þetta er bara enn eitt sorglegt dæmi um það að menn eru gjörsamlega búnir að missa allt jarðsamband og gera sér ekki nokkra grein fyrir því að þó svo að fleiri vinni í bönkunum en við sjávarútveg, þá verða tekjur þjóðarinnar ekki til innan bankanna eins og margir þessara "sérfræðinga" virðast halda. Ekki veit ég hvernig í ósköpunum Sveinn Agnarsson hefur komist að þessari niðurstöðu og því síður get ég komið auga á neina ástæðu fyrir því að maðurinn skuli kjósa að stofna ferli sínum í hættu með því að láta frá sér svona órökstutt bull.
Jóhann Elíasson, 31.8.2007 kl. 16:55
Þeir eru alls ekki í neinni afneitun heldur hafa þeir lifibrauð af því að reka áróður fyrir kostendur sína - eru sem sagt hagsmunastýrðir. Það blasir raunar við á fleiri sviðum. Þú getur keypt hvaða sérfræðiálit sem er nú á tímum um allt undir sólinni með eða á móti. Þið getið kallað það reglu Baldurs en þegar meira en 50% vísindamanna og blaðamanna og stjórnmálamanna (helstu veruleikahönnuða almennings) eru opinberlega til sölu í einu þjóðfélagi þá er stutt í að hefðbundið vændi verði lögleitt í téðu þjóðfélagi - ekki síst til að draga athyglina frá öllum "óhefðbundnu" hórunum.
Baldur Fjölnisson, 31.8.2007 kl. 20:36
Sæll Sigurjón.
Þetta er flott grein hjá þér. Og flott að vekja umræðu á þessu. En staðreyndin er sú að það er hægt að fá hvaða prófessor og í raun hvern sem er til að skrifa hvaða skýrslu sem er sama hversu vitlaus hún er. Ég minnist einmitt skýrslu sem fyrrverandi Samgönguráðherra skellti á borð landsmanna og komst að því að það væri miklu meiri kostnaður og mengun frá einu strandferðarskipi sem flytur 2-300 gámaeiningar heldur en 2-300 flutningabílar sem eru með hver bill 5-6oo hestafla vél emn skipið er með kannski 2500kw vél
Einar Vignir Einarsson, 31.8.2007 kl. 21:55
Allt svo mikið rétt hjá þér Sigurjón, þetta er" hagfræðin sem kann ekki að tala " og hinn óttalega mjög svo sýnilegi háttur ritstjóra Fréttablaðsins til þess að verja ágæti hins handónýta kvótakerfis er stórhlægilegur.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 1.9.2007 kl. 02:49
Samkvæmt gamalli skrýtlu er ,,sérfræðingur, maður, sem veit allt sem mögulega er hægt að vita, um hreint ekki nokkurn skapaðan hlut"
Þórir Kjartansson, 1.9.2007 kl. 09:05
Góður Sigurjón!
Frábær grein hjá þér í Morgunblaðinu í morgun. Góður rökstuðningur hjá þér í henni.
En annars er merkilegt hvað þessar stofnanir eru einsleitar. Það eru aðeins valdir aðilar sem halda öðru sjónarmiðinu fram. Í þessu tilfelli vinir LÍÚ. Mér er minnisstæð góð frammistaða þín á málþingi í Öskju fyrir konsningar en þar fjallaði útskriftarkandídat um niðurstöður lokaritgerðar sinnar. Þar kom fram að kvótakerfið hefði ekki haf nein áhrif á íbúaþróun á Vestfjörðum. Síðan var talsmaður LÍÚ í ríkisstjórninni, Einar Guðfinnson og kratinn Anna til umsagnar. Þú tróðst inn í hópinn og bentir á nokkrar rökvillur. Það var flott sjóv.
Sigurpáll Ingibergsson, 1.9.2007 kl. 11:28
Sæll Sigurjón
"For economists reality is a special case".
Hagfræðingarnir eru með allt niðrum sig. Hversu trúverðugt er að yfirmaður greiningadeildar banka sem er ofurseldur mammon komi með fræðilega analýsu á að sjávarútvegur eigi ekki og geti ekki staðið undir byggðum í landinu þegar að hann vinnur dagsdaglega í geira þar sem ákvarðanir eru teknar um hverjir fá að lifa og hverjir eiga ekki viðreisnar von.
Ég bara spyr!
Anna Karlsdóttir, 1.9.2007 kl. 13:17
Ég þakka kærlega fyrir góðar undirtektir við þessum skrifum en í mínum huga er einungis spurning um hvenær þessari vitleysisumræðu "sérfræðinganna" verði hætt.
Í sumar komst ég yfir sérkennilega papíra en það voru útdrættir á erindum sem haldin vour á mikilli ráðstefnu fiskihagfræðinga sem haldin var á Íslandi nú í sumar.
Þarna var hópur manna sem koma víða að og var að reikna eitt og annað sem flest var grundvallað á afar veikum forsendum.
Fréttaflutingurinn af ráðstefnunni var fyrir ýmsa hluti áhugaverður þar sem að erlendu sérfræðingarnir dáðust mjög að því að það ætti að fara í einu og öllu að ráðgjöf Hafró og þeir sem vottuðu ráðgjöf Hafró voru hagfræðingarnir hjá Hagfræðistofnun sem reiknuðu út áhrif veiða á stofnstærð þorsks áratugi fram í tímann.
Já þannig er það hagfræðingar votta í bak og fyrir fiskifræði sem gengur í berhögg við viðtekna vistfræði.
Sigurjón Þórðarson, 1.9.2007 kl. 14:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.