12.8.2007 | 13:43
Veiðar á hrygningartíma - Skrif sjómanns á Vopnafirði
Sæll Sigurjón, mig langar til að koma eftirfarandi á framfæri.
Veiðar á hrygningartíma?
------------------------------------
Að ráði Hafró er þorskveiði á hrygningartíma takmörkuð og yfirlýst af þeirri stofnun að sú ráðstöfun skipti höfuðmáli. Hinsvegar hafa einu takmarkanir á grásleppuveiði verið vegna markaðsaðstæðna.
Grásleppan er nær eingöngu veidd vegna hrognanna og er veiðiálagið mikið og staðbundið. Vissulega er veiðin misjöfn eftir árum, en alls ekki niður á við öll árin, þrátt fyrir sóknina.
Það skilur á milli veiða á þorski og grásleppu að því leyti, að ókynþroska grásleppa er ekki veidd að neinu marki svo vitað sé. Sem sé, ungviðinu er hlíft við veiði. Annað er í gangi hvað þorskinn varðar. Smár þorskur ( 1,5-3,0 kg ) er uppistaðan í bolfiskafla togveiðarfæra, þ.m.t. dragnót. Krókaveiðarfæri skila álíka stærð, en skilja að auki eftir slóð af dauðvona fiski í sjó og að kalla þau umhverfisvæn stenst ekki skoðun. Einu veiðarfærin sem hlífa smáfiski eru netin.
Sala grásleppuhrogna.
-------------------------------
Undanfarin ár hefur verið offramboð á grásleppuhrognum. Samtök fiskimanna í framleiðslulöndum hafa reynt að hafa samráð um veiði, en með misjöfnum árangri. Verðin hafa verið léleg, enda áhuginn og afkoman eftir því.
Síðasta áratug hafa íslensku hrognin verið að mestu leyti keypt af innlendum niðurlagningarverksmiðjum. Þar hefur samráð um verð verið augljóst, og með því að leggja til tómtunnur og salt hafa verksmiðjurnar tryggt sér hrognin.
Tiltölulega lítið magn hrogna hefur verið á lausu til útflutnings og hafa erlendir aðilar sótt sitt hráefni annað.
Vissulega er þetta innlenda framtak að mörgu leyti jákvætt, en einhver útflutningur þyrfti að vera samhliða í þeim tilgangi að viðhalda orðspori íslenskra hrogna erlendis. Til að svo megi verða þurfa íslenskir veiðimenn að hafa kjark til að salta hluta hrognanna upp á eigin spýtur.
----------------
Að lokum Sigurjón, þá finnast mér þessi skrif eiga erindi á þína heimasíðu, því mér finnst líklegt að smábátasjómenn líti þar við og væri fróðlegt að heyra álit manna. Einhver myndi etv spyrja hvort þessi skrif ættu frekar heima á heimasíðu Landssambands smábátaeigenda. En á þeim bæ er engin umræða í gangi og þrátt fyrir að vera lögskipaður aðili að þeim samtökum, þá var mér meinað aðgengi að heimasíðunni síðast er ég reyndi.
Með kveðju
Vilhjálmur Jónsson
Vopnafirði
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 98
- Frá upphafi: 1013229
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Aðgangur að heimasíðu LS, Vilhjálmur hefur verið lokaður fyrir fleirum en þér. Ég hef nokkrum sinnum ætlað að skrifa þar inn, en ekki tekist.Ég kann engar skýringar á því.Kveðja,Geiri.
Sigurgeir Jónsson, 12.8.2007 kl. 14:40
Athyglisverðar pælingar um veiðar á hrygningartímanum. Skildi það vera mikil sókn sem beinist að hrygningarfiski hafi ekki teljandi áhrif á stofnstærð þeirra. Uppsjávarveiðar á torfufiski flokkast ekki undir þessar
pælingar. Samber veiðar á Grásleppu sem eingöngu er veidd á þeim tíma. Nú veiðar á Laxi eru að svipuðum toga, Lax sem gengur í árnar er hrygningarfiskur. Það virðist vera alveg sama hvað veitt er mikið mis miklu sleppt, og gríðarlegar seiðasleppingar á hverju ári, stærð stofnsins sveiflast upp og niður sama hvað mannskepnan
gerir. Göngur og veiði Laxins eru í engu samræmi við athafnir okkar mannanna. Lífríkið og utanaðkomandi aðstæður virðast ráða þessu. Sem sagt náttúran sér um sína. Talandi um hvað er umhverfisvænt og hvað ekki er síðan efni annan pistil sem bíður betri tíma.
kv. Halli
Hallgrímur Guðmundsson, 12.8.2007 kl. 14:58
Það er til marks um hvað Sigurjón Þórðar skipar stóran sess í huga fólks þegar kemur að málefnum hinna dreifðu byggða og sjávarútvegsmálum að það setur bréf sín inn á síðuna hans. Hann er ókrýndur sendiherra landsbyggðarinnar. Hagur hennar hefur verið honum mjög hugleikið alla tíð. Auk þess eru sjávarútvegsmál hans ær og kýr. Því er ekki að undra þó sjómenn setji sín bréf inn á síðuna hans, sérstaklega með hliðsjón af því að þeir komast ekki inn á síðu sinna hagsmunasamtaka.
Gunnar Skúli Ármannsson, 12.8.2007 kl. 23:44
Það er rétt sem Halli bendir á að það er sammerkt með Grásleppuveiðum og Laxveiðum að það eru veiðar sem nær eingöngu eru stundaðar á hrygningarfiski. Það er eftir að laxveiðar í sjó var að mestu hætt.
Seiðasleppingar að frátöldum gönguseiðasleppingum hafa litlu sem engu skilað í aukinni laxveiði í ám og ég hef heldur ekki séð óháða athugun á að veiða og sleppa veiðiaðferðin hafi skilað meiri veiði á laxi.
Ég er þeirrar skoðunar að það séu líffræðileg rök í þá átt að rétt sé að veiða allar stærðir fiska stóra og smáa. Ef við gefum okkur að veiðar hafi einhver áhrif á fiskistofna sem ég tel reyndar að séu stórlega ofmetin að þá er mikilvægt að veiða úr öllum stærðum þar sem að fiskar lifa jú hverjir á öðrum og fyrir vöxt stærri fiska er mikilvægt að það sé eitthvað af millistórum munnbitum (fiskum) sem henta þeim en ef að veiðar okkar snúa eingöngu að þessum fiski þá er hætt við að það verði einhver óheppileg stór þrep gætu myndast í orkuflæði í vistkerfinu þar sem eins dauði er annars brauð.
Helstu merki um að rétt sé að minnka veiðar og stunda fiskvernd eru að það séu fáir smáir fiskar sem vaxa mjög hratt. Nú sýna niðurstöður mælingar að einstaklingsvöxtur er við sögulegt lágmark og stöðugt berast fréttir af lokun veiðisvæða vegna smáfisks, þannig að það er fátt sem ekkert sem bendir til þess að það sé rétt að skera niður þorskveiðar.
Það er rétt að velta fyrir sér hvað menn eiga við með vistvænar veiðar en sumir s.s. ýmsir í VG slá um sig með að hin og þessi veiðiaðferðin sé vistvænni en önnur án þess að skilgreina það með einhverju móti. Eitt er víst að veiðar í kvótakerfi eru ekki vistvænar þar sem í þeim er innbyggður hvati til brottkasts.
Sigurjón Þórðarson, 13.8.2007 kl. 01:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.