8.8.2007 | 23:02
Mörg þúsund hamborgarar afgangs á Akureyri
Á forsíðu DV í dag var greint frá því að mörg þúsund hamborgarar hefðu gengið af á Búllunni sem er afar góður skyndibitastaður á Akureyri. Ég verð að játa að ég lét ekki mitt eftir liggja og keypti þó nokkra hamborgara á Búllunni í fyrradag, á frídegi verslunarmanna, en það var að sönnu óvenju fámennt á Akureyri þessa verslunarmannahelgi.
Raddir hafa verið háværar um að tjaldstæðamálið hafi verið mest afgerandi þátturinn í því þar sem sjálfráðu fólki var meinaður aðgangur á ómálefnalegan hátt. Það er skoðun mín að tjaldstæðamálið sé ekki meginorsök þess að fólk setti ekki stefnuna á Akureyri, heldur slæm veðurspá og ákaflega neikvæð umræða um útihátíðir þar sem öll áhersla er lögð á hert eftirlit á öllum sviðum. Tjaldstæðamálið var dropinn sem fyllti mælinn.
Langflestir Íslendingar eru ekki í fíkniefnum eða ofbeldi og sækjast ekki eftir því að hafa fíkniefnahunda snuðrandi þar sem þeir ætla að gera sér glaðan dag. Sömuleiðis eru langfæstir karlmenn nauðgarar sem þurfa á stöðugri áminningu að halda um að níðast ekki á næstu manneskju.
Umræðan um bíladagana var líka alltof neikvæð fyrr í sumar. Þar fór aftur bæjarstjórinn fremst í flokki í gagnrýni sinni á samfélagið og vildi að gagnger endurskoðun færi fram. Það má eflaust taka undir með henni um að einhver naflaskoðun þurfi að eiga sér stað en hún verður þá að vera með uppbyggilegri nálgun.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:03 | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 435
- Sl. sólarhring: 436
- Sl. viku: 531
- Frá upphafi: 1013662
Annað
- Innlit í dag: 396
- Innlit sl. viku: 446
- Gestir í dag: 384
- IP-tölur í dag: 376
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Heyr, heyr!!!!
Janus, 9.8.2007 kl. 01:29
Þarna held ég Sigurjón minn að þú hafir rangt fyrir þér varðandi það atriði að sá stóri þáttur að meina fólki frá 18 - 23 ára aðgangi að hátíðahöldum alveg sama hvar sem er á landinu, útilokar afskaplega stóran hóp fólks frá þáttöku í slíku. Sem er að mínu viti ekki rétt aðferð í þessu sambandi alveg sama hvernig á það er litið.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 9.8.2007 kl. 01:57
Kveðja frá kongens Köben í 25 stiga hita og sól.....
Agný, 9.8.2007 kl. 10:58
Þett er örugglega rétt hjá þér með að veðrið var aðalástæða þess að fólk ekki streymdi á hátíðir út og suður. Þetta mál með aldursmörkin var svo það sem kláraði að ekki kom unga fólkið...
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 9.8.2007 kl. 17:08
Ég er 100% sammála þér Sigurjón. Ég held að það hafi fyrst og fremst verið veðrið sem spilaði inn í en auðvitað hafa einhverjir kosið að koma ekki vegna aldurstakmarkanna. En ég held að veðurspáin hafi spilað stærri rullu.
Ég er einnig sammála þér að það þarf að gera eitthvað í þessum málum. Það þarf að finna aðra lausn á þessu. Mér finnst það ekki ganga að banna bara einum hópi að koma, held að það leysi nú engan vanda til lengdar. Ég er samt ekki hlynnt því að ákveðnir hópar (dæmi engan hóp umfram annan), fái að gera nákvæmlega það sem þeir vilja. Eins og t.d. að skila því sem þeir hafa látið ofan í sig í garða hjá fólki eða á götur bæjarins. Þar liggur vandinn. Rusl og slæm umgengni er aðalvandinn. Það þarf að taka á því. Það myndi leysa hluta af vandanum bara með því að fjölga ruslatunnum og almenningssalernum þegar svona hátíðir fara fram en ég held það þurfi samt töluvert meira til.
Akureyringur (IP-tala skráð) 9.8.2007 kl. 18:34
Held að tjaldstæðismálið sé ekki eina ástæðan fyrir því að svo fór sem fór. Heldur nokkrir samverkandi þættir, eins slæm veðurspá, umræða um útihátíðir og breytt útilegumynstur fólks. Svo er það líka að aukast að fjölskyldur taki sig saman og fari erlendis um þessa helgi. Þegar ég er að tala um breytt útilegumynstur fólks þá er ég að meina að fólk er á ferðini flestar helgar yfir sumartímann. Sumarið er einnig þéttsetið af bæjarhátíðum sem eru oft fjölmennar. T.d. humarhátíð á Höfn, írskir dagar á Akranesi, bryggjuhátíð á Stokkseyri, goslokahátíð í Eyjum, menningarnótt í Reykjavík o.fl. Umræðan um slæmu hliðarnar á útihátíð er öll af hinu góða en þessi umræða mætti heyrast oftar en eina helgi á ári. Af hverju er þessi umræða t.d. ekki í tengslum við menningarnótt?
Ragnheiður Ástvaldsdóttir (IP-tala skráð) 10.8.2007 kl. 19:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.