Leita í fréttum mbl.is

Nýr formađur Fólkaflokksins

Í vikunni gerđust ţau tíđindi í Fćreyjum ađ Fólkaflokkurinn valdi sér nýjan formann en flokkurinn hefur ţann háttinn á ađ ţingflokkurinn velur flokksleiđtogann. 

Jřrgen Niclasen nýggjur formađur í Fólkaflokkinum

Nýr formađur er Jörgen Niclasen. Hann er 38 ára gamall og hefur setiđ í einn og hálfan áratug á fćreyska Lögţinginu. Hann gegndi embćtti sjávarútvegsráđherra á árunum 1998 til 2003 og ákvađ ađ fá óháđa skođun á tillögur fćreysku Fiskirannsóknarstovunnar um niđurskurđ á aflaheimildum en fyrri tillögur sama efnis höfđu ekki skilađ tilćtluđum árangri. Óháđa ráđgjöfin gekk ţvert á niđurskurđartillögur Fiskirannsóknarstovunnar og Alţjóđahafrannsóknaráđsins. 

Fćreysk stjórnvöld ákváđu ađ fylgja óháđum sérfrćđingum og í ljós kom ađ fiskistofnarnir stćkkuđu ţrátt fyrir ađ veitt hefđi veriđ umfram ráđgjöf Alţjóđahafrannsóknaráđsins sem gaf ţví ótvírćtt til kynna ađ upphaflega ráđgjöfin hefđi veriđ röng.

Jörgen Niclasen er afar snjall og góđur fyrirlesari. Ég kynntist honum fyrir nokkrum árum á ráđstefnu um fiskveiđistjórn á Norđur-Írlandi og síđar héldum viđ saman til  Brussel ađ kynna ađra sýn og ađferđir viđ ađ stjórna fiskveiđum en međ kvótakerfum sem hvergi hafa gagnast í ađ byggja upp fiskistofna. Ţađ er fyllsta ástćđa til ađ óska Fólkaflokknum til hamingju međ valiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Sá hann međ ţér á fundi hér í Eyjum og leyst vel á hann

Ólafur Ragnarsson, 3.8.2007 kl. 21:42

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já mínar hamingjuóskir til Fćreyinga. Ég hef sjaldan hrifist eins mikiđ af nokkrum framsettum fyrirlestri eins og hans á flokksţinginu hjá okkur Frjálslyndum fyrir nokkrum árum, alveg frábćr náungi.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 4.8.2007 kl. 01:51

3 Smámynd: Árni Gunnarsson

Mér líst vel á manninn. Hef ţađ hinsvegar eftir Sigurgeir Jónssyni, ţekktum skipstjóra úr Sandgerđi ađ ţorskstofninn í Fćreyjum sé hruninn og búiđ ađ reka Jón Kristjánsson.

Sigurgeir vantar ekki nema örfáa sentimetra í ađ sannfćra mig um ađ sóknardagakerfiđ sé nánast búiđ ađ tortíma útgerđ í Fćreyjum. Náttúrlega međ dyggri ađstođ og fyrir atbeina Jóns Kristjánssonar.

Ţetta sáu ţeir hjá Hafró í tíma og ráku manninn.

Enda vekur góđur árangur ţeirra í uppbyggingu okkar fiskistofna heimsathygli.

Árni Gunnarsson, 4.8.2007 kl. 10:35

4 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Guđrún María Óskarsdóttir hefur ekki svarađ spurningum sem ég lagđi fyrir hana í athugasemdum á bloggi hennar.Kannski getur fyrrverandi útgerđarmađur,fiskverkandi og ég man satt, ađ segja ekki hvađ ţađ var sem sem Árni Gunnarsson hafđi ekki gert ađ eigin sögn, á bloggsíđu Bjarna Harđarsonar, kannski getur Árni Gunnarsson hjálpađ henni.Ég er hinsvegar sagđur sjómađur í símaskránni, og hef veriđ alla tíđ frá ţví ég fyrst var skráđur í símaskrá, ţótt ég hafi vissulega veriđ skipstjóri og stýrimađur á allskonar skipum. 

Sigurgeir Jónsson, 4.8.2007 kl. 10:56

5 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Hér í nćsta húsi viđ mig var staddur 30 manna hópur Fćreyinga sem var ţar í hálfsmánađar heimsókn fyrir viku síđan.Fćreyingar eiga allt gott skiliđ og vonandi nćr ţorskstofninn ţar sér á strik aftur, ţótt hann sé nú viđ ţađ ađ hrynja eftir ráđgjöf Jóns Kristjánssonar.

Sigurgeir Jónsson, 4.8.2007 kl. 13:08

6 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sigurgeir.

Fljótfćrnin er ekki góđ og eins og ţú komst ađ var ég búin ađ svara ţínum athugasemdum. Blessađur vertu ég ţarf ekkert ađ fá ađstođ frá körlum viđ ađ svara einum karli.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 5.8.2007 kl. 00:21

7 Smámynd: Hallgrímur Guđmundsson

Ég verđ ađ spyrja ţá félaga Árna og Sigurgeir, Árni getur ţú sanna ţađ fyrir mér ađ Jón Kristjánsson var rekinn frá Hafró, og í leiđinn getur ţú sagt mér hvers vegna Jón var á sínum tíma látinn hćtta hjá sjómannablađinu Víking? Sigurgeir, hvađan og frá hverjum hefur ţú gögn um ţađ, sem sanna ţađ ađ ţorskstofninn viđ Fćreyjar sé hruninn? Svona framsetningar gagnvart einum manni verđa menn ađ geta sannađ, annađ er rógburđur og innihaldslaust blađur.

Hallgrímur Guđmundsson, 5.8.2007 kl. 08:35

8 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ég hef engar sannanir fyrir ţví ađ Jón Kr. hafi veriđ rekinn frá Hafró. Ţetta er eitt af ţví sem er "altalađ" og mér fannst ţađ trúlegt vegna ţess ađ skođanir hans um stjórn fiskveiđa ganga nćstum alltaf í berhögg viđ skođanir Hafró. Ég ber ekki ţá virđingu fyrir Hafró ađ ég felli ţađ undir rógburđ ađ greina frá ţví ađ vísindamađur hafi veriđ rekinn ţađan vegna skođana sinna. Ţađ er tilgangslaust ađ spyrja mig um hitt atriđiđ ţví mér var og er ókunnugt um ađ Jón hafi veriđ látinn hćtta á ţessu blađi.

Um Hafró: Ţađ hlýtur ađ vera deginum ljósara ađ vísindastofnun sem hefur mistekist jafn skelfilega í sinni ráđgjöf, nánast árlega í 23 ár er beinlínis skađleg og stjórn hennar hefđi átt ađ víkja fyrir löngu.

Ég er jafn sannfćrđur og ađrir um ţađ ađ fagleg stjórnun og vísindaleg ráđgjöf er nauđsynleg í ţessu mikla hagsmunamáli.

Aflamarkskerfiđ felur í sér hvata til brottkasts. Tilhneigingin eykst ađ mun ţegar útgerđin er búin ađ greiđa 2/3 af verđmćti aflans í leigu fyrir veiđiréttinn. Ţetta er augljóst.

Sönn saga: Skip er á ţorskveiđum og á ekki kvóta í ufsa. Trolliđ er tekiđ og upp koma 40 tonn af ufsa. Skipstjórinn hringir í útgerđina og spyr hvađ eigi ađ gera?. Hann er beđinn ađ bíđa smástund eftir svari. Svo er hringt: KASTA UFSANUM FYRIR BORĐ OG FĆRA SIG!!!

Margir trúa ţví ađ ţetta sé ađeins eitt dćmi af mörgum.

Dagakerfiđ er ekki gallalaust. Ţađ er ekkert fullkomiđ kerfi til ţegar kemur ađ ţví ađ takmarka ađgang ađ ţessari auđlind. Ég hef óljósan grun um ađ gallar dagakerfisins hafi veriđ tíundađir meira en kostir ţess vegna ţess ađ ţađ var ekki jafn ábatasamt í viđskiptum og aflamarkiđ. En dagakerfiđ verndar fiskinn á sama tíma og hitt kerfiđ hvetur til sóđaskapar eins og dćmin sýna.

Auđvitađ er vandalaust ađ benda á galla dagakerfisins. "Ţađ stóđ bara svona á spori", sagđ mađurinn sem steig í lćkinn og blotnađi í fćturna. Ef menn benda á hnökrana vegna ţess ađ ţeir eru ekki menn til ađ leysa ţá eđa vilja ţađ ekki ţá má komast ađ hvađa niđurstöđu sem er.

Niđurstađa mín er sú ađ á međan viđ tökum drýgsta hluta aflans međ botnvörpunni eigum viđ ekki ađ hafa verndun fiskistofnanna mikiđ á orđi.  

Ađ lokum: Hafi ég niđurlćgt Jón Kristjánsson međ ţví ađ segja ađ hann hafi veriđ rekinn frá Hafró ţá biđst ég afsökunar á ţví. Ég ber nefnilega mikla virđingu fyrir fiskifrćđingnum Jóni kristjánssyni. 

Árni Gunnarsson, 5.8.2007 kl. 10:07

9 Smámynd: Hallgrímur Guđmundsson

Ég ţakka ţér góđ svör Árni. Ţađ er margt talađ, og ţví miđur blađra menn miklu meira um hluti sem ţeir hafa ekki nokkra hugmynd um hvernig eru í rauninni en ţeir ćttu ađ gera. Raunveruleg ástćđa fyrir ţví ađ Jón yfirgaf Hafró á sínum tíma var sú ađ honum var meinađur ađgangur ađ öllu sem hét yfirvinna, á strípuđum launum hjá ríkisreknu apparati lifir ekki nokkur mađur, hans skođanir og rannsóknir hunsađar og notađar međ 
útúrsnúningum, sem skemmtiatriđi gerfivísindamanna, međ öđrum orđum, lagđur í einelti útaf skođunum sínum og rannsóknum.Ţađ hafa fleiri góđir menn veriđ flćmdir frá ţessari stofnun 
međ svipuđum ađferđum. Ţađ var beitt pólitískum ţrýstingi viđ ađ bola 
honum frá sjómanablađinu Víking á sínum tíma. Ástćđan, á ţeim tíma 
sem hann var ţar voru birtar greinar sem voru of óţćginlegar fyrir 
Hafró, ţetta kannast náttúrulega enginn viđ, vegna ţess ađ sumir eru 
einfaldlega ţađ heimskir, ađ halda ţví blákalt fram ađ spilling ţrífist ekki 
í Íslenskri pólitík. 
Fagleg stjórnun og vísindaleg ráđgjöf er eitthvađ sem viđ búum ekki viđ á Íslandi, međan engu var stjórnađ voru hlutirnir í margfalt betri málum 
heldur en ţeir eru nokkurn tíman í dag, ţađ vita allir sem eitthvađ um ţessi mál vita. En ţví miđur eru til fullt ađ allsskonar mönnum sem allt ţykjast vita og geta í sambandi viđ sjávarútveginn, sem í raun vita ekki rassgat meira en tveggja ára gamalt barn á leikskóla.Og lesum viđ til dćmis greinar eđlisfrćđinga og hagfrćđinga 
nánast vikulega í Mogganum ţessum orđum mínum til stuđnings. Ţessi saga sem ţú kemur međ um skipiđ á ţorskveiđum er ekkert einsdćmi, dćmin eru líka á hinn veginn, sem sagt 40 tonnum af ţorski hent af ţví einfaldlega, ţađ á ađ veiđa eitthvađ allt annađ.Dagakerfiđ er margfalt betra en ţessi óskapnađur sem notađur er í dag. Til dćmis, brottkast verđur algjörlega úr sögunni, ţađ dettur engum heilvita manni í hug ađ henda laununum sínum. Síđan er alltaf talađ um ađ ţađ bendi enginn á betri lausn heldur en ţetta blessađa kvótakerfi, ţađ er rakalaus ţvćttingur. Öllum hugmyndum um annađ en ţetta helvítis brask
kerfi er einfaldlega sópađ undir stól međ tilheyrandi útúrsnúningum og afbökun.
kv. Halli

Hallgrímur Guđmundsson, 5.8.2007 kl. 17:20

10 Smámynd: Jóhann Elíasson

Eitthvađ stendur á ţví ađ Sigurgeir, svari fyrir bulliđ í sér, getur stađist ađ ekki hafi allt sem hann lét frá sér fara sé sannleikanum samkvćmt?

Jóhann Elíasson, 5.8.2007 kl. 23:29

11 Smámynd: Hafsteinn Viđar Ásgeirsson

Hann Sigurgeir er "kindarlegur" ađ vanda...

Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 6.8.2007 kl. 23:02

12 Smámynd: Jón Kristjánsson

Ég vann hjá Hafró, eđa Fiskideildinni eins og hún var kölluđ ţá, á stúdentsárunum 1960-1968, var viđ síldarleit á Ćgi gamla. Var aldrei rekinn ţađan, enda hćgri hönd Kobba viđ ađ finna síld. Ađ loknu námi vann ég á Veiđimálastofnun, en fór ţađan 1986 í önnur störf, starfađi sjálfstćtt upp frá ţví og naut ţess ađ geta haft ţćr skođanir sem ég vildi og meiga viđra ţćr, óháđ stjórnsömum yfirmönnum.
En rógburđurinn lćtur ekki ađ sér hćđa: Rekinn í Fćreyjum, ţvílíkt bull. Ég hef ekki komiđ ađ ráđgjöfinni ţar sl. 2 ár, en áriđ 2003 sagđi ég ađ ţorskurinn myndi vera á niđurleiđ nćstu 4 árin vegna ćtisskorts, ţá gćti hann fariđ ađ rétta viđ aftur. Vildi ég auka sóknina en ekki var fariđ eftir ţví. Ţorskur í Fćreyjum er ekki á fallanda fćti vegna ofveiđi, - heldur vanveiđi, - eins og á Íslandi.


Jón Kristjánsson, 7.8.2007 kl. 21:04

13 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ţakka ţér fyrir svariđ Jón.

Sigurgeir Jónsson, 7.8.2007 kl. 21:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband