3.8.2007 | 17:15
Nýr formađur Fólkaflokksins
Í vikunni gerđust ţau tíđindi í Fćreyjum ađ Fólkaflokkurinn valdi sér nýjan formann en flokkurinn hefur ţann háttinn á ađ ţingflokkurinn velur flokksleiđtogann.
Nýr formađur er Jörgen Niclasen. Hann er 38 ára gamall og hefur setiđ í einn og hálfan áratug á fćreyska Lögţinginu. Hann gegndi embćtti sjávarútvegsráđherra á árunum 1998 til 2003 og ákvađ ađ fá óháđa skođun á tillögur fćreysku Fiskirannsóknarstovunnar um niđurskurđ á aflaheimildum en fyrri tillögur sama efnis höfđu ekki skilađ tilćtluđum árangri. Óháđa ráđgjöfin gekk ţvert á niđurskurđartillögur Fiskirannsóknarstovunnar og Alţjóđahafrannsóknaráđsins.
Fćreysk stjórnvöld ákváđu ađ fylgja óháđum sérfrćđingum og í ljós kom ađ fiskistofnarnir stćkkuđu ţrátt fyrir ađ veitt hefđi veriđ umfram ráđgjöf Alţjóđahafrannsóknaráđsins sem gaf ţví ótvírćtt til kynna ađ upphaflega ráđgjöfin hefđi veriđ röng.
Jörgen Niclasen er afar snjall og góđur fyrirlesari. Ég kynntist honum fyrir nokkrum árum á ráđstefnu um fiskveiđistjórn á Norđur-Írlandi og síđar héldum viđ saman til Brussel ađ kynna ađra sýn og ađferđir viđ ađ stjórna fiskveiđum en međ kvótakerfum sem hvergi hafa gagnast í ađ byggja upp fiskistofna. Ţađ er fyllsta ástćđa til ađ óska Fólkaflokknum til hamingju međ valiđ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:55 | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Ţetta hefur reynst mér vel viđ ađ losna viđ allar pestir ţá 5 mánuđi sem ég hef reynt immiflexiđ
- Ginseng Hér fć ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formađur
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin ţar sem ákveđiđ er hversu mikiđ má veiđa
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formađur Fólkaflokksins í Fćreyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfrćđingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiđlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin griđ
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíđa
- Seðlabankinn Musteri Davíđs
Nýjustu athugasemdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 60
- Sl. sólarhring: 522
- Sl. viku: 604
- Frá upphafi: 1013751
Annađ
- Innlit í dag: 54
- Innlit sl. viku: 514
- Gestir í dag: 53
- IP-tölur í dag: 53
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Sá hann međ ţér á fundi hér í Eyjum og leyst vel á hann
Ólafur Ragnarsson, 3.8.2007 kl. 21:42
Já mínar hamingjuóskir til Fćreyinga. Ég hef sjaldan hrifist eins mikiđ af nokkrum framsettum fyrirlestri eins og hans á flokksţinginu hjá okkur Frjálslyndum fyrir nokkrum árum, alveg frábćr náungi.
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 4.8.2007 kl. 01:51
Mér líst vel á manninn. Hef ţađ hinsvegar eftir Sigurgeir Jónssyni, ţekktum skipstjóra úr Sandgerđi ađ ţorskstofninn í Fćreyjum sé hruninn og búiđ ađ reka Jón Kristjánsson.
Sigurgeir vantar ekki nema örfáa sentimetra í ađ sannfćra mig um ađ sóknardagakerfiđ sé nánast búiđ ađ tortíma útgerđ í Fćreyjum. Náttúrlega međ dyggri ađstođ og fyrir atbeina Jóns Kristjánssonar.
Ţetta sáu ţeir hjá Hafró í tíma og ráku manninn.
Enda vekur góđur árangur ţeirra í uppbyggingu okkar fiskistofna heimsathygli.
Árni Gunnarsson, 4.8.2007 kl. 10:35
Guđrún María Óskarsdóttir hefur ekki svarađ spurningum sem ég lagđi fyrir hana í athugasemdum á bloggi hennar.Kannski getur fyrrverandi útgerđarmađur,fiskverkandi og ég man satt, ađ segja ekki hvađ ţađ var sem sem Árni Gunnarsson hafđi ekki gert ađ eigin sögn, á bloggsíđu Bjarna Harđarsonar, kannski getur Árni Gunnarsson hjálpađ henni.Ég er hinsvegar sagđur sjómađur í símaskránni, og hef veriđ alla tíđ frá ţví ég fyrst var skráđur í símaskrá, ţótt ég hafi vissulega veriđ skipstjóri og stýrimađur á allskonar skipum.
Sigurgeir Jónsson, 4.8.2007 kl. 10:56
Hér í nćsta húsi viđ mig var staddur 30 manna hópur Fćreyinga sem var ţar í hálfsmánađar heimsókn fyrir viku síđan.Fćreyingar eiga allt gott skiliđ og vonandi nćr ţorskstofninn ţar sér á strik aftur, ţótt hann sé nú viđ ţađ ađ hrynja eftir ráđgjöf Jóns Kristjánssonar.
Sigurgeir Jónsson, 4.8.2007 kl. 13:08
Sigurgeir.
Fljótfćrnin er ekki góđ og eins og ţú komst ađ var ég búin ađ svara ţínum athugasemdum. Blessađur vertu ég ţarf ekkert ađ fá ađstođ frá körlum viđ ađ svara einum karli.
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 5.8.2007 kl. 00:21
Ég verđ ađ spyrja ţá félaga Árna og Sigurgeir, Árni getur ţú sanna ţađ fyrir mér ađ Jón Kristjánsson var rekinn frá Hafró, og í leiđinn getur ţú sagt mér hvers vegna Jón var á sínum tíma látinn hćtta hjá sjómannablađinu Víking? Sigurgeir, hvađan og frá hverjum hefur ţú gögn um ţađ, sem sanna ţađ ađ ţorskstofninn viđ Fćreyjar sé hruninn? Svona framsetningar gagnvart einum manni verđa menn ađ geta sannađ, annađ er rógburđur og innihaldslaust blađur.
Hallgrímur Guđmundsson, 5.8.2007 kl. 08:35
Ég hef engar sannanir fyrir ţví ađ Jón Kr. hafi veriđ rekinn frá Hafró. Ţetta er eitt af ţví sem er "altalađ" og mér fannst ţađ trúlegt vegna ţess ađ skođanir hans um stjórn fiskveiđa ganga nćstum alltaf í berhögg viđ skođanir Hafró. Ég ber ekki ţá virđingu fyrir Hafró ađ ég felli ţađ undir rógburđ ađ greina frá ţví ađ vísindamađur hafi veriđ rekinn ţađan vegna skođana sinna. Ţađ er tilgangslaust ađ spyrja mig um hitt atriđiđ ţví mér var og er ókunnugt um ađ Jón hafi veriđ látinn hćtta á ţessu blađi.
Um Hafró: Ţađ hlýtur ađ vera deginum ljósara ađ vísindastofnun sem hefur mistekist jafn skelfilega í sinni ráđgjöf, nánast árlega í 23 ár er beinlínis skađleg og stjórn hennar hefđi átt ađ víkja fyrir löngu.
Ég er jafn sannfćrđur og ađrir um ţađ ađ fagleg stjórnun og vísindaleg ráđgjöf er nauđsynleg í ţessu mikla hagsmunamáli.
Aflamarkskerfiđ felur í sér hvata til brottkasts. Tilhneigingin eykst ađ mun ţegar útgerđin er búin ađ greiđa 2/3 af verđmćti aflans í leigu fyrir veiđiréttinn. Ţetta er augljóst.
Sönn saga: Skip er á ţorskveiđum og á ekki kvóta í ufsa. Trolliđ er tekiđ og upp koma 40 tonn af ufsa. Skipstjórinn hringir í útgerđina og spyr hvađ eigi ađ gera?. Hann er beđinn ađ bíđa smástund eftir svari. Svo er hringt: KASTA UFSANUM FYRIR BORĐ OG FĆRA SIG!!!
Margir trúa ţví ađ ţetta sé ađeins eitt dćmi af mörgum.
Dagakerfiđ er ekki gallalaust. Ţađ er ekkert fullkomiđ kerfi til ţegar kemur ađ ţví ađ takmarka ađgang ađ ţessari auđlind. Ég hef óljósan grun um ađ gallar dagakerfisins hafi veriđ tíundađir meira en kostir ţess vegna ţess ađ ţađ var ekki jafn ábatasamt í viđskiptum og aflamarkiđ. En dagakerfiđ verndar fiskinn á sama tíma og hitt kerfiđ hvetur til sóđaskapar eins og dćmin sýna.
Auđvitađ er vandalaust ađ benda á galla dagakerfisins. "Ţađ stóđ bara svona á spori", sagđ mađurinn sem steig í lćkinn og blotnađi í fćturna. Ef menn benda á hnökrana vegna ţess ađ ţeir eru ekki menn til ađ leysa ţá eđa vilja ţađ ekki ţá má komast ađ hvađa niđurstöđu sem er.
Niđurstađa mín er sú ađ á međan viđ tökum drýgsta hluta aflans međ botnvörpunni eigum viđ ekki ađ hafa verndun fiskistofnanna mikiđ á orđi.
Ađ lokum: Hafi ég niđurlćgt Jón Kristjánsson međ ţví ađ segja ađ hann hafi veriđ rekinn frá Hafró ţá biđst ég afsökunar á ţví. Ég ber nefnilega mikla virđingu fyrir fiskifrćđingnum Jóni kristjánssyni.
Árni Gunnarsson, 5.8.2007 kl. 10:07
Ég ţakka ţér góđ svör Árni. Ţađ er margt talađ, og ţví miđur blađra menn miklu meira um hluti sem ţeir hafa ekki nokkra hugmynd um hvernig eru í rauninni en ţeir ćttu ađ gera. Raunveruleg ástćđa fyrir ţví ađ Jón yfirgaf Hafró á sínum tíma var sú ađ honum var meinađur ađgangur ađ öllu sem hét yfirvinna, á strípuđum launum hjá ríkisreknu apparati lifir ekki nokkur mađur, hans skođanir og rannsóknir hunsađar og notađar međ
útúrsnúningum, sem skemmtiatriđi gerfivísindamanna, međ öđrum orđum, lagđur í einelti útaf skođunum sínum og rannsóknum.Ţađ hafa fleiri góđir menn veriđ flćmdir frá ţessari stofnun
međ svipuđum ađferđum. Ţađ var beitt pólitískum ţrýstingi viđ ađ bola
honum frá sjómanablađinu Víking á sínum tíma. Ástćđan, á ţeim tíma
sem hann var ţar voru birtar greinar sem voru of óţćginlegar fyrir
Hafró, ţetta kannast náttúrulega enginn viđ, vegna ţess ađ sumir eru
einfaldlega ţađ heimskir, ađ halda ţví blákalt fram ađ spilling ţrífist ekki
í Íslenskri pólitík.
Fagleg stjórnun og vísindaleg ráđgjöf er eitthvađ sem viđ búum ekki viđ á Íslandi, međan engu var stjórnađ voru hlutirnir í margfalt betri málum
heldur en ţeir eru nokkurn tíman í dag, ţađ vita allir sem eitthvađ um ţessi mál vita. En ţví miđur eru til fullt ađ allsskonar mönnum sem allt ţykjast vita og geta í sambandi viđ sjávarútveginn, sem í raun vita ekki rassgat meira en tveggja ára gamalt barn á leikskóla.Og lesum viđ til dćmis greinar eđlisfrćđinga og hagfrćđinga
nánast vikulega í Mogganum ţessum orđum mínum til stuđnings. Ţessi saga sem ţú kemur međ um skipiđ á ţorskveiđum er ekkert einsdćmi, dćmin eru líka á hinn veginn, sem sagt 40 tonnum af ţorski hent af ţví einfaldlega, ţađ á ađ veiđa eitthvađ allt annađ.Dagakerfiđ er margfalt betra en ţessi óskapnađur sem notađur er í dag. Til dćmis, brottkast verđur algjörlega úr sögunni, ţađ dettur engum heilvita manni í hug ađ henda laununum sínum. Síđan er alltaf talađ um ađ ţađ bendi enginn á betri lausn heldur en ţetta blessađa kvótakerfi, ţađ er rakalaus ţvćttingur. Öllum hugmyndum um annađ en ţetta helvítis brask
kerfi er einfaldlega sópađ undir stól međ tilheyrandi útúrsnúningum og afbökun.
kv. Halli
Hallgrímur Guđmundsson, 5.8.2007 kl. 17:20
Eitthvađ stendur á ţví ađ Sigurgeir, svari fyrir bulliđ í sér, getur stađist ađ ekki hafi allt sem hann lét frá sér fara sé sannleikanum samkvćmt?
Jóhann Elíasson, 5.8.2007 kl. 23:29
Hann Sigurgeir er "kindarlegur" ađ vanda...
Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 6.8.2007 kl. 23:02
Ég vann hjá Hafró, eđa Fiskideildinni eins og hún var kölluđ ţá, á stúdentsárunum 1960-1968, var viđ síldarleit á Ćgi gamla. Var aldrei rekinn ţađan, enda hćgri hönd Kobba viđ ađ finna síld. Ađ loknu námi vann ég á Veiđimálastofnun, en fór ţađan 1986 í önnur störf, starfađi sjálfstćtt upp frá ţví og naut ţess ađ geta haft ţćr skođanir sem ég vildi og meiga viđra ţćr, óháđ stjórnsömum yfirmönnum.
En rógburđurinn lćtur ekki ađ sér hćđa: Rekinn í Fćreyjum, ţvílíkt bull. Ég hef ekki komiđ ađ ráđgjöfinni ţar sl. 2 ár, en áriđ 2003 sagđi ég ađ ţorskurinn myndi vera á niđurleiđ nćstu 4 árin vegna ćtisskorts, ţá gćti hann fariđ ađ rétta viđ aftur. Vildi ég auka sóknina en ekki var fariđ eftir ţví. Ţorskur í Fćreyjum er ekki á fallanda fćti vegna ofveiđi, - heldur vanveiđi, - eins og á Íslandi.
Jón Kristjánsson, 7.8.2007 kl. 21:04
Ţakka ţér fyrir svariđ Jón.
Sigurgeir Jónsson, 7.8.2007 kl. 21:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.