1.8.2007 | 11:06
Apótekið á Akranesi
Í Blaðinu hefur síðustu vikurnar verið fjallað um hvernig stóru keðjurnar á lyfsölumarkaðnum hafa lagst á einyrkja og kúgað þá í krafti stærðar sinnar og aðstöðu út af markaðnum.
Nú ber svo við að það er komið nýtt apótek á Akranesi þar sem einyrki reynir fyrir sér og það var eins og við manninn mælt, stóru lyfjakeðjurnar eru byrjaðar að grafa undan rekstrinum með óvönduðum meðulum, s.s. að hafa lyf á Akranesi miklum mun ódýrari en í eigin apótekum í öðrum sveitarfélögum.
Umfjöllun Kastljóssins frá í fyrra sýnir að það margborgar sig að senda fólk á Saga Class eftir lyfjunum sínum til Kaupmannahafnar. Við höfum líka nýlega skýrslu Ríkisendurskoðunar sem sýnir fram á að verðið er allt að 50% hærra á Íslandi en annars staðar á Norðurlöndunum.
Meginútskýring þess háa verðs er fákeppni á markaði. Það er fráleitt að stjórnvöld með ungu mennina í ríkisstjórninni, þá Björgvin Sigurðsson viðskiptaráðherra og Guðlaug Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra, yppti öxlum og horfi á meðan verið er að kippa fótunum undan nýjum rekstraraðilum á markaði.
Fréttir Blaðsins hermdu að Samkeppniseftirlitið hefði ekkert aðhafst vegna þessa máls. Ummæli Guðlaugs Þórs hafa verið mjög þokukennd og það er engu líkara en að hann voni að þessi mál leysist af sjálfu sér.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 312
- Sl. sólarhring: 591
- Sl. viku: 856
- Frá upphafi: 1014003
Annað
- Innlit í dag: 292
- Innlit sl. viku: 752
- Gestir í dag: 285
- IP-tölur í dag: 285
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Af mbl.is
Erlent
- Pútín reynir allt til að forðast aðra herkvaðningu
- Fimm flugfélög sektuð fyrir óboðlega framkomu
- Útnefnir vogunarsjóðsstjóra í fjármálaráðuneytið
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um frið í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
- Trump mun ekki sæta refsingu
Athugasemdir
Hvernig stendur eiginlega á því að Samkeppniseftirlitið aðhefst ekkert í þessu máli, það er alveg augljóst að þarna er verið að brjóta samkeppnislög? Það er engu líkara að ungu, kraftmiklu mennirnir í ríkisstjórnhafi fengið "sprautu af róandi", þegar þeir tóku viðembættum sínum.
Jóhann Elíasson, 1.8.2007 kl. 15:49
Sæll Sigurjón
Ég er á því að við séum að vaða svolítið í orðavillum.
Það sem kallað er einkarekstur er oft frekar hóprekstur eða jafnvel mafíurekstur sem er eins and-einkarekstur og hægt er að hugsa sér. Sbr. dæmið þitt að ofan.
Einkarekstur í mínum huga er það sem þú kallar einyrkja.
Lyfjafyrirtæki sem er í eign hundruða fjárfesta er ekki beint einka neitt, heldur apparat til að þjóna ákveðnum hóp. Ef fyrirtæki er í eign 5 einkaaðila, þá erum við að ræða "hóprekstur" þó auðvitað sé grátt svæði með nokkra sameigendur oig hvernig þeir vinna saman. Áróðurinn sem tvímælalaust hefur verið í gangi sl. 2-3 áratugi er sífellt að villa um fyrir okkur með þessar skilgreiningar og einkarekstur er orð sem þeir hafa í raun rænt og skrumskælt yfir á eigin trúarbrögð.
Það hljómar auðvitað eins og einstaklingsframtak og allir virða einstaklingsframtakið, en ef við ræðum um hlutina eins og þeir eru, þá er hópframtakið komið út í aðra sálma.
Bara smá pæling.
kveðja
veffari
Ólafur Þórðarson, 1.8.2007 kl. 16:41
Lyfsölukeðjurnar starfa á nákvæmlega sama hátt og Baugur,
Baugur rekur bara að auki útvarp Sögu ykkar Frjálslyndra.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 1.8.2007 kl. 17:44
Heimir. Mér finnst verðlagið í Bónus afar hóflegt. Auk þess er Bónus í verðsamkeppni við aðrar lágvörukeðjur. Ég hef aldrei skilið verðið í Nóatúnsverslunum miðað við fjölda þeirra og stærð. Svo eitthvað sé nú nefnt af öllum þessum verslunum.
Lyfjaverslanir starfa undir ströngu, opinberu eftirliti. Og þar er um að ræða afar viðkæma söluvöru sem er lyf og þar er ekkert val í dag, eða mjög lítið. Margir einstaklingar þurfa að kaupa mikið af lyfjum og ýmsir þeirra eru illa fjáðir.
Mér kæmi það mjög á óvart ef heilbrigðisráðherra okkar héldi lengi að sér höndum og setti kíkinn fyrir blinda augað í þessu máli.
Þá er ég lítill mannþekkjari.
Árni Gunnarsson, 1.8.2007 kl. 21:21
Sammála þér Sigurjón það þarf að taka á þessu máli strax. Það er óhæra að sjúklingar á Íslandi séu að kaupa lyf á hámarksverði miklu hærra verði en í nágrannalöndum okkar. Við eigum að auka frelsið varðandi kaup fólks á lyfjum erlendis frá. Strangt lyfjaeftirlit virðist vera farið að vinna gegn tilgangi sínum. Síðan er annað sem í sjálfu sér er óskylt þessu máli en það er spurningin af hverju má ekki selja fleiri lyf án lyfseðils. Af hverju þarf fólk að fara sí og æ til læknis til að fá uppáskrift fyrir einföldum hættulausum lyfjum.
Jón Magnússon, 1.8.2007 kl. 23:27
Það er svo stórkostlega margt að í þessu ferli öllu að það hálfa væri nóg.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 2.8.2007 kl. 01:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.