20.7.2007 | 17:11
Eru möguleikar framþróunar þorskeldisins njörvaðir niður?
Mér þótti athyglisverð gagnrýni Þórarins Ólafssonar, sjávarútvegsfræðings hjá Hraðfrystihúsinu Gunnvöru í Hnífsdal, fyrr í mánuðinum þar sem Þórarinn lýsti undrun sinni á að hvergi væri minnst á þorskeldi í svokölluðum mótvægisaðgerðum ríkisstjórnarinnnar vegna þeirra lítt ígrunduðu aðgerða stjórnvalda að skerða aflaheimildir næsta árs.
Ég get vel tekið undir með Þórarni, það sætir ákveðinni furðu að Samfylking og Sjálfstæðisflokkur skuli ekki skoða þennan vaxtarmöguleika. Þorskeldið átti að vera mikilvægur liður í því markmiði stjórnvalda að tvöfalda verðmæti útfluttra sjávarafurða fyrir árið 2012. Það var farið af stað með umrætt metnaðarfullt markmið í byrjun aldarinnar en því miður virðist sem markmiðið náist ekki þar sem verðmæti útfluttra sjávarafurða hefur dregist saman á tímabilinu en ekki aukist.Í dag byggist þorskeldi á Íslandi einkum á að fanga smávaxinn villtan fisk og ala hann áfram til slátrunar. Það er talið líklegt að svokallað aleldi aukist í framtíðinni, þ.e. framleiðsla þorskseiða sem verða alin í sláturstærð. Ástæðan er einkum sú að vonir standa til að með kynbótastarfi fáist hraðvaxta fiskur og eldismenn losna við kostnað sem hlýst af veiðum.
Stjórnvöld hafa talsverða möguleika á að hleypa strax auknum krafti í áframeldi á villtum þorski og margfalda þyngd hans í kvíum. Eftir því sem ég veit best stendur þó sá rekstur í járnum vegna kostnaðar við fóðrun og veiðar á villtum fiski en samt sem áður eru möguleikar fyrir hendi að auka starfsemi.
Forsenda þessara tilrauna er að stjórnvöld úthluti 500 tonna þorskkvóta til þorskeldisins en ef fyrirtækin þyrftu að leigja þessar aflaheimildir á markaðsvirði væri enanlega búið að loka fyrir þennan vaxtarsprota líkt og aðra í sjávarútvegi.
Það er vert að velta fyrir sér hvers vegna Samfylking og Sjálfstæðisflokkur hleypa ekki auknum krafti í þorskeldið. Ég tel ástæðuna vera þá að það kostar aukinn kvóta til fiskeldisfyrirtækjanna og svo fáránlegt sem það nú er þá dragast þyrsklingar sem veiddir eru á grunnsævi t.d. inni í Breiðafirði eða Ísafjarðardjúpi frá því sem má veiða af vertíðarþorski við suðurströnd landsins.
Það er margsannað að kvótakerfið gengur ekki upp líffræðilega. Það kemur í veg fyrir framþróun og heftir mjög athafnafrelsi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:41 | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 7
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 115
- Frá upphafi: 1014245
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Af mbl.is
Viðskipti
- Hverjir eru fjárfestar?
- Verðbólguspá næstu mánaða hefur hækkað
- Markmið að vera fjárfestingarhæft
- Afgangur á viðskiptajöfnuði 45,7 milljarðar
- Skel hlýtur viðskiptaverðlaun
- Hagstofan og gervigreindin
- Heimilin vel í stakk búin
- Kaldbakur kaupir fyrir 400 milljónir í Högum
- Helmingur erlendrar netverslunar kemur frá Eistlandi
- Samræming hönnunargagna
Athugasemdir
Sammála höfundi hér.
Það er illt til þess að hugsa að meðal stjórnvalda eru fáir, ef þá nokkrir með þekkingu á málaflokknum. Mig skal ekki undra þó menn gerðu sitt til að hindra að frjálslyndir kæmust í ríkisstjórn. Of mikil þekking og skoðanir byggðar á raunsæi er mörgum um megn
Baráttukveðjur
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 20.7.2007 kl. 20:29
Hanna þetta voru furðufréttir í ríkisútvarpinu en inngangurinn var að það væri eitthvað að í náttúrunni ef ég man rétt!
Ég les á hverju vori skýrslur Hafró og samkvæmt þeim þá hefur nein nýliðun í þorski frá aldamótum og þess vegna ætti ekki að hafa verið neinn sílamáfur allan þann tíma.
Það er að mínu viti samt sem áður rétt að skoða sveiflur fugla og fiskistofna en þá varla út frá því að það sé eitthvað gríðarlega mikið að heldur út frá venjulegri vistfræði þar sem dýrategundir keppa um sömu fæðuna og hægt er að sjá að sveiflur stofna fylgjast að.
Ég tel þess vegna miklu nærtækara að skoða samspil ýsu sandsílis og sjófugla áður en að farið er að blanda þorskinum inn í dæmið. Ýsan er nú í meira magni um allt land en áður og er hún lagnari og að minnsta kosti stórtækari við að veiða sandsílið en bæði þorskur og sjófuglar. Það er því að öllum líkindum svo að með stækkandi ýsustofni að þá er gengið harðar að sandsílinu en ýsan nær því ofan í sandi. Fuglinn og þorskurinn veiða það upp í sjó og sitja þá eftir í samkeppninni um sandsílið.
Þeir sem muna eftir frétt sjónvarpsins í fyrra af rannsókn á dularfullu hvarfi sandsílisins þar sem leiðangursstjóri var Vestmanneyingurinn Valur Bogason kom í ljós að lítið sem ekkert veiddist af sandsíli. Eitthvað veiddist af ýsu og það sem meira var að hún var vel mettuð af sandsíli. Ýsan veiddi því betur sandsílið en veiðarfærið sem notað var til að fanga sandsílið en hún er sérhæfð í að éta af botninum.
Það er mín skoðun að það sé ekkert að - þetta er bara gangur lífsins.
Sigurjón Þórðarson, 20.7.2007 kl. 20:45
Það getur verið hluti af hinum svokölluðu mótvægisaðgerðum að styðja við bakið á þeim sem stunda þorskeldi, því það er nokkuð víst að með auknum mannfjölda á jörðinni verður þörfin fyrir matvæli meiri, því þarf að auka þekkingu okkar á sviði allrar matvælaframleiðslu.
Jóhann Elíasson, 20.7.2007 kl. 21:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.