11.7.2007 | 14:40
Hafa álverin hverfandi áhrif á efnahag Íslands?
Hafa álverin hverfandi áhrif á efnahag Íslands? Ég tel að það leiki mikill vafi á því að ef að mark má taka af hagfræðingum sem að Viðskiptablaðið setti sig í samband við til þess að fá fra álit þeirra á því hvernig niðurskurður á aflaheimildum muni koma niður á þjóðarskútunni. Í kostuglegri fréttaskýringu Viðskiptablaðsins er nánast fullyrt að áhrif sjávarútvegsins á efnahag þjóðarinnar sé hverfandi!
Hagfræðingarnir sem líklega eru starfandi á hinum ýmsu greiningadeildum telja að svo sé, þrátt fyrir að sjávarútvegurinn standi undir meira en helmingi af vöruútflutningi landsmanna. Það er gert með því að greina frá því hversu hátt hlutfall sjávarútvegurinn er af allri veltu í landinu þ.e. landsframleiðslunni. Vegna vanhugsaðara og óþarfra sekerðingar ríkisstjórnarinnar á aflaheimildum fer hlutfall sjávarútvegsins niður fyrir 10% af landsframleiðslunni.
Með því að setja hlutina í þetta samhengi og nota svipaða röksemdafærslu má fullyrða að álframleiðsla landsmanna sem stendur undir helmingi minni útflutningsverðmætum en fiskurinn skipti nánast engu máli, sérstaklega ef litið er til þess að það þarf að flytja inn verðmæti s.s. súrál til þess að geta framleitt álið góða.
Í áðurnefndri "fréttaskýringu" er það rakið skilmerkilega að sjávarútvegurinn eigi mikla sök á helstu efnahagskreppum sem landsmenn fóru í gegnum á 20. öld og þess vegna væri vel að hann væri hverfandi þar sem þá væri þjóðin að mestu laus við þetta vandræðabarn sitt.
Þessi skrif í Viðskiptablaðinu eru ef til vill lýsandi fyrir þá vitleysis umræðu sem fram fer um sjávarútvegsmál s.s. þegar ráðherra telur það æðislega gott fyrir orðspor Íslendinga að geta ekki veitt og selt vegna meintrar ofveiði liðinna ára. Sumir reyna að leynast þegar talið berst að sjávarútvegi s.s. Dr. Össur Skarphéðinsson ráðherra byggðamála sem ræðst að sjávarbyggðunum með gerræðislegum aðgerðum ríkisstjórnarinnar en svarar með þögn þegar hann er spurður nánar málefnalegra spurninga um veikan grundvöll ákvörðunar ríkisstjórnarinnar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 86
- Sl. sólarhring: 89
- Sl. viku: 154
- Frá upphafi: 1019423
Annað
- Innlit í dag: 76
- Innlit sl. viku: 135
- Gestir í dag: 76
- IP-tölur í dag: 75
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Sammála þessu fændi. Það er blátt áfram dæmalaust þegar hver aulinn öðrum óburðugri tekur til máls um eitt viðkvæmasta mál samtíðarinnar þá reynist höfundur oftar en ekki vera prófessor eða stjórnmálamaður.
Þó kastaði fyrst tólfunum þegar gestkomandi fiskifræðingur bar slíkt lof á íslenska fiskveiðistjórnun og ráðgjöf eins og við urðum vitni að í sjónvarpsviðtali nú á dögunum.
"Engin þjóð hafði náð öðrum eins árangri og við Íslendingar."
Eru þessir menn bara í lagi? Eða hafa þeir fengið vafasamar upplýsingar?
Árni Gunnarsson, 11.7.2007 kl. 14:54
Það virðist vera að þessa menn vanti allt jarðsamband og svo til að bæta gráu ofan á svart, þá gleypa ráðamenn þjóðarinnar þessa vitleysu algjörlega ómatreidda. Það er engu líkara en margir hverjir haldi að tekjur þjóðarinnar verði til í bönkunum og öðrum fjármálastofnunum.
Jóhann Elíasson, 11.7.2007 kl. 15:34
Já jarðsambandið vantar og það er stórfurðulegt að lesa grein eftir fyrrum borgarstjóra Samfylkingarinar Steinunni Valdísi þar sem hún talar um einhverja ábyrgð við stjórn fiskveiða.
Ég tel það ekki ábyrgðalaust að fara ekki yfir málefnalega gagnrýni eins og Samfylking og Sjálfstæðisflokkur hafa gert eins með sjálfan ráðherra byggðamála í fararbroddi þess að láta eins og vel rökstudd gagnrýni á mjög umdeilda ráðgjöf sé ekki til.
Sigurjón Þórðarson, 11.7.2007 kl. 17:33
Það er n´æu sannað mál að meira en helmingur útfluttingstekna íslendinga verða til í kringum starfsemi bankanna okkar. Svo held ég að maður þurfi að vera blindur og heyrnalaus til að halda að það sé í lagi með þorksstofninn okkar.
bjöggi (IP-tala skráð) 11.7.2007 kl. 19:05
Þá vitum við það bjöggi.
Sigurjón Þórðarson, 11.7.2007 kl. 19:26
Sæll Sigurjón.
Það verður að segjast eins og er að þetta er hagfræðin sem kann ekki að tala og sama hvort um er að ræða hagfræðingastóð eða stjórnvöld sem virðast staurblind á ástandið í áraraðir.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 12.7.2007 kl. 01:48
Ég veit nú ekki hvort við eigum að ganga svo langt að kenna hagfræðingunum endilega um, þar innan um eru margir hverjir meðvitaðir um ástandið en vissulega eru margir til sem vantar allt jarðsamband og eiga erfitt með að ákveða hvort komi á undan Hænan eða Eggið. Mesta vandamálið er að stjórnvöld fara eftir ráðleggingum án þess að kynna sér "málið" frá öllum sjónarhornum.
Jóhann Elíasson, 12.7.2007 kl. 15:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.