Leita í fréttum mbl.is

Séra Lárus sagđi grand en ekki pass líkt og séra Karl

Mér bárust athugasemdir frá skagfirskum lesanda bloggsins sem kannađist ekki viđ ađ séra Lárus á Miklabć hefđi sagt pass, heldur á hann ađ hafa sagt grand ţegar hann var spurđur hvađ hann segđi viđ frekar óheppilegar ađstćđur. 

Viđbrögđ séra Lárusar voru ţví öllu sköruglegri en varaformanns sjávarútvegs- og landbúnađarnefndar sem segir pass ţegar hann er spurđur málefnalegra spurninga er varđa ráđgjöf Hafró sem Samfylking og Sjálfstćđisflokkur trúa á í blindni.

Í svari viđ athugasemd Jóns Vals Jenssonar viđ fćrslu um ađ stjórnvöld hunsi einhverra hluta vegna ađ fara í gegnum rök ţeirra sem efast um ađ ráđgjöf Hafró sé byggđ á traustum grunni vitna ég í ađ séra Lárus hafi sagt pass - en auđvitađ er ţađ ekki rétt ţar sem sagan segir ađ hann hafi sagt hátt og snjallt grand í stólrćđu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Já ţetta er rétt eftir haft/séra Lárus sagđi grand!!!!/svo hefi eg eftir áreiđanlegum söggnum/En Kalli sagđi Pass ţađ er líka rétt,en ekki til eftirbreittni sérans/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 5.7.2007 kl. 18:14

2 Smámynd: Kjartan Eggertsson

Vísindi Hafró eru eins og önnur vísindi byggđ á rannsóknum og kenningum í kjölfar ţeirra sem er svo reynt ađ sanna međ tilraunum.

Enn vita vísindamenn Hafró "lítiđ" um lífríki hafsins ţrátt fyrir áralangar rannsóknir.

Tilraunir Hafró međ ađstođ ríkisstjórnar í tvo áratugi hafa sýnt ađ kenningarnar eru rangar.

Hvađ ber ţá ađ gera?  Eru vísindamennirnir á Hafró eins og pólitíkusar sem viđurkenna helst aldrei ađ ţeirra tilgátur geti veriđ rangar?

Kjartan Eggertsson, 5.7.2007 kl. 21:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband