Leita í fréttum mbl.is

Ekki enn rćtt viđ gagnrýnendur "uppbyggingarstarfsins"

Ţađ er skynsamlegt ađ fresta ţessari ákvörđun um ţorskkvóta nćsta árs enda er fátt sem rekur á eftir henni. 

Ţađ trúir ţví hver sem vill ađ ekki ríki gríđarlegur ágreiningur um máliđ innan ríkisstjórnarinnar, ţar sem Morgunblađiđ greinir frá hörđum umrćđum um máliđ í ţingflokki Sjálfstćđismanna í gćrkvöldi.

Einar Kristinn segist ćtla ađ nota tímann til ţess ađ rćđa viđ hagsmunaađila.  Hvernig vćri nú ađ ráđherra splćsti einum degi í ađ yfir málefnalega gagnrýni Jóns Kristjánssonar fiskifrćđings sem sýndi nýlega línurit á Stöđ 2 ţar sem ađ sýnt var fram á ađ ţađ mćtti alls ekki vćnta meiri nýliđunar ţó svo ađ hrygingarstofn vćri stór.  Međ öđrum orđum var sýnt fram á ađ forsenda uppbyggingarstarfsins á ţorsstofninum vćri ekki fyrir hendi. 

Auđvitađ ćtti ráđherra einnig ađ gefa sér tíma til ađ fara í gegnum rök Kristins Péturssonar ofl. um ađ ekki sé rétt ađ náttúrulegur dauđi geti veriđ fasti og ađ ţađ endalausa endurmat á stćrđ ţorsksstofnsins aftur í tímann megi ef til vill skýra međ ţví ađ náttúrulegur dauđi hafi aukist umfram ţađ sem Hafró gerir ráđ fyrir í sínum forsendum.


mbl.is Ákvörđun um kvóta ekki tekin strax
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

EKG tönglast á ţví ađ um verulegan niđurskurđ verđi ađ rćđa. Ákvörđunin er í raun tekin fyrir löngu. Ágóđa sjávarútvegsins verđur handstýrt í hendur stórútgerđa landsins. Rómantísk hugsun međ međ minni útgerđ hingađ og ţangađ á ekki upp á pallborđiđ lengur. Í raun mjög sérkennileg niđurstađa ţví fólk sem vill veiđa fisk fćr ţađ ekki vegna ţess ađ ţađ ţykir "fínna" ađ hafa ágóđan í bankabók fyrir sunnan.

Gunnar Skúli Ármannsson, 3.7.2007 kl. 21:40

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţakka ţér, Sigurjón, fyrir ađ halda uppi merki skynseminnar í ţessu máli. Ţökk sömuleiđis fyrir frábćra smágrein í Fréttablađinu um daginn. Einokun Hafró á rannsóknarfé vegna bolfiskveiđa er hneykslanlegt. Vesćldar-óđurinn í útvarpinu um ţađ, sem ţetta stefnir í, ásamt öllum smábótatillögunum (og ekki síđur frá SF en Valhöll) getur gert mann óđan af blygđun og niđurbćldri brćđi. Hvenćr ćtla ţeir ađ koma sér ađ ţví ađ stofna til sjálfstćđrar rannsóknarstofnunar, ţar sem hlustađ verđi á og vegin og metin rök manna eins og Jóns Kristjánssonar, Kristins Péturssonar, Jónasar Bjarnasonar, Rögnvaldar Hannessonar o.fl. dissidenta í ţessu grundvallarhagsmunamáli? Og hvenćr ćtla ţeir ađ ţora ađ skera niđur lođnuveiđarnar og gera rannsóknir á áhrifum stóraukinna snurvođarveiđa?

Já, haltu uppi merkinu, Sigurjón. Vel og glćsilega gerđi Guđjón Arnar ţađ í Gufufréttatímanum kl.18 í kvöld, en leiđtogi SF fekk mínus 8 í einkunn hjá mér.

Jón Valur Jensson, 3.7.2007 kl. 22:57

3 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ţessi umrćđa er farin ađ bíta og ţá sérstaklega furđa sig margir á ţví ađ málefnalegum spurningum er ekki svarađ.

Ţađ er átakanlegt hvađ ţađ eru margir stjórnmálamenn sem hćtta sér ekki út í ađ rćđa forsendur ráđgjafarinnar en telja sig engu ađ síđur umkomna ađ rćđa hluti sem ekki eru minna flóknir s.s. meinta hćkkun hitastigs á jörđunni vegna gróđurhúsaáhrifa og efnahagsmáll og jú flókin stjórnmál Miđausturlanda en ţegar ţeir ţađ á ađ rćđa kvótakerfiđ segja ţeir pass, rétt eins og séra Lárus.

Sigurjón Ţórđarson, 4.7.2007 kl. 09:36

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Séra Lárus? Hver var sá?

Jón Valur Jensson, 5.7.2007 kl. 22:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband