Leita í fréttum mbl.is

Verđur Viđreisn enn einn sérhagsmunaflokkurinn?

Ţađ skýtur óneitanlega skökku viđ ađ sjá Ţorstein Víglundsson í framvarđarsveit Viđreisnar í ljósi ţess ađ formađur flokksins, hefur bođađ markađslausnir viđ úthlutun aflaheimilda.

Á síđustu árum hefur fyrrverandi formađur SA, Ţorsteinn Víglundsson bođađ ađ litlu eđa engu mćtti breyta í kvótakerfinu nćstu áratugina! - "Kvótakerfiđ ţarf ađ vera hafiđ yfir pólitískt dćgurţras" 

Ţví miđur ţá sýnir valiđ á frambjóđandanum ađ ţađ fylgir ekki hugur máli í tali formanns Viđreisnar, um ađ ţađ eigi hćtta sérgćsku viđ örfáa. Ekki er ţađ heldur til ţess ađ auka trúverđugleika Viđreisnar til raunverulegra breytinga í sjávarútvegsmálum ađ helsti hugmyndafrćđingur flokksins í sjávarútvegsmálum, er  Dađi Már Kristófersson „hagfrćđingur“. Hann hefur hingađ til skrifađ "lćrđar"  greinar, ţar sem hann hefur mćlt fyrir lćkkun veiđigjalds og gegn ţví ađ allur fiskur sé verđlagđur á frjálsum fiskmarkađi. Engu máli skipti um niđurstöđuna ţó svo augljósasta leiđin til ađ ná fram frekari verđmćtum út úr sjávarauđlindinni sé ađ hráefniđ fari til ţeirrar fiskvinnslu sem getur gert greitt hćsta verđiđ og ţá vćntanlega gert mest verđmćti úr aflanum. Vart ţarf ađ taka ţađ fram tvöfalda verđlagningin hefur veriđ mjög ívilnandi fyrir örfáa.

Ég held ađ ţađ vćri ráđ fyrir Viđreisn ađ gera hreint fyrir sínum dyrum, en flokkurinn virđist stefna í ađ verđa enn einn sérhagsmunaflokkurinn.

 

 


mbl.is „Frjálslyndur hćgri krati“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já hann verđur verđugur fulltrúi L.Í.Ú, eđa heita ţeir núna S.F.S.  inn á ţingi.  

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 23.8.2016 kl. 22:26

2 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Einmitt ţetta rímar ekki í mínum huga viđ ađ ţađ eigi ađ taka sérhagsmunagćsku.

Sigurjón Ţórđarson, 23.8.2016 kl. 22:29

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Nei hann er grímulaus talsmađur peningaaflanna. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.8.2016 kl. 09:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband