Leita í fréttum mbl.is

Verđmćti sjávarafurđa hefur dregist saman

Ţađ eru talsverđar sveiflur innan ársins á verđmćti sjávarafurđa og ţess vegna segir samanburđur á fyrstu 2 mánuđum hvers árs lítiđ sem ekki neitt.  

Nýleg skýrsla Hagstofunnar sýnir ađ verđmćti sjávarafurđa dróst saman á árinu 2006 frá árinu á undan.  Ţetta hefur veriđ veriđ framvinda síđasta áratugs ţrátt fyrir ađ hundruđum milljóna af fé almennings hafi veriđ veitt í ađ auka virđi sjávarafurđa í gegnum AVS-sjóđinn. 

Ţađ sem veldur sérstökum áhyggjum nú er auđvitađ hversu stórskuldug fyrirtćkin eru, s.s. Grandi, á međan ţađ berast fréttir af sölutregđu á frystum karfa.

Besta leiđin til ţess ađ auka virđi sjávarafurđa er ađ ađskilja veiđar og vinnslu en ţađ verđur til ţess ađ ţeir sem geta gert mest verđmćti úr aflanum geti komist í hráefniđ.  


 


mbl.is Aflaverđmćtiđ var 15 milljarđar á fyrstu tveimur mánuđunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband