Leita í fréttum mbl.is

Bćjarstjórinn á Ísafirđi var í vor á móti byggđakvóta en nú segist hann vera međ!

Halldór Halldórsson, bćjarstjóri á Ísafirđi, hélt áfram í fréttum ríkissjónvarpsins ohf. ađ sneiđa hjá ţví ađ rćđa hina raunverulegu ástćđu ţess hversu illa er komiđ fyrir atvinnulífinu á Vestfjörđum sem hvert mannsbarn sér ađ er auđvitađ óstjórnin í sjávarútvegi. Ekki bólađi heldur á ţví ađ „kappinn“ kćmi fram međ tillögu um ađ breyta kvótakerfinu sem er á góđri leiđ međ ađ leggja Flateyri í eyđi.  

Hann er greinilega ekki ađ vinna fyrir fólkiđ á Vestfjörđum - hann er miklu frekar ađ vinna fyrir flokkinn sem framfylgir miskunnarlausri eyđibyggđastefnu. 

Mér finnst sérkennilegt ađ líta yfir ţann flokk manna sem fylgir honum á ţessari aumu vegferđ en ţar eru menn á borđ viđ Gísla H. Halldórsson sem ég hef haft mćtur á hingađ til.

Bćjarstjórinn Halldór Halldórsson óskađi eftir ţví ađ ný ríkisstjórn legđi til byggđakvóta til ţess ađ bjarga ástandinu. Ţessi orđ komu mér nokkuđ á óvart ţar sem bćjarstjórinn er nýkominn af landsfundi Sjálfstćđisflokksins ţar sem hann samţykkti ađ draga úr sérstökum úthlutunum til byggđarlaga, s.s. ţá Flateyrar.

Gera ţarf sérstakt átak í ađ einfalda stjórnkerfi veiđanna og auka gegnsći ţess međ ţví ađ draga úr sérstökum úthlutunum og skorđum og öđru ţví sem felur í sér mismunun. Sjávarútvegurinn er og verđur um ókomin ár höfuđatvinnugrein landsbyggđarinnar. Til ţess ađ leysa vanda einstakra byggđalaga ţurfa stjórnvöld og fleiri atvinnugreinar ađ leggja sitt af mörkum. 

(Hér er vćgast sagt sérkennileg ályktun Sjálfstćđisflokksins um sjávarútvegsmál í heild sinni.)

Ţađ kćmi mér ekki á óvart ađ ţessir snillingar í bćjarstjórn Ísafjarđar leiddu nú taliđ ađ allt öđru en sjávarútveginum sem er undirstađa byggđanna fyrir vestan - ţá vćri tilvaliđ ađ fara ađ rćđa olíuhreinsistöđina.  

Eina vörn fólks er ađ láta í sér heyra og helst ađ ganga í Frjálslynda flokkinn sem hefur veriđ óţreytandi viđ ađ hamra á lausn vandans. Og lausnin sú felst ekki í endalausu hjali og hringlandahćtti - ţađan af síđur ađ setja upp undrunarsvip og segja: Mig órađi ekki fyrir ţessu. Eru í alvörunni vandrćđi í rekstrinum?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Halldór sást í kvöld á vappi um Ísafjörđ međ "olíuhreinsifurstanum" , kannski ađ ţađ hylli í "lausnir" innan tíđar.

Ísfirđingur (IP-tala skráđ) 21.5.2007 kl. 21:34

2 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Ţađ virđist eiga ađ leysa öll vandamál landsbyggđarinnar međ mismunandi stóriđju. Ţegar eina verkfćriđ er hamar ţá eru öll vandamál naglar. Ţví miđur er tilveran örlítiđ flóknari en svo. Hvernig leysum viđ ţađ "vandamál" ađ fólk vill búa fyrir vesta vegna ţess ađ ţar er fiskiđnađur.

Gunnar Skúli Ármannsson, 21.5.2007 kl. 23:24

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Alveg stórkostlegt.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 22.5.2007 kl. 00:05

4 Smámynd: Ragnheiđur Ólafsdóttir

Ţekki málin á Ţingeyri sem á nú ađ styđjast viđ sem hćkju til ađ bjarga Flateyri nú.  Koma međ einn enn byggđakvótan. En er fólk eitthvađ öruggt međ vinnu eđa afkomu ađ öđru leyti ţar, frekar en annarsstađar á landsbyggđinni? Nei en ţađ ţurfti mikinn hávađa til á Ţingeyri til ţess ađ eitthvađ gerđist ţá, ég var formađur íbúasamtakana Átaks á ţeim tíma, svo ég ţekki málin vel. Ţađ gerist ekkert nema kvótakerfinu verđi breytt og ţađ strax.

Ragnheiđur Ólafsdóttir, 22.5.2007 kl. 14:15

5 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ađ nokkrum áratugum liđnum verđur kvótakerfiđ á íslandi notađ af frćđimönnum sem efni í doktorsritgerđir.

Ţađ verđur augljósast allra dćma um ţjóđfélagsvandamál sem myndast  ţegar dómgreindin bíđur ósigur fyrir markađsgrćđginni.

Árni Gunnarsson, 22.5.2007 kl. 15:53

6 Smámynd: Hallgrímur Guđmundsson

Sćll Árni. Ég get ekki séđ ađ nokkur frćđimađur geti notađ ţetta helvítis rugl  í doktorsritgerđ ţađ 
ţarf nefnilega ađ rökstyđja ţćr og ţađ held ég ađ verđi andskoti erfitt ađ rökstyđja ţessa djöfulsins ţvćlu.

Hallgrímur Guđmundsson, 22.5.2007 kl. 17:18

7 Smámynd: Hallgrímur Guđmundsson

Jćja ţá vitum viđ ţađ,ónytjungurinn verđur áfram sem sjávarútvegsráđherra.Alveg var ţađ stór öflugt ađ gera hann ađ landbúnađaráđherra líka.Hvernig getur ţetta gengiđ hann veldur ekki einu ráđaneyti hvađ ţá tveimur.

Hallgrímur Guđmundsson, 22.5.2007 kl. 23:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband