Leita í fréttum mbl.is

Upplýsingar sem hvergi hafa fengiđ ađ koma fram og glćnýtt vef TV

Frjálslyndir hafa veriđ öflugir viđ ađ nýta sér netiđ til ţess ađ koma góđum málstađ áleiđis. Nú erum viđ ađ reyna fyrir okkur međ vefvarp eđa vef TV.  Segiđ endilega ykkar álit á dagskránni

Fyrir skömmu lauk góđum fundi hér á Siglufirđi ţar sem Jón Kristjánsson fiskifrćđingur flutti afar fróđlegt erindi um stjórn fiskveiđa í Norđur Atlantshafi og ég greindi frá stefnu Frjálslynda flokksins sjávarútvegsmálum. Núverandi kvótakerfi er: óréttlátt gagnslaust og hvetur til brottkasts.  Ţrátt fyrir ţessar stađreyndir leggur Frjálslyndi flokkurinn einn flokka fram verulegar breytingar á vondu kvótakerfi.  Framsókn og Sjálfstćđisflokkur reyna ađ ljúga ađ ţjóđinni ađ kerfiđ sé gott og ótrúlegt en satt VG og S hafa ekki kjark til ađ bođa nokkra breytingu á alvondu kerfi.

Ţađ var athyglisvert ađ hlýđa á viđbrögđ reyndra sjómanna viđ fyrirlestri Jóns.  Einn togarskipstjóri sem hafđi veriđ 45 ár til sjós sagđi eitthvađ á ţessa leiđ.  Hvers vegna hafa ţessar upplýsingar hvergi komiđ fram en ţćr koma mjög heim og saman viđ mína reynslu. Einnig veltu menn ţví fyrir sér hvers vegna íslenskir fjölmiđlar sýndu ţessum málum ekki meiri áhuga en raun ber vitni?

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Heill og sćll Sigurjón.

Nú er ég sjálfur hćttur ađ skilja ţig hvert ţú ert ađ fara ţetta er međ ólíkindum hvernig ţú ert .Ađ berjast eins og fuglinn sem er týnur og hefur veriđ leitađ ađ lengi án árangurs.

Jóhann Páll Símonarson.

Jóhann Páll Símonarson, 6.5.2007 kl. 00:59

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Sigurjón.

Ábyrgđarleysi VG og SF er mikiđ ţegar kemur ađ fiskveiđistjórnunni og álika andvaraleysi núverandi stjórnarflokka um kerfi sem er löngu handónýtt.

baráttukveđja. gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 6.5.2007 kl. 01:21

3 Smámynd: Hallgrímur Guđmundsson

Ţađ vita ţađ allir ađ ţađ ađhyllist ekki stefnu Hafró og Líúaranna ađ viđurkenna svona einfaldar stađreyndir.Hvađ halda menn ađ verđi um hluta aflans sem uppsjávarskip tekur í einu holi og leggst síđan í vinnslu.Dćmi eitt hol 300 tonn,frystigeta 80-120 tonn á sólahring legiđ í vinnslu í sirka einn og hálfan sólahring.Afurđir 120- 180 tonn af frystum afurđum,afgangurinn 120-180 tonn.Leikurinn endurtekinn fimm sinnum.Útkoman er 600-900 hent í hafiđ aftur og landađ 600-900 tonnum af frosnum afurđum.Skelfileg stađreynd sem enginn ţorir
ađ viđurkenna.

Hallgrímur Guđmundsson, 6.5.2007 kl. 13:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband