Leita í fréttum mbl.is

Árangur Fćreyinga í stjórn fiskveiđa - fundur á Hótel KEA

Ţann 17. apríl nk. verđur haldinn fundur á Hótel KEA um stefnu Frjálslynda flokksins í stjórn fiskveiđa og mikinn árangur Fćreyinga viđ ađ stýra fiskveiđum. Viđ Jón Kristjánsson fiskifrćđingur verđum frummćlendur.

Jón Kristjánsson fiskifrćđingur hefur veriđ helsti ráđgjafi fćreyskra stjórnvalda og er hann nýkominn úr ferđ til Fćreyja ţar sem hann var m.a. gestur á fundi Fólkaflokksins. Ávarpi hans á fundi Fólkaflokksins var sérlega vel tekiđ og hér eru viđtöl sem tekin voru viđ Jón í Fćreyjum í síđustu viku - um gagnsleysi ţess ađ geyma fisk í hafinu  og um ţorskainnrásina á Íslandsmiđ. Í Fćreyjum hafa „sérfrćđingar“ sem hafa lagt til grundvallar stćrđfrćđilega fiskifrćđi lagt árlega til 25-50% niđurskurđ á aflaheimildum um áratuga skeiđ en stjórnvöld hafa nánast ekkert fariđ eftir ţeim ráđum frá árinu 2000. Á ţeim tíma hafa fiskistofnar í Fćreyjum risiđ og hnigiđ í samrćmi viđ ţađ sem Jón Kristjánsson hefur spáđ fyrir um.

Uppbyggingarstarf sem fram hefur átt ađ fara hér á Íslandsmiđum hefur ţrátt fyrir tveggja áratuga tilraunastarf orđiđ byggđum landsins dýrt.

Ţađ er löngu tímabćrt ađ viđ Íslendingar skođum međ opnum hug árangur Fćreyinga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband