Leita í fréttum mbl.is

Íslandshreyfingin í tómri vitleysu í sjávarútvegsmálum

Erfitt hefur veriđ ađ átta sig á yfirlýsingum formanns Íslandshreyfingarinnar Ómars Ragnarssonar um sjávarútvegsmál.  Hann hefur ţó  lýst ţví yfir ađ hann sé fylgjandi kvótakerfinu.

Fyrsti fundur sem Íslandshreyfingin sá ástćđu til ađ bođa til um sjávarútvegsmál er í kvöld og eru framsögumenn forsvarsmenn helstu hagsmunasamtaka sem vilja halda nánast óbreyttu kerfi sem hefur skilađ ţjóđinni tjóni  og höggviđ djúp skörđ í sjávarbyggđirnar.

Framsögumenn á fundinum eru Friđrik J. Arngrímsson, framkvćmdastjóri LÍÚ og Arthur Bogason, formađur LS. Fundarstjóri er Jakob Frímann Magnússon.

Ţađ er spurning hvort ađ ţeir brćđur Sverrir og Dóri Hermannssynir munu sitja undir ţessum rćđuhöldum á fremsta bekk?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ómar sagđi ađ ţau vćru međ vel skilgreinda stefnuskrá í öllum málum.  Hún vćri einstök og frambođiđ vćri engu öđru líkt. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.4.2007 kl. 21:07

2 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Já, ţví miđur er Íslandshreyfingin međ einhverskonar stefnu í sjávarútvegsmálum. Ómar lýsti ţví yfir í sjónvarpinu ađ Íslandshreyfingin vildi ekki fyrna kvótann!  

Ţar međ hefur kvótaflokkunum fjölgađ um einn og eru orđnir ţrír. Fyrir voru Sjálfstćđis- og Framsóknarflokkurinn einu raunverulegu kvótaflokkarnir.

Ég sendi fyrrum félögum okkar í Frjálslynda flokknum innilegar samúđarkveđjur.

Sigurđur Ţórđarson, 12.4.2007 kl. 21:58

3 Smámynd: Katrín

Skyldi Ţorsteinn Baldvins ekki hafa átt heimagengt?

Undarlegur viđsnúningur á frćnku Dóra..hvađ skyldu vinir Dóra segja núna?

Katrín, 12.4.2007 kl. 23:24

4 Smámynd: Magnús Ţór Hafsteinsson

Hér er frétt af fundinum ţeirra. Annars heldum viđ fínan fund um sjávarútvegsmál í kosningamiđstöđinni okkar í Skeifunni 7 í gćrkvöld. Ţú hefđir haft gaman af ađ mćta, ef ţú hefđir ekki veriđ upptekinn í kjördćminu ţínu fyrir norđan og austan. Kveđja yfir heiđar. MŢH

Magnús Ţór Hafsteinsson, 13.4.2007 kl. 13:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband