11.4.2007 | 12:10
Eiríkur Bergmann er enginn fræðimaður
Það er umhgusunarvert að maður sem ber titilinn dósent og þar að auki er forstöðumaður seturs í Evrópufræðum við Háskólann við Bifröst skuli vera fyrirmunað að beita gagnrýnni hugsun eða hvað þá hlutlægni í umfjöllun um fræðasvið sitt sem á að vera stjórnmálafræði. Eiríkur er þó hvergi hlutlaus í "fræðimennsku" sinni. Hann er stækur talsmaður þess að Ísland afsali fullveldi sínu og gangi í Evrópusambandið. Hann er einnig eins og félagar hans í Samfylkingunni harður baráttumaður fyrir því Ísland sé galopið fyrir útlendingum.
Það er áhugavert að Eiríkur starfar á Bifröst en þar er rektor Ágúst Einarsson kvótagreifi, fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar og pabbi núverandi varaformanns Samfylkingarinnar. Ágúst skrifaði í hitteðfyrra kennslubók í rekstrarhagfræði sem notuð er í háskólum landsins þar sem hann sagði hreint út að það ætti að fjölga íbúum á Íslandi í þrjár til fimm milljónir íbúa með innflutningi fólks.
Magnús Þór Hafsteinsson varaformaður Frjálslynda flokksins sem stóð sig frábærlega í kosningasjónvarpi RUV í gær þar sem talað var um utanríkismál og málefni innflytjenda hefur bent á þessar hugmyndir eins helsta hugmyndafræðings Samfylkingarinnar í umræðunni um innflytjendur. Það má lesa um þetta hér (Hver er framtíðarsýn Samfylkingar í innflytjendamálum?). Þetta er sú stefna og framtíð fyrir íslenskt þjóðfélag sem Eiríkur Bergmann er að berjast fyrir. Það er að gera Ísland að nýlendu fyrir útlendinga sem hingað koma frá löndum Evrópusambandsins og sjá um leið til þess að afkomendur þeirra sem hafa búið í landinu síðustu 1100 ár verði minnihluti í eigin landi.
Því miður virðast sterk öfl í þjóðfélagi okkar róa að því að þessi framtíðarsýn nái fram að ganga. Frjálslyndi flokkurinn er eini stjórnmálaflokkurinn sem vill koma stýringu á innflutning fólks frá EES löndunum. Kjósendur hafa því skýra valkosti. Ef þeir vilja stýringu á innstreymi til landins og þannig verja þá þjóðfélagsgerð sem hér er þá eiga þeir að veita Frjálslynda flokknum umboð með atkvæði sínu. Ef þeir vilja deila framtíðarsýn með Eiríki Bergmann og hans skoðanasystkinum þá hljóta þeir að kjósa einhvern af hinum flokkunum.
En til að berjast fyrir þessari göfugu hugsjón sinni og yfirmanns hans á Bifröst að dæla útlendingum stjórnlaust inn í landið og koma þjóðinni í hendurnar á valdhöfum í Brussel, þá reynir þessi svokallaði fræðimaður að beita öllum brögum til að sverta alla þá sem styðja Frjálslynda flokkinn og þau stefnumál og gildi sem hann stendur fyrir.
Í dag lætur Eiríkur Bergmann Einarsson ekki af uppteknum hætti á heimasíðu sinni birtir samhengislaus ummæli talsmanna Frjálslynda flokksins um málefni og reynir að leggja út á versta veg. Um leið er athygli vert að "fræðimaðurinn" hefur lokað fyrir komment á bloggsíðu sinni þannig að það er ómögulegt að koma við andsvörum við árásum hans og níði. (Okkur er í fersku minni þegar hann uppnefndi Magnús Þór og Jón Magnússson fyrir nokkrum dögum og kallaði annan Magnús Hagen og hinn Jón Le Pen). Þetta er eflaust allt gert í nafni upplýstar umræðu göfugrar fræðimennsku.
En án gríns og í fúlustu alvöru - er ekki ábyrgðarhluti að svona mönnum skuli yfirhöfuð treyst til þess að mennta fólk í landinu?
Eirikur Bergmann EinarssonDósent og forstöðumaður Evrópufræðaseturs |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 298
- Sl. sólarhring: 653
- Sl. viku: 842
- Frá upphafi: 1013989
Annað
- Innlit í dag: 278
- Innlit sl. viku: 738
- Gestir í dag: 273
- IP-tölur í dag: 273
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Tja... sameinuð Evrópa... var það ekki draumur bæði Karlamagnúsar, Caesars, Hitlers etc...?
Máské honum líkaði vel ef vér uppnefndum hann Eirík Heydrich, en það væri ljótt og við ættum að varast að sökkva á þetta ömurlega og lága, ómálefnalega plan.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 11.4.2007 kl. 12:15
"Our continent has seen successive attempts at unifying it: Caesar, Charlemagne and Napoleon, among others. The aim has been to unify it by force of arms, by the sword. We for our part seek to unify it by the pen. Will the pen succeed where the sword has finally failed? " - Valery Giscard d'Estaing, president of the EU Convention, speech in Aachen accepting the Charlemagne Prize for European integration, 29th May 2003
Giscard þessi er eins og kunnugt er aðalhöfundur fyrirhugaðrar stjórnarskrár Evrópusambandsins sem enn er alls ekki tímabært að afskrifa. Hann minnist að vísu ekki á Hitler, en... ;)
http://www.brugesgroup.com/mediacentre/quotes.live
Hjörtur J. Guðmundsson, 11.4.2007 kl. 12:26
Slæmt að háskólar landsins skuli þurfa að sætta sig við ekki vandaðri "fræðimenn" en þennan við störf. Svona málpípur þröngra pólitískra sjónarmiða, sem veigra sér ekki við að nota "götiustráka" aðferðir í málflutningi sínum, ráðast á persónur og uppnefna þær, ættu ekki að eiga heima í akademísku umhverfi. Virðing og traust Bifrastar sem háskólastofnunar minnkar óhjákvæmilega með svona fulltrúa innanborðs.
Sigurður J. (IP-tala skráð) 11.4.2007 kl. 12:31
Hann kann að vera langskólagenginn, en er greinilega ekki nógu vel menntaður!
Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 12.4.2007 kl. 09:31
Sigurjón Þórðarson er ekki stjórnmálamaður
Hannes (IP-tala skráð) 12.4.2007 kl. 11:27
Ljótt er að vita, Sigurjón, að dósentinn þorir ekki að hafa opið fyrir athugasemdir og væntanlega tekur illa gagnrýni. Ekki vildi ég ganga í læri hjá slíkum kennara. Raunar hef ég lítið álit á þessum manni, sem hefur
gengt því lákúrulega hlutverki á undanförnum misserum, að mana landa sína til að ganga herraþjóðum Evrópu á hönd eins og lömb, sem leidd eru
til slátrunar. Það er líka ótrúlegt, hvað Egill Helgason hefur hampað þessum manni í sínum þáttum sem sérfræðingi, sér er nú hver sérfræðin. Gangi þér allt í haginn, Sigurjón Þórðarsson.
Með kveðju frá Sigluffirði, KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 12.4.2007 kl. 22:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.