Leita í fréttum mbl.is

Er rétt ađ fréttamenn RÚV lýsi yfir stuđningi viđ baráttusamtök sem eru í nánum tengslum viđ stjórnmálaflokk?

Magnús Ţór Hafsteinsson skrifađi grein á bloggsíđu sína í fyrradag ţar sem hann gerđi grein fyrir áhyggjum sínum af ţví hve iđulega vćri hallađ á ţingmenn Frjálslynda flokksins. 

Kristinn H. Gunnarsson hefur einnig gert ítarlega grein fyrir einkennilegum vinnubrögđum RÚV á heimasíđu sinni. Í fréttum í mars sl. fór Björg Eva Erlendsdóttir međ rangfćrslur um stađreyndir og gerđi lítiđ úr mjög alvarlegri gagnrýni á fundarstjórn forseta Alţingis sem var kölluđ deilur um keisarans skegg.

Ég hef áđur greint frá ţví ađ ţađ er eitthvađ mikiđ ađ á fréttastofu ríkisútvarpsins og hef sagt frá vanstilltum skrifum Óđins Jónssonar fréttastjóra á heimasíđunni minni. Fréttastjóri „útvarps allra landsmanna sagđi ađ ég vćri međ skćting og í leit ađ einhverjum málstađ ţegar ég benti á slćleg vinnubrögđ fréttastofu RÚV.

Ástćđan fyrir ţessum ofsafengnu og ýktu viđbrögđum fréttastjóra RÚV var ađ ég gerđi alvarlegar athugasemdir viđ ţađ ađ fréttastofa ríkisútvarpsins hirti ekki um ađ leiđrétta augljósar rangfćrslur í fréttum sem vörđuđu fiskveiđistjórn. 

Ţađ er grafalvarlegt ađ almenningur í landinu getur ekki treyst ţví ađ fréttir ríkisútvarpsins séu leiđréttar strax og fréttastjóri veit ađ fariđ hefur međ rangfćrslur.

Í dag barst mér tölvuskeyti frá flokksmanni í Frjálslynda flokknum sem benti á ađ Björg Eva Erlendsdóttir sem er einn af fréttamönnum ríkisútvarpsins eins og áđur segir hafi lýst yfir stuđningi viđ Framtíđarlandiđ. Framtíđarlandiđ er í nánum tengslum viđ Íslandshreyfinguna og má sjá ađ kosningabarátta Íslandshreyfingarinnar er keyrđ í kjölfar undirskriftasöfnunar og auglýsingaherferđar Framtíđarlandsins.

Björg Eva fréttamađur segir í stuđningsyfirlýsingu sinni

ađ ég hef von um ađ ţetta framtak ýti viđ stjórnvöldum og ađ ţau taki ákvörđun í máli sem varđar ţjóđina alla. Ţađ er ţeirra hlutverk, en ekki Landsvirkjunnar, álfyrirtćkja eđa heimamanna

Nú síđustu vikurna hefur Björg Eva Erlendsdóttir orđiđ uppvís ađ ţví ađ dylgja um meintan ágreining innan Frjálslynda flokksins vegna auglýsingar um málefni innflytjenda. Ţađ gerđi hún án ţess ađ rćđa viđ forystumenn Frjálslynda flokksins um máliđ. 

Ţađ er greinilega eitthvađ mikiđ ađ hjá fréttastofu ríkisútvarpsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll  Sigurjón

Nú eruđ ţiđ ađ upplifa ţađ sama og viđ starfsmenn Alcans í Straumsvík höfum ţurft ađ ţola af hálfu RÚV síđustu 12 vikurnar fyrir kostningarnar um stćkkun ţar sem sannleikanum  var hagrćtt hvađ eftir annađ og talađ máli Sólar í Straumi í öllum fréttaflutningi enda er réttnefni á RÚV :  Sól í Efstaleiti.

 kveđja

Andrés Vigf.

Andrés Vigf. (IP-tala skráđ) 8.4.2007 kl. 17:32

2 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Sćll Andrés

Ţađ er augljóst ađ Björg Eva hefur veriđ bullandi vanhćf í fréttaflutningi af stćkkun álversins í Straumsvík. 

Sigurjón Ţórđarson, 8.4.2007 kl. 17:55

3 Smámynd: Einar Ben

Ţađ er deginum ljósara ađ Björg Eva er ekki hćf til ađ fjalla um fréttir tengdar kosningum til alţingis, ţar sem ađ hún er bullandi hlutdrćg, kannski má segja ađ fréttastofan sé ţađ öll.

Bjarni Fel. er einn mesti ađdáandi Arsenal á Íslandi sem og gallharđur KR ingur, samt hefur ţađ ekki haft áhrif á lýsingar hans frá leikjum ţessara liđa, er ekki vert ađ restin af fréttastofu RUV taki sér ţann heiđursmann til fyrirmyndar.

kv. af skaga.

Einar Ben, 8.4.2007 kl. 20:20

4 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Úr 5. grein siđareglna blađamanna  

 

5. grein

Blađamađur varast ađ lenda í hagsmunaágreiningi, til dćmis međ ţví ađ flytja fréttir eđa frásagnir af fyrirtćkjum eđa hagsmunasamtökum

ţar sem hann á sjálfur ađild.

Sigurjón Ţórđarson, 8.4.2007 kl. 20:46

5 identicon

Sćll Sigurjón, er ekki kominn tími á ađ selja ţessa stofnun sem heitir RúV,en ćtti međ réttu ađ heita áróđusmiđill sjálfgrćđgis flokkana.Fólk er skikkađ til ađ borga af ţessum miđli og á eftir ađ hćkka núna ţegar nefskatturinn er kominn á,(allavega fyrir stórar fjölskyldur)Ţví má RÚV ekki fara á afruglara eins og stöđ2 og ţeir borga sem ţennan miđil vilja.Ţví ekki er ţetta sá öryggis ventill sem ţađ var fyrir 20 árum síđan.Stöđ 2 0g Bylgjan hafa veriđ á undan međ fréttir td af jarđskjálftum sem hafa veriđ hér viđ land.
Kveđja Sigurđur Pálsson

Sigurđur Pálsson (IP-tala skráđ) 8.4.2007 kl. 22:19

6 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Góđ samantekt Sigurjón og stórnauđsynleg.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 8.4.2007 kl. 23:29

7 identicon

Ţarna kemur nú kannski skýring á ýmsum málum, en ţađ er bráđnauđsynlegt ađ almenningi sé ljóst ef fréttamenn eru í pólitískum samtökum, eđa yfirlýstir stuđningsmenn.

Bara til ađ fólk geti sett upp "rétt gleraugu", og lagt síđan sitt mat á "fréttirnar"

 Kveđja Hafsteinn Ţór 

Hafsteinn Ţór Hafsteinsson (IP-tala skráđ) 9.4.2007 kl. 11:11

8 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ţađ er mjög nauđsynlegt ađ fara yfir fréttaflutning RÚV af stćkkun álversins í Straumsvík og kanna ađkomu Bjargar Evu Erlendsdóttur í Framtíđarlandinu.

Sigurjón Ţórđarson, 9.4.2007 kl. 13:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband