Leita í fréttum mbl.is

Hagur fjöldans

Innflytjendamáliđ er stórt mál sem varđar framtíđ Íslands og ţróun samfélagsins. Mađur hefur orđiđ var viđ ţađ ađ ađrir stjórnmálaflokkar en Frjálslyndi flokkurinn hrćđast ţessa umrćđu og hafa reynt ađ úthrópa hana sem vonda ţótt rök Frjálslynda flokksins hafi veriđ fengin beint úr athugasemdum íslenskrar verkalýđshreyfingar. Skođun mín er sú ađ fjórflokkurinn hafi gert mikil mistök viđ ađ nýta ekki ţćr heimildir sem voru fyrir hendi í samningi um Evrópska efnahagssvćđiđ sem kvađ á um ađ hćgt yrđi ađ fresta frjálsri för launafólks frá fátćkum Evrópulöndum um nokkurra ára bil.

Ţađ sem hefur kannski veriđ átakanlegast í umrćđunni er ađ sjálfskipađir fulltrúar upplýstrar umrćđu hafa beitt óvönduđum međulum viđ ađ koma í veg fyrir nauđsynleg skođanaskipti, s.s. međ ţví ađ ráđast persónulega ađ ćru formanns Frjálslynda flokksins og fjölskyldu hans. Má í ţví sambandi nefna grein Illuga Jökulssonar í Blađinu fyrir nokkrum mánuđum.

Í umrćđum á Stöđ 2 í kvöld reyndi svo fulltrúi Samfylkingarinnar ađ persónugera ţessa umrćđu í einstaka framámönnum í Frjálslynda flokknum í stađ ţess ađ rćđa ţessi mikilvćgu mál međ málefnalegum hćtti. Hann var međ ódýran málflutning sem fólk sér í gegnum.

Mér finnst fyllilega koma til greina ađ nota ţau undanţáguákvćđi sem viđ höfum til ađ stöđva hina frjálsu för međan viđ náum áttum og ráđum í sameiningu ráđum okkar um ţađ hvernig viđ ćtlum ađ ţróa okkar íslenska samfélag, hvernig viđ getum tekiđ sómasamlega á móti útlendingunum og tryggt kjör ţeirra sem og íslensks verkafólks.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Sigurjón.

Ţađ var alveg stórmerkilegt ađ menn fengust ekki til ţess ađ rćđa byggđamál tengd sjávarútvegi hvorki VG eđa SF minntust einu orđi á ţađ frekar en ţeir flokkar hafa gert allt síđasta kjörtímabil.

Framkoma Kristjáns Möller í ţessum ţćtti var ótrúleg svo mjög ađ mann rak í rogastanz og ansi er ég hrćdd um ađ hann hafi reytt nokkur atkvćđi af flokk sínum međ ţessum málflutningi.

Ţađ fór Steingrími Jođ illa ađ uppnefna ađra hvađ varđar öfga afar illa.

bestu kveđur norđur.

gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 5.4.2007 kl. 01:15

2 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Já ég veit ekki á hvađa leiđ VG og S eru á en ţađ var greinilegt ađ kratinn Kristján Möller og harđlínumađurinn Steingrímur J settu upp hringa í útsendingu stöđvar 2 í gćrkvöld. 

Ţađ er greinilegt ađ báđir frambjóđendur  VG og S forđast eins og heitan eldinn  ađ rćđa sjávarútvegs og landbúnađarmál.

Sigurjón Ţórđarson, 5.4.2007 kl. 13:15

3 identicon

Og SS, ég meina FF er ekki á leiđ á ţing

Hans G Stefánsson (IP-tala skráđ) 5.4.2007 kl. 15:56

4 identicon

Sigurjón rúm 2% styðja þig í þínu kjördæmi.  Segir þér það ekki eitthvað?? 

Lesandi (IP-tala skráđ) 5.4.2007 kl. 18:26

5 Smámynd: Magnús Ţór Hafsteinsson

Ţađ var ótrúlegt ađ heyra Kristján Möller jarma tómt rugl um mig og Jón Magnússon í ţessari útsendingu í gćr. Og Sigurjón á eftir ađ fljúga inn á ţing, sanniđi til.

Magnús Ţór Hafsteinsson, 5.4.2007 kl. 19:49

6 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Skođanakannanir eru misvísandi, viđ höfum ţokast upp á viđ undanfariđ, í dag voru ţađ 5% og ég er fullur bjartsýni. Frjálslyndi flokkurinn mun ná góđu fylgi í Norđausturkjördćmi sem og á landsvísu.

Sigurjón Ţórđarson, 5.4.2007 kl. 21:58

7 Smámynd: Guđrún Magnea Helgadóttir

Í guđanna bćnum fariđ út í heim... Mánađar ferđ til hinna ýmsu landa ćtti ađ koma vitinu fyrir ykkur. Sú reynsla og sýn ćtti ađ leiđa ykkur í sannleikann um hvernig ţessi milljarđa fólks umheimir lítur út... Viljum viđ virkilega tapa landinu okkar í hendur ţeirra og eiga ekkert land fyrir afkomendur okkar?

Guđrún Magnea Helgadóttir, 8.4.2007 kl. 19:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband