Leita í fréttum mbl.is

Einar Kristinn Guđfinnsson fer í felur međ sín mál

Ţađ er eftirtektarvert ađ Einar Kristinn Guđfinnsson reynir ađ láta umrćđu um sjávarútvegsmál fara fram seint á kvöldin og jafnvel á nóttinni.  Ástćđan er einföld ađ mínu mati en hún er sú ađ hann er algerlega rökţrota í málflutningi sínum og vill sem minnst láta á ţví bera.

Hann getur ekki rökstutt hvers vegna á ađ halda áfram međ kerfi sem hefur skilađ helmingi minni afla en fyrir daga ţess.

Hann getur ekki röksyutt hvar meint hagrćđing sé í sjávarútvegi, ţar sem skuldir hafa ţrefaldast á síđustu 10 árum og tekjur stađiđ í stađ eđa dregist saman. 

Ţetta eru mjög ólík vinnubrögđ ţeim sem Björn Bjarnason dómsmálaráđherra viđhefur.  Hann er óhrćddur viđ ađ rćđa sín mál í dagsbirtu og hefur rök fyrir ţeim hvort sem ţađ eru mál á sviđi hlerana eđa fangelsismála.  Ţađ er óneitanlega meiri mannsbragur á Birni en Einari Kristni. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg Eiđur Arnarson

Ţarf ekki Einar Kristin ađ komast í langt frí, ca 4 ár allavega.

Georg Eiđur Arnarson, 16.3.2007 kl. 11:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband