Leita í fréttum mbl.is

Ráðstefna fyrir efnaða eldri borgara

Ég fékk senda kynningu og boð um að mæta á ráðstefnu um breyttar áherslur við þjónustu eldri borgara sem verður haldin eftir viku.  Á ráðstefnunni er margt góðra fyrirlesara, s.s. aðstoðarmaður Geirs Haarde forsætisráðherra. 

Það sem vakti athygli mína var þátttökugjaldið sem er um 10 þúsund krónur en ég er ekki viss um að það passi inn í heimilsbókahaldið hjá mörgum eldri borgaranum sem hefur mátt þola að ríkisstjórnin hafi fært skattbyrðina á lægri launin og tekjutengt lífeyrisgreiðslur þannig að algengt er að um 70% af greiðslum úr lífeyrissjóðum renni beina leið aftur til ríkisins.   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Já satt segirðu þetta er bara fyrir fyrir þa´sem höfðu háu launin og  ekki fyrir okkur venjulegu XD menn sem eru gáttaðir/Halli Gamli XD

Haraldur Haraldsson, 14.3.2007 kl. 23:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband