Leita í fréttum mbl.is

Smábátasjómenn á Snćfellsnesi mega ekki veiđa síldina

Á sama tíma og síldin leitar hvađ eftir annađ inn í Kolgrafarfjörđ og drepst ţar í tugţúsunda tonna tali og hvalir háma síldina í sig inn á Grundarfirđi, ţá mega heimamenn ekki veiđa síldina. 

Steingrímur J. Sigfússon skar niđur veiđiheimildir smábáta í lagnet en heimilt er ađ leyfa 2.000 tonna veiđi en atvinnuvegaráđherrann gaf einungis út 500 tonna kvóta.  Landssamband Smábátasjómann reyndi ađ hnekkja ţeirri ákvörđun međ ţví ađ óska efir 1.000 tonna viđbót viđ leyfilegan afla smábáta.  Niđurstađan var ađ bátarnir fengu 300 tonna aukningu viđ 500 tonna upphafskvóta. 

Greinilegt er ađ hagsmunir minni útgerđa og sjávarbyggđanna er algert aukaatriđi hjá núverandi valdhöfum. Frekar er síldin látin fara forgörđum en ađ hún sé nýtt af heimamönnum! Reyndar endurspeglar nýtt frumvarp ríkisstjórnarinnar "um stjórn fiskveiđa" ţetta viđhorf en mesta púđriđ í ţví fer í ađ takmarka veiđar handfćrabáta, á sama tíma og sérréttindum er úthlutađ til annarra til tveggja áratuga. 

Ţađ sem mér finnst áhugavert sem líffrćđingi er hvort ađ síld sé ekki víđar ađ finna víđar í miklum mćli en í Breiđafirđinum og hvort ađ ţađ sé yfirleitt veriđ leita ađ vetrarstöđvum síldar inn á öđrum fjörđum. Margir muna enn eftir Hvalfjarđarsíldinni hér um áriđ.


mbl.is Enn drepst síld í Kolgrafafirđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Steingrímur J. er náttúrlega heljarmenni ađ hvorutveggja, dómgreind og líkamsburđum ásamt ţví ađ hvatleikinn er óbilandi.

Margra manna maki viđ át á súrmat.

Árni Gunnarsson, 3.2.2013 kl. 17:16

2 Smámynd: Níels A. Ársćlsson.

Síldin í Hvalfirđi lét ekki sjá sig í 60 ár eftir ađ gríđarlegu magni af dauđri síld var sleppt niđur úr síldarskipum um allan Hvalfjörđ. Ţađ sama gerđist í Mjóafirđi fyrir ca, 20 árum.

Níels A. Ársćlsson., 3.2.2013 kl. 17:51

3 Smámynd: Tryggvi Helgason

Liggur ekki beinast viđ ađ gefa frjálsar allar síldveiđar smábáta í net og makrílveiđar á handfćri ?

Er ekki hérna kjöriđ tćkifćri fyrir sjómenn og útgerđarmenn hinna minni fiskiskipa og smábáta, ... allra, alls stađar um landiđ, ... ađ taka höndum saman og krefjast fullra og óskorađra réttinda til ţess ađ mega veiđa síldina í net og veiđa makrílinn á handfćri, hver og einn eftir sinni getu og ađ eigin vali, hvađa daga sem er, og ađ ekkert hámark verđi, - sem sagt, - ađ menn verđi ađ lokum frjálsir ?

Tryggvi Helgason, 3.2.2013 kl. 18:08

4 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Jú ađ liggur algerlega beint viđ.

Sigurjón Ţórđarson, 3.2.2013 kl. 20:18

5 identicon

Heilir og sćlir; Sigurjón - og ađrir gestir, ţínir !

Sigurjón !

Er ţađ liđur; í aumingjavćđingu Dögunar, ađ lúta sífellt bođum og bönnum, frá Reykjavíkur afglöpum - eins og Jóhanni Sigurjónssyni, frćnda mínum, og forstjóra Hafrannsókna stofnunar, og öđrum ámóta - ađ Ţistilfjarđar Skoffíninu, međtöldu ?

Eruđ ţiđ ekki; búnir ađ fá ykkur fullsadda, af Reykjavíkur skrifrćđ inu, ENNŢÁ ??? 

Kvakiđ; í ykkur Níelsi A. Ársćlssyni, auk ýmissa annarra, er orđiđ verulega ţreytulegt, minnir mig á planh, eđa Klöguljóđ Próvencölzku og Katalónsku Trúbadoranna, á 12. - 14. öldum, fornvinur góđur, ţegar ţeir voru ađ kvarta, undan ađbúnađi mis jöfnum, viđ hirđir Konunga, og Barcelónu Greifanna, ţar syđra.

Vitaskuld; fara íslenzkir Sjómenn, sínu fram, ţar sem gnćgđ er Fiskjar - og SKJÓTA einfaldlega, á hvern ţann Landhelgisgćzlu mann, eđa ţá Vaktara (lögreglumann), sem dirfđust ađ trufla veiđarnar.

Ţađ; myndu frćndur mínir Mongólar gera, ađ minnsta kosti, Sigurjón minn !

Međ beztu kveđjum; úr Árnesţingi, sem oftar / 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 3.2.2013 kl. 20:52

6 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Sćll Óskar Helgi og ţakka ţér fyrir skrifin - Ţú verđur ađ ganga til liđs viđ Dögun og gefa liđinu lýsi til ţess ađ herđa okkur.

Sigurjón Ţórđarson, 3.2.2013 kl. 22:34

7 identicon

Komiđ ţiđ sćlir; á ný !

Sigurjón; fornvinur kćr !

Nehei; ađ ganga til liđs, viđ Dögunar hörmungina - vćri hiđ sama, og ađ lýsa yfir stuđningi, viđ áframhaldandi ţingrćđi, og ţar međ flokka krađakiđ allt, og stuđning viđ óvćru, hinna 4urra flokkanna, einnig.

Ţađ; kemur einfaldlega, ekki til mála, Sigurjón minn - ţinghúss kofann, vildi ég helzt, sprengja í loft upp, eđa,...... samţykkja međ semingi, ađ fluttur yrđi austur ađ Skógum, til Ţórđar gamla, stein fyrir stein, hefđi hann smáspildu aflögu, ţá; gćtu Íslendingar nútímans, sem og framtíđarinnar, minnst ţeirra stóru mistaka, ađ alţingi skyldi endurreist veriđ hafa, áriđ 1845; og valdiđ stórtjónum einum, allar götur síđan.

Lýsis gjöfin; aftur á móti, vćri ánćgjunnar virđi aftur á móti - ein, og sér, fornvinur góđur.

Ekki síđri kveđjur; ţeim hinum fyrri, ađ sjálfsögđu /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 4.2.2013 kl. 01:31

8 Smámynd: Jónatan Karlsson

Sćll Sigurjón.

Ég tek fremur undir međ Jóhannesi Laxdal og Friđriki Hansen um sama málefni og endurtek fyrri athugasemd:

Ţetta er auđvitađ alveg borđliggjandi. Ţverun fjarđarins er auđvitađ hrein og bein gildra. Ţađ er verst ađ aflanum skuli ekki vera ekiđ í vinnslu eđa brćđslu samstundis. Ţađ vćri ţá líka hćgt ađ leggja síldveiđiflotanum á međan og láta sjómennina hreinsa aflan úr fjörunni. Í alvöru sagt: Verđur ekki ađ loka dauđagildrunni međ rist eđa neti a.m.s.k. ţar til samiđ hefur veriđ viđ sjómenn um nýja vinnutilhögun?

Jónatan Karlsson, 4.2.2013 kl. 10:24

9 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Öll veiđarfćri eru dauđagildrur

Sigurđur Ţórđarson, 7.2.2013 kl. 11:10

10 Smámynd: Jónatan Karlsson

Sćll Siggi

Satt og rétt hjá ţér, en gćta ber ţess ađ framkvćmdin var ekki hugsuđ sem risavaxin gildra - öđru nćr.

Jónatan Karlsson, 7.2.2013 kl. 12:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband