2.4.2012 | 00:14
Sjálfseyðingarhvöt Samfylkingarinnar
Samfylkingin, ásamt Steingrími J, er nú á miklu spretthlaupi við að veita Samherja og öðrum helstu útgefendum Morgunblaðsins nánast einokun á því að nýta fiskimiðin út 21. öldina.
Í kappi stjórnarflokkanna við að afhenda eigur almennings eru mannréttindi og jafnræði látin lönd og leið. Sömuleiðis er algerlega litið fram hjá því að "árangur" kvótakerfisins hefur verið hræðilegur við að ná upphaflegu markmiði sínu sem var að auka afla á Íslandsmiðum.
Nú þegar hafa eigendur Moggans, sem eru ráðandi í LÍÚ og SA, nánast kverkatak á stjórnvöldum þó svo að nýtingarrétturinn sé einungis veittur til eins árs í senn og að helstu eigendur séu illilega flæktir í vafasama gjörninga í aðdraganda hrunsins.
Við öllu hugsandi fólki blasir að kvótafrumvarp Steingríms J. mun styrkja stöðu Moggamanna í samfélaginu og ég leyfi mér að efast um að það muni verða Samfylkingunni og Evrópumálum sem flokkurinn setur á oddinn til framdráttar.
Kannski var eftir allt saman engin meining á bak við Evrópustefnu Samfylkingarinnar frekar en afnám verðtryggingarinnar og réttláta fiskveiðistjórnun.
Vilja vita ástæður húsleitarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 7
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 115
- Frá upphafi: 1014245
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Allir þeir sem hafa þegið laun frá alþingi svo lengi sem ég man, ( ég er fæddur 1952 og hef verið á sjá í 20 ár ) hafa ekki þorað að gera neitt varðandi neinar breytingar um eitt né neitt varðandi sjávarútveginn !!!
Hvers vegna ?
Jú, Sigurjón, þú og fleiri hafið haft hagsmuni af því að ekkert er gert !
Það er gott að kenna alltaf öðrum um !!!
Sandkassaleikur ykkar, sem hafið fengið laun sem alþingismenn, sýna okkur venjulegum íslendingi hvar hugar ykkar liggur !!!!
JR (IP-tala skráð) 2.4.2012 kl. 00:45
Ég held að Samfylkingin skilji ekki hvað er meinið hér. Þeir eru einfaldlega svo vitlausir. Maður hallast að því.
Það sem hefur verið að efnahagsmálum á Íslandi undanfarna áratugi eru inngrip útgerðarelítunnar í gengismál. Það þurfti ekki nema símtal neðan úr LÍÚ til að fá gengið fellt fyrir fiskútflutninginn.
Í velgengni þessa lykiliðnaðar hækkaði gengið og það bitnaði á útflutningsverði. Menn töldu sig missa samkeppnishæfni með hækkun á útflutningsverði og heimtuðu gengisfellingu frekar en að lækka fiskverð eða hleypa fleirum að og ná hagkvæmni í magni þrátt fyrir eilitla lækkun. Allt miðaði þetta að því að halda völdum fárra í greininni og loka fyrir nýliðun. Þessir fáu vildu eiga kökuna og éta hana hvað sem það kostaði þjóðarbúið.
Lækkað gengi þýddi svo hækkað innflutningsverð hjá þjóð sem flutti nánast allar nauðþurftir inn. Þetta orsakaði verðbólgu, minnkandi kaupmátt og hrun í verði eigna, sem orsakaði svo óró á vinnumarkaði og víxlverkun kaupgjalds og verðlags. Til þess að bregðast við þessum afleiðingum (í stað þess að opna á frelsi í greininni) þá var verðtryggingu komið á og hún seld fólki með þeim formerkjum að laun yrðu verðtryggð líka. Það hentaði útgerðinni þó ekki því þá græddu þeir ekki á öllum endum svo sá hluti verðtryggingar var tekinn af.
Þú sérð keðjuverkunina hér bara út frá þessu einfalda fokki með gengið fyrir hina útvöldu. Verðtryggingin er líka afleiðing þess.
Eðlilegt jafnvægi í gengi náðist aldrei og allt hefur verið upp í loft í þeim málum alla tíð vegna þessa. Rússibanareið. Lausnin hefði verið að heypa fleirum að, fiska meira og setja háar gæðakröfur. Ísland væri ríkasta land í heimi. En nei..það hentaði ekki útgerðarmafíunni því þá missti hún spón úr aski. Allir Íslendingar hafa þurft að borga fyrir þetta.
Það er ekki nóg með að þeir hafi haft tögl og hagldir á þingi, því þeir eru voldugir í bankakerfinu líka. Þegar verðtryggingin var sett á, þá var ekkert gert til að lækka þá verðtryggingu sem va fyrir þ.e. vextina. Þrátt fyrir verðtryggingu voru þeir áfram 4-6% þegar 1% hefði verið eðlilegt. Þar er þjóðinni riðið two times over og rænd enn frekar.
Engum dettur í hug að kæra þetta rán því allir þeir sem séð hafa í gegnum þetta hafa hlotið einhverskonar vegtyllur og þagnað.
Ef Ísland ætlar að vera áfram sjálfstæð þjóð með sterka mynt og réttlátt samfélag, þá þarf að breyta þessu eina atriði sem allri þessari keðjuverkan kemur af stað og rýr okkur inn að skinni.
Hrunið má síðan segja að hafi orðið fyrir ofgnógt peninga í höndum þessara fáu, sem fóru að gambla með það í tuskubúðum erlendis. Gráðugum fábjánum sem aldrei hafa dýft hendi í kalt vatn og hryllir við að þurfa að deila auðlegð landsins með þeim, sem eiga hana.
Við erum hersetin af Þessari mafíu og hún mergsýgur allt. Eina sem Samfó og VG dettur í hug að gera er að skattleggja hana frekar en raska ekki vígi hennar og einokun. Þeir eru sáttir við status quo. Útgerðin mun taka veiðigjaldið af hlut sjómanna, sem þegar hafa misst skattaafslátt sinn. Endurnýjun skipa mun hætta og þetta færi smátt og smátt á steinaldarstigið aftur.
Græðgin hefur grafið þeim þessa gröf og í fallinu munu þeir taka alla með.
Þurfum við aðra mynt? Nýja stjórnarskrá eða að afsala fullveldi okkar til vopnabraskara ESB? Nei. Við þurfum að breyta því sem velti þessari vítiskúlu af stað. Það er einfalt mál. Það þarf bara heiðarleika til, ef hann finnst á þingi okkar, þar sem 80% liðsins er keypt til hlýðni.
Jón Steinar Ragnarsson, 2.4.2012 kl. 00:57
Þegar strandveiðar voru leyfðar, þá bitnaði það á fiskverði og útgerðin rak upp ramakvein. Magnið var þó meira og þetta borgaði sig. Það sem fór í taugarnar á mönnum var að auðlegðinni skyldi dreift. Það er tabú.
Ef allur fiskur fer á markað og verð lækkar, þá á það að vera vinnslunni búbót. Lágt hráefnisverð eykur tekjur af útflutningi og eykur samkeppnishæfni. Allir græða í endann.
Hið vanhelga hjónaband LÍÚ og Hafró er það sem slíta þarf líka. Þú hefur aldrei heyrt LÍÚ kvarta yfir höftum þaðan, enda eru það líklega þeir sem í gegnum fulltrúa sína í ráðuneytum panta þessi höft. Sjómenn reka upp ramakvein og smáútgerðir missa allt afkomuöryggi og lognast útaf í lokuðum hólfum en hinir stóru halda hítinni.
Hvernig væri að menn leggðust í það að greina þetta samsæri þjóðinni til bjargar.
Það ætti t.d. að hringja bjöllum þegar útgerðin fagnar því að gengið hrapi og eigur manna brenni upp. Aldrei hefur gengið jafn vel á þeim bænum á meðan þjóðin er að geispa golunni. Sjá menn samhengið í því? Sjá menn viljann til að hafa veika krónu og halda henni þannig?
Af hverju vilja þeir ekki Evru? Er það ekki augljóst? Þeir eiga mynt sem þeir hafa fullan control yfir. Þannig vilja þeir hafa það.
Ég er ekki að mæla með evru heldur er ég að segja að við værum með mynt, sterkari evru ef við losum helgreip útgerðainnar af henni. Í næstu kosningu ættu menn því að skoða vel hagsmunatengsl og fjölskyldutengsl þeirra sem bjóða sig fram. Þar er margur pottur brotinn og hefur verið lengi.
Þarf byltingu til að ná krónunni úr klóm LÍÚ?
Jón Steinar Ragnarsson, 2.4.2012 kl. 01:15
,,Í næstu kosningu ættu menn því að skoða vel hagsmunatengsl og fjölskyldutengsl þeirra sem bjóða sig fram. Þar er margur pottur brotinn og hefur verið lengi."
Þú veist eins og flestir venjulegir íslendingar að klíkuklúbbasamfélagið í þessu landi er sterkt !
Hvort það eru glæpasamtök , eins sjálfstæðisflokkurinn sem gaf sjálfdæmi í fjármálasukkinu, eða aðrir sakleysingjar eins og bændastéttin sem er sett í pant hjá FISK á Sauárkróki í þágu svika með fjármagn GIFTAR ???
Þetta íslenska þjóðfélag er enn með sömu andlitin í sömu stöfum við að ræna þjóðina !!!
Hvers vegna ?
Jú, þið eruð allir á launum við búa til ósamstöðu hjá fólki !!!
Þið skrifið mikið en meiningin er engin !!!
JR (IP-tala skráð) 2.4.2012 kl. 01:33
Kannski er málið Jón Steinar að meinið sé heimska.
JR, mér finnst það nokkuð bratt að setja þá Halldór Ásgrímsson og Grétar Mar Jónsson í sama flokk alþingismanna.
Sigurjón Þórðarson, 2.4.2012 kl. 01:33
Finnst mönnum ekkert áhugavert hvernig ,,eignarhald" er á fyrirtækjum er í þessu landi ?
Getur það verið að meirihluti launamanna á almennum vinnumarkaði sé í starfi hjá ,,glæpamönnum" ?
Hvers vegna voru eigur ,,glæpamanna" ekki teknar af þeim ?
Jú, klíkuklúbbasamfélagið !!!
Þeir baða sig í frægðarsól i útlöndum, rífa kjaft með launað fjölmiðlafólk og lögfræðinga, en þurfa aldrei að gjalda gjörða sinna !
Allt vegna klíkuklúbbasamfélagsins !!!
JR (IP-tala skráð) 2.4.2012 kl. 01:46
Er ég nú líka orðinn leigupenni JR.
Hver ætti það að vera sem greiðir mér kaup fyrir að setja inn komment á blogginu? Geturðu svarað mér því? Bara svona til að ég sannfærist um að þú hafir eitthvað fyrir þér en sért ekki alger vitfirringur.
Jón Steinar Ragnarsson, 2.4.2012 kl. 02:07
Ég gat ekki annað en hlegið þegar þessi yfirlýsing Friðriks Arngrímssonar birtist á síðu LÍÚ:
"Það skýtur skökku við að á sama tíma og forsvarsmenn ríkissjórnarinnar tala um nauðsyn þess að styrkja gengi krónunnar er ráðist í aðgerðir sem grafa undan sjávarútvegnum, undirstöðuatvinnuvegi þjóðarinnar. Óhagkvæmari sjávarútvegur veikir gengi krónunnar og grefur undan kaupmætti heimilanna í landinu.."
Reynslan er sú að velgengni í sjávarútvegi (þ.e. hjá hinum útvöldu) hefur alla tíð kallað á gengisfellingar og það með valdi. Öfugmælavísur, hræðsluáróðu og hótanir er það eina sem kemur úr þessum vígstöðvum. Ekki stakt orð samkvæmt veruleikanum.
Jón Steinar Ragnarsson, 2.4.2012 kl. 04:17
Bara svona innlegg eins og þetta óráðsrugl JR sem greinilega gerir ekki mun á plús og mínus, segir frá því hversu mikið er búið að rugla saklaust fólk með ábyrgðarlausum stjórnmálum.
Árni Gunnarsson, 2.4.2012 kl. 08:18
Fyndnasta kommentið á Jón Steinar. Samfylkingin er svo vitlaus. Spillt er hún ekki. Hún bara veit ekki betur.
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 2.4.2012 kl. 08:26
Það er gömul heimska að gengisfellingar hafi verið gerðar sérstaklega að kröfu útgerðarinnar.Gengið er fellt vegna þess að það er þegar fallið og þjóðin eða þjóðir eiga ekki gjaldeyrir fyrir þeim innflutningi sem er að eiga sér stað.Vörur eru einfaldlega gerðar dýrari svo færri geti keypt þær og þannig sparast gjaldeyrir.Síðustu stóru gengisfellingarnar 2008.áttu sér stað þegar krónan var á floti og hafði verið of hátt. skráð í mörg ár.Útgerðin hafði ekkert með það að gera að gengið féll, ekki frekar en önnur útflutningsfyrirtæki.Og útgerðin hefur ekkert með það að gera að Seðlabankinn lætur gengið falla þessa dagana.Gengið fellur sjálfkrafa þega fyrir séð er að Ísland mun lenda í gjaldeyrisþurrð með sama áframhaldi.En þú Sigurjón þarft að athuga þína stöðu.Þú ert aðili að flokki.Dögun sem ver ríkisstjórn Samfylkingar vantrausti.Þú ert þar með einn af þeim sem heldur ríkisstjórninni á floti, svo það fer þér illa að andskotast út í Samfylkinguna.
Sigurgeir Jónsson, 2.4.2012 kl. 17:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.