11.2.2012 | 17:15
Maðurinn sem virðir ekki álit Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna
Fyrir kosningar lofaði Ögmundur að virða álit Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna varðandi brot íslenskra stjórnvalda gagnvart 2 sjómönnum sem sóttu rétt sinn og greiða sjómönnunum bætur. Ögmundur gekk svo langt að flytja sérstak þingmál ásamt þingmönnum Frjálslynda flokksins þar sem lofað var sömuleiðis að breyta kvótakerfinu í átt til jafnræðis þegnanna.
Eftir að Ögmundur varð ráðherra, þá hefur hann varla virt umrædda sjómenn viðlits og er þögull sem gröfin um nauðsyn þess að tryggja jafnræði Íslendinga við nýtingu sameiginlegra auðlinda.
Mér finnst að Ögmundur ætti að sjá sóma sinn í því að sjá til þess að íslensk stjórnvöld hætti skipulögðum mannréttindabrotum áður en farið er að tala digurbarkalega um mannréttindi á alþjóðavettvangi og beina spjótum sínum að Aserum.
Mannréttindi alltaf í fyrsta sæti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.11.): 11
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 532
- Frá upphafi: 1013079
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 487
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Sammála.
Einnig finnst mér varhugaverð lög sem Alþingi samþykkti um daginn sem "bannar" eða takmarkar peningasendingar, "fyrirvinnu" til fjölskyldu sinnar sem býr erlendis sem hann þarf að sjá fyrir.
Þetta var leyfilegt fyrir hrun en var bannað með reglum Seðlabankans eftir hrun. Þannig að réttindi voru afnumin.
Á Íslandi virðast brot vera réttlæt með því að segja að "efnahagslega" sé þetta ekki hægt.
Þessi hugsun er varhugaverð því hún hefur alltaf verið notuð þegar mannréttindi hafa verið brotin af stjórnvöldum.
Stefán (IP-tala skráð) 11.2.2012 kl. 17:35
Nákvæmlega hárrétt hjá þér Sigurjón. Hvernig væri að byrja heima hjá sér?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.2.2012 kl. 17:38
Ögmundur virðist vera að missa grímuna, dag frá degi. Eftir stendur fremur ófrýnilegur karl, ekki ósvipaður berskjaldaðri klíku annara ráðamanna valds og auðs Íslendinga.
Jónatan Karlsson, 11.2.2012 kl. 17:49
Sigurjón. Þú ert réttlætis-sinnaður, og fróður um útgerð og fiskveiðar. En Þarna finnst mér þú grípa í svika-stuðnings-hálmstrá RÚV-einokunar (í útibúinu 365), sem er mannorðs-leigumorðingja-pólitískur og ríkisrekinn áróðurs-aftöku-fjölmiðill.
Svona ríkis-svika-fjölmiðlun eru án nokkurs efa, mestu leigu-morðingja-mannorðsaftökur, sem um getur í svokölluðu mannréttinda-siðuðu ríki.
Láttu nú ekki banka-mafíuna draga þig í sama kúgunardilkinn og Steingrímur Jóhann Sigfússon var dreginn í, og svo margir aðrir hafa látið draga sig í!
Ertu viss um að þú vitir sannleikann á bak við allt sem Davíð Oddson var látinn (hótað að) gera, með mafíu-hótunum frá baktjalda-Falda Valdinu alþjóðlega?
Ég minni á vef Jóhannesar Björns: vald.org.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 11.2.2012 kl. 18:02
Hvaða baktjaldamakk áttu við Anna Sígríður gagnvart þingmanninum og ráðherranum Ögmundi sem kaus með aðildarumsókn að ESB, sem að hann sá allt til foráttu.
Sigurjón Þórðarson, 11.2.2012 kl. 18:12
Sigurjón. Ég met manninn Ögmund sem mannúðar og lýðræðis-sinnaðan. Hann mat aðildar-kosninguna að ESB sem vilja lýðsins á sínum tíma. Því miður trúði hann þá á lýðræðið, sem varð svo að hótunar-"lýðræði" á alþingi í Júlí 2009!!!
En ég veit líka, eins og svo margir íslendingar, að mannúð, lög, réttur og siðferði er og hefur verið mafíustýrt afl á Íslandi, frá því að bandaríski herinn yfirtók og mútaði leiðitömum og samvinnuþýðum embættis-manna-mútuþegum, í íslenskri stjórnsýslu.
Ég gæti haldið heilan fyrirlestur um hvernig eineltis-fréttaflutningurinn hefur leitt sinnulausa þjóðina á það tortímingar-stig sem hún er nú á.
Þetta er kannski í stórum dráttum, það sem ég á við.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 11.2.2012 kl. 21:36
Hvaða eineltisfréttaflutning ertu að tala um nákvæmlega.
Sigurjón Þórðarson, 11.2.2012 kl. 22:06
Sigurjón. Þú ert ekki svo óskynsamur sem þú gefur þig út fyrir að vera í þessari spurningu þinni.
Ég spyr þig núna um það, hvort þú trúir íslenskum ríkisreknum fréttaflutningi? Sem þegir yfir öllum svikunum og ránunum sem viðgangast í bönkum og lífeyrissjóðum landsins?
Ef þú raunverulega trúir þeim fréttaflutningi sem fram fer á RÚV, þá ert þú ekki að vinna fyrir almenning og grasrótina á Íslandi. Það gildir líka um alla aðra grasrótar-liða.
Hvers vegna fær framboðið: NÝ framtíð ekki meiri umfjöllun í ríkisreknu fjölmiðlunum en raun ber vitni? Og hvers vegna er það framboð ekki með í þessari fylkingu?
Er það vegna þess að það framboð er að segja frá raunverulega bankaráninu og sannleikanum?
Hvers vegna er Frjálslyndi flokkurinn ekki í liði með þessu nýja og sanna framboði?
Nú verður þú að svara hreinskilnislega og af heiðarleika, ef ég á að geta trúað á þina sannfæringu Sigurjón minn!
Þú getur það ef þú þorir!
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 12.2.2012 kl. 14:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.