Leita í fréttum mbl.is

Hver er ábyrgđ stjórnarmanna Glitnis á fjársvikunum?

Nú stendur yfir umfangsmikil rannsókn sérstaks saksóknara á meintum lögbrotum og blekkingum  ćđstu stjórnenda Glitnisbanka í ađdraganda hrunsins.  Blekkingarnar höfđu alvarlegar afleiđingar í för međ sér fyrir almenning og sömuleiđis komandi kynslóđir. Ljóst er ađ  ţađ tekur áratugi  fyrir íslenskt samfélag ađ jafna sig og bćta fyrir ţann skađa sem unninn var í ađdraganda hrunsins.  Birtingarmynd skađans má m.a. sjá nú viđ afgreiđslu fjárlagafrumvarpsins í niđurskurđi í heilbrigđiskerfinu og víđar.

Rökrétt er ađ ćtla ađ umrćdd sýndarviđskipti og blekkingar upp á tugi milljarđa króna hafi veriđ međ vitund og vilja stjórnarmanna Glitnisbanka.  Fyrir nokkru tók Níels Ársćlsson saman blogg sem sýndi fram á beina tengingu Stíms-málsins, viđ innkomu Ţorsteins Más Baldvinssonar nokkru fyrir hrun sem stjórnarformanns í Glitni-banka.

 


mbl.is Vita ekki um hvađa gögn er ađ rćđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Humm ... smá ábending.

 "Sjálfur höfđađi hann dómsmál á hendur stjórn Glitnis áriđ 2009 vegna kaupa bankans á hlutabréfum Bjarna Ármannssonar á 8,77 % yfirverđi. Hann vann máliđ í hérađi, en Hćstiréttur sýknađi stjórnarmennina."

Úr frétt um Vilhjálm í Pressunni.

En auđvitađ draga menn engan lćrdóm af ţessu ???

Og á hvađa tímapunkti keypti Samherji skip og kvóta af Brim ?

Ađ ţađ voru sýndarviđskifti í megastćrđum er enginn vafi ... hvort lögin duga til ađ taka á ţví ... er stóra spurningin.

Tap Vilhjálms fyrir hćstarétti segir ađ lögin taki ekki á ţessu.

Svo sérstakur mun kenna dómurum og lögunum um ....eftir á .... í stađ ţess ađ hjóla í Alţingi og heimta skýrari lög.

Og ţarf ég ađ segja ţađ ađ enginn starfsmađur banka stofnar Offshore fyrirtćki til ađ versla viđ bankann sem hann vinnur viđ eđa er tengdur .. í heiđarlegum og góđum tilgangi ?

Hver er tilgangur međ rannsóknum og ţykjustuleikjum ef ljóst er ađ dómarar geta ekki dćmt vegna ţess ađ lögunum er áfátt ?

Bara einn tilgangur .... sjónarspil.

Hlynur Jörundsson (IP-tala skráđ) 1.12.2011 kl. 16:23

2 identicon

Thja, kannski voru ţetta bara svona "óvirkir" stjórnarmenn og ţá er máliđ jú dautt?

Sigurđur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 1.12.2011 kl. 17:04

3 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Sigurjón. Ţađ er ein áleitin spurning sem hringir öllum viđvörunarbjöllum í hausnum á mér um ţetta mál, og ţađ er spurningin um af hverju Bjarni Ármannsson heldur öllu sínu, og fćr ađ byggja hér upp allt sem honum langar til? Eftir allt sem á undan er gengiđ, ţá hreinlega gengur ţessa forgangsröđun embćttis sérstaks saksóknara ekki upp!

Hvađ í ósköpunum á ţetta sýndarspil ađ gera gott? Ég er nú yfirleitt alveg ţversum í skođunum, miđađ viđ sérsniđna fréttamennsku á Íslandi, og skil ekki óréttlátan framgang mála á Íslandi, frekar en annarsstađar í heiminum. Ţetta Glitnismál stendur eitthvađ illilega fast í minni skilningar-skynjunar-vitund. 

Ţađ er eitthvađ sem ekki stemmir í púsluspilinu! Hvers vegna Glitnir umfram ađra bankarćningja, eins og t.d. Kaupţing/Arion og Landsbankarćningjann alrćmda?

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 1.12.2011 kl. 17:25

4 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Anna Sigríđur, ég tel ađ ástćđan fyrir ţví ađ Bjarni virđist vera kominn međ sinn feng í skjól er sá ađ hann fer út úr Glitni nokkru fyrir hruniđ og ţá til Noregs.  Ţegar hann hćtti í bankanum ţá losađi hann til sín einhverja 7 milljarđa og svo undarlegt sem ţađ nú er ţá hefur hann dóm Hćstaréttar fyrir ţví ađ sá gjörningur hafi veriđ löglegur.

Hann ćtlađi síđan ađ taka ţátt í miklu gramsi í OR ţegar REI ćvintýriđ stóđ sem hćst en var gerđur afturreka međ ţađ ţegar upphlaup var í borgarstjórninni.  Reykvíkingar eru enn ađ súpa seyđiđ af ruglinu í OR en Bjarna verđur víst ekki kennt um ţađ. 

Sigurjón Ţórđarson, 1.12.2011 kl. 18:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband