Leita í fréttum mbl.is

Pólitískar hreinsanir í ţágu ESB

Ekki eru skýringar oddvita ríkisstjórnarinnar trúverđugar um ađ upphlaupiđ í kringum setu Jóns Bjarnasonar í stjórninni snúist um vinnubrögđ hans, í kringum gerđ hrćđilegra frumvarpsdraga um stjórn fiskveiđa.

Ekki hefur ríkisstjórnin hingađ til sett ţađ fyrir sig ţó svo ađ ráđherrar hafi notađ óvönduđ  međöl til ţess ná sínu fram.  Hver man ekki eftir ţví ţegar Steingrímur platađi ţingiđ og sagđi ekki satt frá gangi Icesavesamninganna.  Oftsinnis hefur Steingrímur snarađ út tugum milljarđa króna af dýru lánsfé ţjóđarinnar til ţess eins ađ endurreisa vafasöm fjármálafyrirtćki og ţađ án nokkurs samráđs. Svandís var dćmd í Hćstarétti.  Vinnubrögđ og hegđan ráđherra Samfylkingarinnar hafa sömuleiđis oft ţótt orka tvímćlis s.s. ţegar Jóhanna braut jafnréttislög og Össur Skarphéđinsson fór út fyrir valdmörk sín og skilgreindi samningsmarkmiđ landbúnađarins!

Ţađ má lengi telja sögur af umdeilanlegum vinnubrögđum ríkisstjórnarinnar sem hljóta ađ teljast miklu alvarlegri en ađ birta einhverja dellu á heimasíđu stjórnarráđsins, eins og Jón gerđist sekur um. Engar kröfur komu ţá jafnan fram um uppstokkun innan úr herbúđum stjórnarflokkanna, en ţađ sama á viđ ţegar Jón Bjarnason á í hlut og er skýringin augljóslega sú ađ Jón styđur ekki ađlögunarferli ríkisstjórnarinnar ađ ESB.

Óneitanlega kemur á óvart ađ enginn miđill hefur enn gert grein fyrir ţví hvađ frumvarpsdrög Jóns sem ollu ţessu uppnámi, fela í sér. Hingađ til hafa ráđherrar ríkisstjórnarinnar ekki sett fyrir sig, ţá mismunun og mannréttindabrot kvótakerfisins, sem Jón bođađi ađ festa í sessi nánast óbreytt nćstu áratugina.  Ef ekkert hefur breyst í ţeim efnum ţá ađ ţá hlýtur upphlaupiđ ađ vera liđur í pólitískum hreinsunum í ţágu ESB ađildar. 


mbl.is „Ţjóđin veit fyrir hvađ ég stend“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: BJÖRK

Takk fyrir góđan pistil Sigurjón.

Ţađ vekur vissulega athygli ađ engin efnisleg umrćđa hefur fariđ fram um frumvarpiđ ţrátt fyrir ađ nánast ekkert annađ hafi veriđ í fjömiđlaumrćđunni núna í einhverja sólarhringa.

Stóra spurningin er ţá vćntanlega hvort ađrir í ríkisstjórn séu ţví ţar međ sammála innihaldi frumvarpsins og ţar međ áframhaldandi mannréttindabrota?

BJÖRK , 30.11.2011 kl. 00:55

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Mađur ţarf ekki ađ vera "miđill" til ađ sjá ađ ţađ er einmitt ţađ sem er í gangi.

Jón Steinar Ragnarsson, 30.11.2011 kl. 04:38

3 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Björk, já mér sýnist sem svo sé en Ögmundur svokallađur mannréttindaráđherra taldi sig á DV í gćr ţurf ađ leita eftir heimild til ţess ađ fara ađ stjórnarskrá og virđa mannréttindi.

Jón Steinar, Össur Skarphéđinsson sá ekki ţessa skýringu ađ hreinsanirnar stćđu í samhengi viđ ESB ađild og greina mátti ákveđna ţreytu hjá Össuri ţar sem ađ hann gaf í skyn ađ hann gćti sömuleiđis veriđ á leiđinni úr stjórninni.

Sigurjón Ţórđarson, 30.11.2011 kl. 08:37

4 Smámynd: Gunnar Waage

Sćll Sigurjón og ţakka góđan pistil ađ vanda. En eitt fć ég ekki alveg skiliđ ţegar ţú segir; ",,,,,,,ţá mismunun og mannréttindabrot kvótakerfisins, sem Jón bođađi ađ festa í sessi nánast óbreytt nćstu áratugina."

Nú er ekki tekiđ á hugmyndinni um innköllun aflaheimilda í ţessum drögum og virđist sem ađ ćtlunin hjá Jóni sé ađ láta ríkisstjórnina um ađ útfćra ţann hluta en ţau hafa ekki haft uppburđ í sér til ţess hingađ til, ţađ mál stendur í stađ.

En í ţessum drögum eru aflaheimildir skilgreindar mjög skýrt sem nýtingarréttur sem akki skapar eignarétt undir neinum kringumstćđum. Ţótt ţessi 20 ár séu gagnrýnanleg ţá fć ég samt ekki séđ ađ ţau festi kvótakerfiđ í sessi.

Fyrir mér er ţetta spurning um ađ annađ frumvarp sem tekur til innköllunar og Hljóta ţeir í ţessum vinnuhóp ađ hafa horft ţannig á máliđ, ađ afgreiđa ţyrfti máliđ í áföngum.

Gunnar Waage, 30.11.2011 kl. 15:37

5 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Gunnar, frumvarpiđ gerir ráđ fyrir ađ innköllunin verđi einungis ađ nafninu til og endurúthlutun fari eftir sömu leikreglum og áđur sem brjóta í bága viđ jafnrćđi borgaranna. Hingađ til hefur úthlutunin veriđ einungis til eins árs í senn en međ breytingum sem Jón Bjarna birti er veriđ ađ endurúthluta međ sama hćtti og áđur til margra áratuga.

Sigurjón Ţórđarson, 1.12.2011 kl. 12:40

6 Smámynd: Gunnar Waage

Ég held ađ ţađ sé líklega almenn óćnćgja međ ţetta atriđi í stjórnarliđinu og ţess vegna lítil ástćđa til ađ ćtla ađ ţessum hluta yrđi ekki skerpt á. Annađ hvort međ viđbótargreinum eđa ţá annarri lagasetningu.

Nú eru ţađ rök útgerđarmanna ađ fyrirtćkin ţurfi ţessar langtímaúthlutannir. Ástćđan er náttúrulega öll ţessi veđsetning og ekki hćgt ađ kalla ţađ eđlileg rekstrarskilyrđi. Ţessir vinnuhópar og nefndir sem unniđ hafa ađ lausn á ţessu voru skipađar ţessum sömu persónum og ráđast nú gegn ráđherra hve harđast. Ţeim gekk ekkert í ađ leysa máliđ.

Ţannig ađ ţađ verđur ađ fara fram óháđ mat á worst case scenario viđ ţađ ađ aflaheimildir verđi innkallađar. Í framhaldi ţarf ríkiđ ađ taka ákvörđun um hvađ ţau treysta sér í í ţví efni. Viđ erum búin ađ missa afleytt eignarhald á ţessu úr landi ađ hluta og ţađ er mjög stórt mál sem enginn fjallar um. Bankaleyndin bćtir eki úr skák.

Gunnar Waage, 1.12.2011 kl. 15:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband