29.10.2011 | 00:06
Ræða fortíðar
Ræða Steingríms J. Sigfússonar á landsþingi Vg er ræða um fortíðina. Hann gagnrýnir Halldór Ásgrímsson, en samt sem áður hefur Vg endurreist Halldór til starfa fyrir land og þjóð á alþjóðavettvangi.
Vissulega gagnrýndi Vg einkavinavæðinguna og skuldasöfnun þjóðarbúsins sem orakaði hrunið. Ekki var hann einn um þá gagnrýni eins og Steingrímur lætur í veðri vaka en það voru fleiri ábyrgir aðilar sem vöruðu við s.s. Frjálslyndi flokkurinn, fjöldi hagfræðinga og Útvarp Saga.
Óneitanlega skýtur það skökku við að Steingrímur, sem varaði við vondu fjármálkerfi, unir sér ekki hvíldar við að endurreisa nánast óbreyttu kerfi og beitir þar að auki óvönduðum meðulum, sem hann áður harðlega fordæmdi. Steingrímur hefur beitt blekkingum s.s. í Icesavemálinu, leynd og þar að auki verið stórtækastur allra ráðamanna í sögu landsins við að einkavæða.
Mikið áhyggjuefni er fyrir Vg og jú þjóðina á meðan flokkurinn heldur enn um stjórntaumana að eina stefnan sé að endurreisa hið fallna kerfi.
Munum áfram nota krónu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 108
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 60
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Já ég var einmitt að hugsa þetta, Frjálslyndi flokkurinn varaði reyndar meira og hastarlegar fyrir hættunni en Steingrímur, en það er gott að slá sig til riddara svona eftir á. Gott hjá Lilju og Atla að segja sig frá þessu flokksræksni. Ætli það verði nú ekki fleiri sem fara.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.10.2011 kl. 01:40
Fyrir kosningarnar 2007 hélt Steingrímur því reyndar fram á fundi á Akureyri að sjávarútvegurinn skipti litlu máli og væri nánast orðin hliðargrein. Það sem skipti máli þá að mati Steingríms var útflutningur þekkingarsamfélagsins á hugviti og gott ef hann minntist ekki síaukið mikilvægi fjármálageirans.
Hann hélt þessa tölu þegar hann var spurður út í stefnu Vg í fiskveiðistjórnarmálum. Núna þykist hann hafa breytt einhverju þegar hann hefur litlu sem engu breytt nema þá helst að setja makrílinn inn í kvóta.
Sigurjón Þórðarson, 29.10.2011 kl. 09:59
Arfavitlaus og spillt íhaldsöfl, en þar á ég við Sjallana, hækjuna + allar náhirðir og kúlulána-meðreiðarklíkur, settu landið á hausinn með froðuhagkerfi, sem hófst með flokkavæðingu bankanna og of stórum virkjunum. Endurreisnin hefur nefnilega tekist lýgilega vel, þrátt fyrir að bennuvargarnir hafi ekki aðeins þvælst fyrir slökkvuliðinu, heldur hellt olíu í eldinn og það með aðstoð forsetaræfilsins. Svo halda fávísir bloggarar að viðreisnin taka barasta í mesta lagi eitt kjörtímabil. Það mun taka 10-20 ár að hreinsa til eftir afglapana Dabba + Dóra.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 29.10.2011 kl. 10:26
Haukur ertu ánægður með einkavæðingu bankanna þar sem er launung á því hverjir "nýju" eigendurnir eru og sömuleiðis milljarða tugina sem slengt var í Saga Capital, VBS og Sjóvá og svo má lengi telja.
Haukur ertu sáttur við afskriftir á höfuðpaura hrunsins s.s. Ólaf Ólafsson í Samskip, sem nú halda áfram "viðskiptum" eins og ekkert hafi í skorist á meðan almenningur og sveitarfélög eru kramin?
Haukur ertu sáttur við hvernig kerfið hefur tekið á þeim fjársvikum og innherjaviðskiptum sem stunduð voru í bankakerfinu?
Ertu sáttur við kyrrstöðuna í sjávarútvegsmálum og enn séu brotin mannréttindi á sjómönnum?
Sigurjón Þórðarson, 29.10.2011 kl. 11:11
Sæll Sigurjón. Nei, ég er mjög ósáttur með allt sem þú nefnir. Samt er ég þeirrar skoðunar, að "byrjun" endurreisnarinnar hafi tekist vel. Flækan var gífurleg (þetta veistu) og réttar lausnir ekki augljósar eða borðliggjandi. Nú þarf að takast á við margt af því sem þú telur upp, og það með hörku og skynsemi. Annars, af hverju gengur þú ekki til liðs við Guðmund Steingrímsson? 4-Flokkurinn er dauður, við viljum nýjan flokk eða flokka og nýjan mannskap. Við viljum gott fólk, við viljum "meritocracy".
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 29.10.2011 kl. 11:43
Kallarðu Guðmund Steingríms val Haukur? Fyrir hvað stendur hann, nú fyrir utan ESB drauminn og svo eitthvað annað???? Hefurðu séð hann marka einhverja stefnu? Hefurðu heyrt hann ræða um konkret um hvað nýji flokkurinn eigi að snúast um?
Nei Guðmundur er ekki val, nema fyrir Samfylkingarfólk sem er orðið þreytt á Jóhönnu. Svo sem ágætt að því leyti, því Samfylkingin hefur hvort sem er aldrei haft neina stefnu nema halda sér við kjötkatlana.
Þetta er örugglega ágætis drengur, en við erum búin að brenna okkur oft á að kjósa út á andlit ekki satt?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.10.2011 kl. 12:00
Ein styrkasti þáttur mögulegrar endurreisnar er krónan og það hversu lág hún er. Vandinn er þó að ekki er búið að gera nauðsynlegar hliðarráðstafnanir t.g. gangvart almennum skuldurum og að skattleggja útflutningsgreinar sérstaklega vegna gjaldeyrishagnaðar. Steingrímur "talar" um gagnsemi krónunnar og ókosti ESB en vinnur ötulega að inngöngu í ESB sem ku jú vera m.a. til að geta kastað krónunni!
Lygar og þversagnir í bland við svikin loforð, það er Steingrímur J.
Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráð) 29.10.2011 kl. 17:26
Já nákvæmlega Bjarni, hvað segir það um 73% flokksmanna sem kaus hann til áframhaldandi setu sem formaður
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.10.2011 kl. 17:30
Það verður örugglega safaríkt viðfangsefni sagn- og stjórnmálafræðinga framtíðarinnar hvað þessir svo kölluðu vinstri flokkar hafa gerst dyggir stuðningsmenn fjármagns á móti hagsmunumm almennings. Trúlega er hluti svarsins sá að hér gera menn ekkert nema það rými við það sem gerist erlendis.
Elítan er líka sterk og strengjabrúðurnar víða, ekki dettur mér í hug að halda að Sjálfsæðisfl. eða Frams. hefðu gert neitt öðruvísi, ja, nema að þeir hafi lært eitthvað af hruninu ;-) en þetta er bara ekki spurning um þekkingu, hún víkur fyrir valdinu eins og einhver benti á.
Hér gerist víst fátt nema fyrirmyndir komi að utan.
Samt eigum við fólk sem gæti ............
Hugsum okkur t.d. að forsetinn færi að hugsa jafn skemmtilega út fyrir boxið og hans ágæta frú! Nýtti sér þau völd sem stjórnarskráin veitir honum og leysi upp ríkisstjórn og boði til þingkosninga í hvelli ásamt kosningu um að hætta við umsókn um aðild að ESB. Skipaði utanþingsstjórn með almennilegu fólki (nei ekki Þorvald Gylfa) sem starfaði í umboði hins nýja þings.
Maður má nú láta sig dreyma!
Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráð) 29.10.2011 kl. 18:25
Já ég vil einmitt endilega láta mig dreyma á þá lund. Það væri frábært.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.10.2011 kl. 18:41
ekki dettur mér í hug að halda að Sjálfsæðisfl. eða Frams. hefðu gert neitt öðruvísi, ja, nema að þeir hafi lært eitthvað af hruninu
Já, þeir hefðu kannski lært, hvernig þeir myndu næst fara að því að ræna okkur, án þess að missa völdin í kjölfarið. Svo þeir geti haldið því áfram eins lengi og þurfa þykir (að þeirra mati).
Guðmundur Ásgeirsson, 29.10.2011 kl. 19:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.