Leita í fréttum mbl.is

Ţingmenn Samfylkingarinnar vilja ađ forsćtisráđherra tali viđ Jón Gnarr!

Ţingmenn Samfylkingarinnar vinna, eins og ţeir segja sjálfir frá, baki brotnu viđ ađ endurreisa Ísland eftir hrćđilega stjórn Sjálfstćđisflokksins sem ţeir kannast alls ekki viđ ađ bera nokkra ábyrgđ á.

Ekki eru ţingmenn Samfylkingarinnar ađ pćla í ţví hvort hćgt sé ađ ná í meiri afla úr hafinu eđa ţá ađ gera meiri verđmćti úr honum - nei, ţeir eru í mikilvćgari verkum eins og ţingsályktunartillaga Marđar Árnasonar ber međ sér. Hún felur í sér ađ Jóhanna Sigurđardóttir taki upp viđrćđur viđ Jón Gnarr um réttindi og skyldur Reykjavíkurborgar sem höfuđborgar Íslands.

Tillagan er raunar algert bull ađ mínu viti en á hana hafa samt sem áđur hópast ţingmenn Samfylkingarinnar. Mér sýnist sem tillagan miđi ađ ţví ađ borgarstjórinn verđi meira og minna inni á gafli, ekki bara hjá ríkisstjórn heldur einnig hjá Alţingi í skipulögđu samráđi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ađalsteinn Agnarsson

Flottur!

Ađalsteinn Agnarsson, 1.11.2011 kl. 00:26

2 identicon

Heill og sćll Sigurjón; ćfinlega - Ađalsteinn, sem ađrir gestir !

Ţessi vinnubrögđ; eru alveg í samrćmi viđ allt annađ, hjá ţessu foráttu liđi.

Núna; (vćri alvöru stjórnun, í landinu) myndu Íslendingar, vera ađ fullvinna Sjávarafurđir - sem og Landbúnađar, til útflutnings, í stórum stíl - og á ađra markađi; en einsýnis bull svćđi Evrópusam bandsins, í ríkum mćli.

Algjörlega; eru ţessir starfshćttir ţeirra syđra, til enn einnar sönnunar ţess - hversu borgríkiđ Reykjavík, á dapurlega litla samleiđ, međ Héröđum landsbyggđarinnar.

Og; ćtti nćsta skrefiđ ađ vera, ađ losa um flest tengsl dreifbýlis ins, viđ Háskólahéra samfélagiđ, suđur í Reykjavík, ađ minni hygg ju.

Međ beztu kveđjum; sem jafnan /   

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 1.11.2011 kl. 01:06

3 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Sammála ykkur. Ţađ er ekki öll vitleysan eins á stjórnarheimilinu, međ mútuţega svika-Baugs innan veggja ţess heimilis. Voru ekki nánast allir ţingmenn Samfylkingarinnar styrktir af Baugi? Ekki voru ţađ hreinir peningar, svo mikiđ er víst. Vinnubrögđin eru eftir ţví, óhrein og óheiđarleg.

Er ţetta nú mál málanna hjá Merđi Árnasyni (Baugsţjóni), međan ţjóđarskútan er ađ sökkva í enn meiri spillingu en áđur hefur viđgengist á Íslandi. Lengi getur vont versnađ!

Hvernig vćri ađ veiđa vanveiddan fiskinn, til ađ bjarga ţví sem bjargađ verđur?

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 1.11.2011 kl. 13:53

4 identicon

Er ekki fiskur undir steini hér, veriđ ađ halda Gnarrinum undir pilsfaldi Samfylkingarmaddömunar. Ţannig er komin línan sem Jóhanna talađi um ađ ţađ skipti ekki máli hvort flokkurinn heitir Samfylking eđa eitthvađ annađ. Guđmundur glćri fylgir svo međ og mögulega fleiri ţingmenn án hirđis.

Sveinn Ulfarsson (IP-tala skráđ) 1.11.2011 kl. 22:48

5 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Anna Sigríđur, ţingmenn Samfylkingarinnar eru djúpt sokknir og virđast ekki hafa nokkurt jarđsamband s.s. umrćdd tillaga ber međ sér. Í ofan á lagt finnst ţeim nánast fyrir neđan sína virđingu ađ rćđa stjórn fiskveiđa.

Sveinn, ţađ má öruggleg reikna međ harđri baráttu á milli Jóns Gnarr og Guđmundar Steingrímssonar um leiđtogasćtiđ.  Jón er stjarna sem rćđir ekki máliln viđ hvern sem er og vill örugglega fá áfram ađ vera ađ ađalkallinn og ţađ verđur örugglega erfitt fyrir Guđmund og fylgismenn hans s.s. Hall Magnússon og Gest ofl. ađ treyst á leiđsögn Jóns Gnarr.  Hér er áhugaverđar myndir: http://blog.eyjan.is/tbs/2011/11/01/tviskinnungur/#comments

Sigurjón Ţórđarson, 2.11.2011 kl. 10:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband