25.10.2011 | 23:35
Láta fjölmiðlar blekkjast?
Jóhanna og Steingrímur J. ætla að halda eitthvert meiri háttar útskriftarpartí þar sem þau kynna gríðarlegan árangur og trausta stöðu þjóðarbúsins. Uppákoman minnir um margt á örvæntingarfulla kynningarferð Geirs Haarde og Ingibjargar Sólrúnar hérna um árið, korteri fyrir hrun, þegar þau kynntu gríðarlega trausta stöðu þjóðarbúsins og glæstar horfur.
Hér er bréf sem ég skrifaði ásamt nokkrum fjölda fólks um raunverulega stöðu þjóðarbúsins þar sem leiðin út úr vanda er að vita hina raunverulega stöðu. Þess vegna kíki ég af og til inn á heimabankann ...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 109
- Frá upphafi: 1013224
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Jújú, auðvita spila fjölmiðlar með, enda er þeim sjálfsagt boðið í teitið. Hver myndir ekki gera það, frítt vín, bjór, kokteilar, snittur og dæmi.
Dexter Morgan, 26.10.2011 kl. 16:20
Sæll Sigurjón.
Þetta er athyglisvert framtak hjá ykkur, en ég er með nokkrar spurningar:
1. Hvað eigið þið við þegar þið segið að byggja eigi upp „raunhagvöxt samfélagsins“? Ég skil þetta þannig að þið viljið að það komist hér á hagvöxtur, sem er jú raunaukning landsframleiðslu samkvæmt hefðbundnum skilgreiningum. Nú er hagvöxtur kominn á, atvinna að aukast og atvinnuleysi að minnka. Eruð þið með einhverja aðra skilgreiningu á hagvexti en almennt er?
2. Hvernig skilgreinið þið verðbólgu? Ef ég fer inn á vef Hagstofunnar þá fæ ég nokkuð lægri verðbólgu síðustu þrjú árin en þið talið um.
3. Benda ekki launahækkanir síðustu mánuði og misser umfram verðlagshækkun til þess að kaupmáttur launa sé að aukast?
Bestu kveðjur,
Stefán Stefánsson
Stefán Stefánsson (IP-tala skráð) 26.10.2011 kl. 18:24
1. Raunhagvöxtur samfélagsins er sá hagvöxtur sem skilar sér í raun til samfélagsins í staðinn fyrir að safnast allur upp í bönkunum og/eða fara út úr hagkerfinu, t.d. til erlendra vogunarsjóða.
2. Frá janúar 2008 til janúar 2011, á nákvæmlega þriggja ára tímabili, hækkaði samræmd vísitala neysluverðs um 38% og þó að það hafi verið námundað upp í sléttan tug er það hverfandi frávik miðað við alla talnamengunina sem stjórnvöld og fjármálastofnanir hafa framleitt undanfarin misseri með sífellt misvísandi upplýsingagjöf sinni.
Tilgangurinn með bréfinu er ekki síst að benda á hversu miklu getur munað eftir því nákvæmlega hvaða forsendur þú gefur þér. Veistu til dæmis hversu miklu eftirgjöf skulda heimilanna nemur í allri þessar þúsundamilljarðasúpu? Ekki nema 30 milljörðum ca. en Samtök fjármálafyrirtækja hafa hinsvegar fengið að komast upp með villandi framsetningu til að gefa í skyn fimmfalt hærri upphæð sem er firra.
3. Hefur þú fengið launahækkun? Dugar hún til að vega upp hækkandi kostnað, t.d. vegna stökkbreyttra húsnæðislána? Það skiptir akkúrat engu máli hvað einhverjar prósentutölur sem stjórnvöld gefa út í excel formi segja, ef veskið þitt segir allt aðra sögu. Ekki frekar en hvaða fjölda þorska einhverjir fiskifræðingar reikna sig niður á ef þeir kíkja aldrei nokkurntímann hvað er að gerast ofan í sjónum.
Guðmundur Ásgeirsson, 26.10.2011 kl. 22:36
Falskur hagvöxtur er vöxtur sem keyrður er upp á lánum til framkvæmda, sem bera litla sem enga ávöxtun í sér til skamms tíma. Það er akkúrat strategían nú. Að byggja og virkja, bora göng og leggja göng í meira mæli en þekktist jafnvel á góðæristímunum. Frekara lánshæfi byggist svo á þessum falska hagvexti og boltinn rúllar aftur af stað þar til að skuldadögum kemur á ný.
Gott dæmi um slíkan hagvöxt eru fjöldi borga í Kína, sem byggðar hafa verið frá grunni s.l. ár án þess að þar búi sála. Þær standa auðar og fasteignaverðið hærra en nokkur borgari ræður við. Þetta kemur samt vel út á exelinu. GDP er guð hérna, hvernig sem sú niðurstaða er fengin.
Þetta er munurinn á raunhagvexti og plathagvexti.
Jón Steinar Ragnarsson, 26.10.2011 kl. 23:13
Þess meira sem þú færð lánað umfram efni og spreðar út í loftið, þess meira færð þú lánað og þess betur lítur bókhaldið út í hugarheimi fjármálaaflanna.
Jón Steinar Ragnarsson, 26.10.2011 kl. 23:16
Styrkur Íslenskra banka lá í eignarsöfnum sem samanstóðu af útlánum til vitfirrtra framkvæmda og fjárfestinga. Útlánin byggðu svo á erlendum lánum á lágum vöxtum og hagnaðurinn var fyrirframreiknaður vaxtamunur á óinnheimtum og óinnheimtanlegum lánasöfnum. Junk bonds.
Lausnin á efnahagsvandanum nú skal vera eftir sömu formúlu.
Jón Steinar Ragnarsson, 26.10.2011 kl. 23:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.