26.6.2011 | 12:18
Frasar bankaráðherrans
Billegur og frasakenndur málflutningur Árna Páls Árnasonar er ótrúlega mótsagnakenndur og staðfestir algjöra vanhæfni ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur. Hann þykist hafa verið að þrýsta á fjármálafyrirtæki og beita þau hörðu, á sama tíma og upp komst að ráðherra sendi ráðuneytisfólk á fund þingnefndar með svör sem samin voru af umræddum fjármálafyrirtækjum. Málið sem var til umræðu var kostulegir endurútreikningar á ólöglegum lánum þar sem ríkisstjórnin dró taum fjármálafyrirtækja á kostnað almennra lántakenda.
Ráðherra bankamála hefur upp á síðkastið blandað sér umræðu um sjávarútvegsmál og er ástæðan mögulega sú að Árni Páll vill leiða talið frá vandræðagangi og spillingu í eigin málaflokki eða þá gefa Jóhönnu tilli ástæðu til að slá á frest breytingum á sjávarútvegskerfinu. Vandséð er að það sé nokkur meining á bak við fyrirheit Jóhönnu Sigurðardóttur um breytingar á kvótakerfinu frekar en afnám verðtryggingarinnar.
Annars er málflutningur málflutningur Árna Páls kostulegur en hann tíundar sögulegt mikilvægi Samfylkingarinnar við að koma á réttlátu Norrænu velferðarþjóðfélagi þar sem markaðslögmálin knýja verðmætaframleiðslu samfélagsins. Ráðherrann telur að vænlegasta leiðin til þess sé að viðhalda lokuðu kvótakerfi sem hvetur til sóunar og hefur fengið algjöra falleinkunn hjá Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna!
Er hægt að taka eitthvað mark á Árna Páli?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.11.): 12
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 533
- Frá upphafi: 1013080
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 488
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Það er valdabarátta í Samfylkingunni.Samfylkingin verður að skipta um formann fyrir næstu kosningar, sem verða í síðasta lagi eftir 20 mánuði.Það er greinilegt að sá hópur Samfylkingarinnar sem er búinn að fá nóg af VG, hefur fylkt sér um Árna Pál, varaformann Samfylkingarinnar.Það lítur því út fyrir að Árni Páll verði formaður Samfykingarinnar innan ekki svo langs tíma.Jón Baldvin stendur á bak við Árna Pál svo og ýmsir áhrifamenn eins og td, Ágúst EinarsonFlest Samfylkingarfólk veit að tími Jóhönnu er liðinn, þótt hún viti það ekki sjálf.Trúlega fer Ólína Þorvarðardóttir með henni.Árni Páll var með fund í Keflavík fyrir einum og hálfum mánuði og hafði fyrrverandi bæjarstjóra, sjálfstæðismann sem fundar stjóra.Þar hrósaði hann sér af því meðal annars að hafa gefið út viljayfirlýsingu til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins með Steingrími J. um að Íslenska ríkið ábyrgðist alla banka á Íslandi.Hann sagði líka að ESB yrði haft til ráðgjafar um Ísleska efnahagsstjórn á næstu mánuðum og árum og líka Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn.En það er ljóst að Árni Páll telur að sinn timi sé kominn og það gera fleiri í Samfylkingunni.
Sigurgeir Jónsson, 26.6.2011 kl. 13:34
En það verðue einhver að fara að svara þeirri spurningu ,því ekki gerir Mannréttindanefnd Sameinuðu Þjóðanna það, hvort þeir íslenskir sjómenn sem starfa á skipum sem þeir eiga ekki sjálfir séu ekki sjómenn.Kæran byggðist á því að sjómönnum væri meina að stunda þá atvinnu sem þeir kysu sér.Því verða þau sem telja að ályt þeirra fulltrúa muslima og einræðisríkja sem skipuðu meirihluta nefndarinnar sem sendi frá sér álytið sé rétt,að fara að svara því hvort þeir um 4000 sjómenn á Íslandi sem eru á sjó en eiga ekkert í skipunum séu ekki sjómenn.Og hvað með Mannréttindanefndina.Er hún dauð, eða hefur hún skipt um skoðun. Eða var hennar ályt kanski aldrei neins virði vegna þess að það var bull og nefndin er kanski búin að átta sig á því.Og hvers vegna eru þeir stjórnmálamenn sem stöðugt eru að staglast á álytinu. ekki búnir að senda álytið til Mannréttindadómstóls Evrópu til að fá þetta á hreint.Það verður að fylgja málinu eftir, annars er um ekkert annað en upphrópanir að ræða.
Sigurgeir Jónsson, 26.6.2011 kl. 13:51
Þetta er norræna velferðarstjórnin,sem laug því að þjóðinni að hún mundi reysa skjaldborg um heimilin í landinu, en þegar á reyndi, reysti hún skjaldborg um vogunarsjóðina, og gaf þeim skotleyfi á íslensk heimili, og fyrirtæki, með stökkbreytt ólögleg gengisbundin lán, og sömuleiðis stökkbreytt íslensk verðtryggð lán, þar sem forsenubrestur verðtyggingar við hrunið var algjör, síðan kemur fjármálaráðherrann fram í fjölmiðlum, og heldur því blákalt fram að hinn venjulegi íslendingur hafi ekki orðið fyrir neinum skaða við hrunið, veruleikafyrring fjármálaráðherra er algjör.
Nú er svo sannanlega komið í ljós, að við það að vilja ekki taka allar vísitölur úr sambandi eftir Hrun eins og Ögmundur mælti með,er þessi norræn velferðarstjórn búin að valda öllum landsmönnum,og atvinnurekstri í landinu, meiri skaða og hörmungum en fordæmi er fyrir í Íslandsögunni.
Jón Sig. (IP-tala skráð) 26.6.2011 kl. 18:11
Sæll Sigurjón,
Árni Páll er fulltrúi bankanna í kvótamálinu. Árni segir að sjávarútvegurinn verði að vera rekinn með sem mestum hagnaði. Hann á þá við að bankarnir geti fengið sem mest til baka af lánum sínum til útgerðarinnar. Það þýðir að arðuirnn af sjávarútveginum endar í hirslum bankanna en ekki þjóðarinnar.
Það mun aldrei verða gerð nein breyting á kvótakerfinu nema með samþykki bankanna.
Þegar hlustað er á ÁPÁ þarf hann að vera með þokulúður svo maður hvert hann er að fara.
Gunnar Skúli Ármannsson, 26.6.2011 kl. 22:01
Nei það er ekki hægt.
Sigurður Haraldsson (IP-tala skráð) 27.6.2011 kl. 12:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.