21.6.2011 | 19:27
OECD: Ragnar Árnason segir kerfi Ragnars Árnasonar skili árangri
Margir landsmenn klóra sér í hausnum yfir því hver ástæðan sé fyrir því að OECD leggi mikla áherslu á að viðhalda óbreyttu kvótakerfi sem skilar stöðugt færri sporðum á land og brýtur í bága við mannréttindi! Illræmt kvótakerfið hefur; grafið undan búsetu í heilu landshlutunum, verið hvati til mikillar sóunar og skuldsetningar atvinnugreinarinnar.
Eftir að hafa rennt í gegnum skýrslu OECD þá kemur í ljós að helsta heimildin fyrir árangri kerfisins er höfundur reiknisfiskifræðilegra kenninganna sem unnið er með, prófessor Ragnar Árnason og lærisveinn hans Daði Már Kristófersson. Þeir hafa ítrekað verið fengnir í skýrslugerðir til vitnis um gildi og hagkvæmni kenninga Ragnars Árnasonar. Niðurstaða skýrslnanna er alltaf á sömu leið að kvótakerfið sé nánast fullkomið og er þá jafnan hlaupið yfir þá staðreynd að þorskaflinn sé einungis þriðjungurinn af því sem að hann var fyrir daga kvótakerfisins.
Í einu helsta "meistaraverki" Ragnars Árnasonar, skýrslan Þjóðhagsleg áhrif aflareglu sem kom út árið 2007, kom fram að hagkvæmast væri fyrir þjóðarbúið að hætta algerlega þorskveiðum árið 2008 og veiða síðan 20 þúsund tonn árið 2009. þess ber að geta að umrædd 20 þúsund tonn er einungis áttundi hluti þess sem veitt er nú af þorski. Í umræðu kom fram að hagfræðingarnir töldu þjóðarbúið stæði svo afskaplega vel ári fyrir hrun að óhætt væri að fara alla leið með þá fráleitu hugmyndafræði að veiða minna til að geta veitt meira seinna . Þessi ráðgjöf hafði alvarlegar afleiðingar fyrir sjávarútveginn þar sem að Einar K. Guðfinnsson kokgleypti þessa dellu Ragnars og félaga og skar gríðarlega niður veiðiheimildir. Núna hefur Hafró staðfest hversu ófær þessi leið friðunar var, þar sem þorskurinn glímdi við mikinn ætisskort.
Flestir ættu að sjá og þar með talið OECD að Ragnar Árnason er ekki hæfur til að gefa eigin sköpunarverki einkunn.
Vilja óbreytt kvótakerfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:30 | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Bara ef það hentar mér: Hér má sjá ráðleggingar Hafró um afla hvers árs og það sem enda... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: "Vagn" svei mér þá þú ert bara mun meiri "GRAUTARHAUS" en ég ha... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Jóhann, úthlutaður kvóti, veiðiheimildir, er ekki það sama og r... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Pálmi það skal tekið fram að ég fylgjandi auknum veiðiheimildum... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Sæll Sigurjón Þú ert bara ekki að bera saman epli og epli. Þú v... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Hvað er eiginlega á milli eyrnanna á þér "Vagn"???? Kvóti og v... 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 86
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 73
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Það er ekki að sjá að OECD-menn hafi lagt MIKLA vinnu í að kynna sér kerfið, heldur látið sér nægja áróður frá LÍÚ-mafíunni.............
Jóhann Elíasson, 21.6.2011 kl. 20:16
Sæll Sigurjón,
geturðu bent á heimildir fyrir þessu og hvar þetta kemur fram í skýrslunni?
Agnar Kr. Þorsteinsson (IP-tala skráð) 21.6.2011 kl. 20:47
Maður gaf sér eiginlega að þessu væri einhvernveginn svona varið, þótt maður nennti ekki að gera það sem Sigurjón formaður er búinn að gera.
Bensi (IP-tala skráð) 21.6.2011 kl. 20:57
Sigurjón. Þetta er þá skýringin. Ég vissi ekki að þessi Ragnar Árnason einhver prófessor, hefði verið potturinn og pannan í að skálda þetta bull. En ég sá að þetta álit OECD á fiskveiðikvótanum stangaðist 100% á við raunveruleikann á Íslandi.
Hér er fiski kastað í sjóinn í tonnavís, og önnur eins mörg tonn veidd til "rannsóknar" og tölur falsaðar til að viðhalda vægast sagt tortímandi fiskveiðistjórn. Svo þegar búið er að láta þessa þekkingarlausu yfirborguðu prófessora/embættismenn tortíma með lygum og fölskum upplýsingum, þorskveiðistofninum og öðrum tegundum í hafinu, ásamt atvinnulífinu og lífskylirðum fólksins, þá segja þeir bless, og fara með allan hagnaðinn og bankana aftur í skattaskjól. Hvað ætlum við að gera þá?
Þegar maður hefur fylgist með í dálítinn tíma, hvernig umsögn/mat þessara erlendu og innlendu raunveruleika-firrtu prófessora/embættismanna/ráðamanna og framkvæmdir tvinnast saman, þá er greinilegt að skipulagður þjófnaðurinn hjá þeim fær að ganga hindrunarlaust fyrir sig. Ráðamenn/konur þjóðarinnar beita sér ekki, af einhverjum ástæðum, fyrir því að stoppa ruglið, og bjarga því sem bjargað verður af verðmætum í sjónum.
Og afleiðingarnar eru síst skárri en afleiðingar Icesave-klúðursins, og mun kosta okkur miklu meir, en ef við hefðum samþykkt Icesave-ránið.
Næst vilja OECD ræningja-ráðgjafarnir að við tökum upp hálf-hrunda og verðlitla Evru sem fyrst, til að við verðum tryggilega föst í fátækranetinu, og getum ekki bjargað okkur með gjaldmiðil eigin þjóðarverðmæta.
Hvort ætli það verði svo orkan eða vatnið næst? Þetta er allt löngu planað af sjúkum auðmönnum alheimsmafíunnar, og allir eru þægir og góðir og gera eins og böðlar í prófessors-gervi ráðleggja (fyrirskipa)?
Nú er farið að skipuleggja afnám gjaldeyrishaftanna, svo hægt sé að flytja ránsfeng númer 2 úr bönkunum og í skattaskjól erlendis. Varla trúir því nokkur maður að gjaldeyrishöftin verði afnumin fyrir almenning á Íslandi? Ekki á meðan AGS-ESB-mafíukóngarnir ráða hér í gegnum blinda íslenska prófessora og embættismenn!
Lengi getur vont versnað, og allt sem ráðlagt er um fiskveiðar, er gert með hagnað heimsmafíu-kónga í huga, en ekki almennings á Íslandi.
Bendi á síðuna hans Jóhannesar Björns Lúðvíkssonar: vald.org.
Skipulag næsta bankaráns-hruns gengur eftir áætlun heims-mafíunnar, og allir gera eins og þeim er sagt, þótt raunveruleikinn bendi til að hér verði allt banka-kerfið látið hrynja aftur bráðlega. Verði ráðamönnum og okkur öllum þá að góðu, ef við gerum ekki eitthvað núna til að stoppa vitleysuna.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 21.6.2011 kl. 21:11
Það toppar þetta nú alveg, ef íslenskir skattgreiðendur eru að borga þessum Ragnari laun fyrir þetta rugl.
Jón Ólafs (IP-tala skráð) 21.6.2011 kl. 21:56
Gott kvöld Sigurjón.
Ég sló á þessa skýrslu sem telur nær 100 bls. Viltu gefa mér upp blaðsíðutalið þar sem Ragnar leggur til 20,000 tonnin 2008 og líka ráðgjöf um engan afla 2008. Langar að sjá þetta svart á hvítu.
Með þakklæti, Vilhj
Vilhjálmur Jónsson (IP-tala skráð) 21.6.2011 kl. 22:18
Sæll Aggi,
ef þú lest kafla 4 í skýrslunni sérðu vitnað í Arnason/Kristoferson.
Gunnar Skúli Ármannsson, 21.6.2011 kl. 23:35
Vilhjálmur, það er á bls. 33 í umræðu um hagkvæma aflareglu í skýrslunni um þjóðhagsleg áhrif aflareglu frá árinu 2007.
Agnar Kr. Þorsteinsson, ef þú flettir skýrslu OECD þá sérðu að ítrekað er vitnað í Arnason og Kristofersson. þ.e. þá Ragnar og Daða Má.
Sá sem tekur saman skýrsluna um þjóðhagsleg áhrif aflareglunnar þ.e. Gunnar Haraldsson fyrrverandi forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands er einn af höfundum OECD skýrslunnar sem hér er til umræðu.
Gunnar skiptir um hatt og gefur dellunni sinni, Ragnars og Daða Más topp einkunn frá OECD. Þetta er auðvitað ekkert annað en skandall.
Mér finnst sem það sé nóg komið af dellunni frá þessum drengjum.
Sigurjón Þórðarson, 21.6.2011 kl. 23:55
Ertu búinn að kvarta yfir þessu við yfirmenn OECD?
Einar (IP-tala skráð) 22.6.2011 kl. 02:48
Einar, nei ég er ekki búinn að því enn. Mér finnst eðlilegt að yfirmenn OECD verði látnir vita af þessari misnotkun.
Sigurjón Þórðarson, 22.6.2011 kl. 08:21
Texti skýrslunnar :
"Mynd 2.4 sýnir glögglega að samkvæmt hagkvæmri aflareglu er þorskveiðunum nánast lokað
fyrstu tvö árin ― algerlega lokað árið 2008 og aflamark einungis um 20 þús. tn. árið 2009.
Eftir það er afli yfir 300 þús. tn. til frambúðar. Þetta er gert til að byggja veiðistofninn upp
sem hraðast. Samkvæmt gildandi aflareglu er hins vegar ekki um neina stórkostlega afladýfu
að ræða, nema e.t.v. á fyrsta ári. Það tekur hins vegar sjö ár að ná aflanum upp í 300 þús. tn."
Er nánast ævintýralega skemmtilega skrifborðs-legur. Að því marki að þarna er setið við skrifborðið og horft á dæmið út frá stærðfræðimódeli....sem þó tekur ekkert tillit til þess að þorskurinn er ekki stak í óhreyfanlegu mengi...en RÁ, góður sem hann annars kann að vera, gengur og þröngan veg einföldunarinnar....
Haraldur Baldursson, 22.6.2011 kl. 14:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.