Leita í fréttum mbl.is

Jón Bjarnason skammast sín

Feluleikurinn međ frumvarpiđ um breytingar á kvótakerfinu bera ţađ međ sér ađ Jón Bjarnason sjávarútvegsráđherra dauđskammast sín fyrir verk sín.  Greinilegt er ađ Samfylkingin og Vg hafa sammćlst um ađ halda sjónum almennings sem er eigandi fiskveiđiauđlindarinnar frá ţví ađ sjá plaggiđ. 

Á hinn bóginn leggja flokkarnir međ Jón Bjarnason í broddi fylkingar alla vinnu í ađ kynna frumvarpiđ fyrir LÍÚ og draga fram fegrađan spuna úr "kvótaöskjunni" um dásemd verksins. 

Ţessi vinnubrögđ eru mjög í anda leyndarhyggju stjórnarflokkanna sem birtust vel í Icsave-málinu og bođa ekkert gott.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hann má líka skammast sín svo og ađrir stjórnarliđar.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 11.5.2011 kl. 23:50

2 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ţetta er furđuleg vinnubrögđ sem hćtt eru ađ koma á óvart.

Sigurjón Ţórđarson, 12.5.2011 kl. 09:14

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Var ađ lesa grein eftir Kristinn Pétursson sem er ágćt. http://kristinnp.blog.is/blog/kristinnp/entry/1166219/

Hvernig vćri ađ kanna stofnstćrđina fyrst, en ekki gefa sér einhvern punkt eins og Hafró gerir. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.5.2011 kl. 09:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband