29.4.2011 | 11:36
Ályktun vegna tilboðs Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra til LÍÚ um að festa í sessi mannréttindabrot á Íslandi
Stjórn Frjálslynda flokksins lýsir yfir miklum vonbrigðum með þær fréttir að ríkisstjórn Íslands hyggist festa í sessi illræmt kvótakerfi til áratuga, sem mismunar landsmönnum og særir réttlætisvitund almennings. Ljóst má þykja að þeir ráðamenn sem samþykkja slíka ósvinnu geta verið sóttir til saka fyrir að fara gegn stjórnarskránni.
Stjórn Frjálslynda flokksins hvetur til þess að sjómenn íhugi að láta reyna á ólögin um stjórn fiskveiða sem brjóta í bága við álit Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna og halda til veiða.
29 apríl, 2011
Sigurjón Þórðarson, formaður Ásta Hafberg, varaformaður Grétar Mar Jónsson ritari
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.11.): 295
- Sl. sólarhring: 295
- Sl. viku: 1299
- Frá upphafi: 1012868
Annað
- Innlit í dag: 272
- Innlit sl. viku: 1151
- Gestir í dag: 264
- IP-tölur í dag: 262
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Það voru vinstrimenn sem komu þessu á, svo það er von að þeir vilji halda í það svo ekki sjáist afleiðingarnar af svínaríinu. Allt tal um annað er bara spuni og popúlismi.
Ég er allavega farinn að hallast að því. 800 milljarða skuldasúpa sem útgerðing getur ekki og ætlar sér ekki að greiða, bíður undir mottunni. Á mannamáli þýðir það þjóðargjaldþrot við núverandi aðstæður. Það tekur okkur 500 ár að fiska upp í þetta með eðlilegu afborgunarhlutfalli.
Jón Steinar Ragnarsson, 29.4.2011 kl. 11:53
Tökum til okkar mála. setjum allar fleytur á flot og veiðum að vild. Það er ekkert sem heitur hrun stafna af mannavöldum. Fyrirtæki fara á hausinn löngu áður en síðasti þorskurinn drepst og ef við pössum hann og hans umhverfi þá mun hann ala að sér 30.000.000 seiði sem verða stór og hver veit nema það yrðu nokkrir þorskar í viðbót. Þetta vita allir því hrun er bara af náttúrulegum ástæðum eins og hefir verið viðurkennt út undan Norður Kanada. Notum stjórnarskránna og byrjum.
Valdimar Samúelsson, 29.4.2011 kl. 16:03
Ætlar Frjálslyndiflokkurinn að bjóða fram aftur?
dreki (IP-tala skráð) 29.4.2011 kl. 21:11
Ég vill leggja til grunn að því að hugsa út nýtt kerfi. Setjum módelið upp sem þjóðgarð, þar sem heimildir eru gefnar til að fara í berjamó. Bláber, aðalbláber, krækiber etc..
Einstaklingur fær daga til að tína bláber upp að vissu magni. Komi hann með krækiber, dregst það frá dögum sem eru til úthlutunnar í krækiber á næsta hausti eða klárar daga sem til þess eru ætlaðir þetta haustið.
Bara hugmynd. Hvernig myndum við koma á réttlátu og sanngjörnu kerfi í berjatínslu á þessum afrétti án þess að eyðileggja landið og framtíðartínslu? Hvernig metum við hvað er óhætt að tína mikið og hver á að gera það?
Hvað ef maður klárar ekki daginn? Skilar hann þá ekki inn tímunum svo hægt verði að deila honum til annars?
Mega menn býtta á dögum? Selja þá? Geta þeir farið í banka og sett þá sem veð fyrir þyrlu eða á dagurinn að nægja sem hugmynd um lánshæfi til að fjárfesta í nýjum tínum og fötum?
Ef þú hrekkur uppaf, á þá sonur þinn að geta erft dagana? Eða er þeim skilað inn til endurúthlutunnar?
Gildir úthlutunin fyrir þetta ár eða er lögmálið fyrstir koma fyrstir halda rétti til að halda um alla eilífð, eða fyrstir kom fyrstir fá...þetta árið.
Leggið nú höfuðið í bleyti með mér. Hvernig væri best að gera þetta?
Jón Steinar Ragnarsson, 29.4.2011 kl. 22:24
þjóðin þarf að ná rétti sínum núna. Gylfi gerir rétt að snúa baki við þessari vitleysu hann veit að hér verður ekkert þjóðfélag með áframhaldandi kvótakerfi.
Meðan LÍÚ dregur sé fé á þjóðin að borga afskriftirnar.
Jón Steinar það þarf ekki að finna upp skrapdaga kerfi sjálfir eigum við best skrapdagkerfi veraldar tekið í notkun hér og slípað til af okkur sjálfum svo það passar mjög vel fyrir okkar aðstæður.
Íslenska kerfið er hægt að setja á með einu pennastriki. Þarf ekki að kalla skipin inn.
Þetta kerfi myndi strax færa okkur meiri fisk og stoppa brottkast.
Og að sjálfsögðu verða handfæraveiðar frjálsar og mun þá berast fiskur inná hvert krummaskuð og arður veiðanna mun flæða um æðar þjóðfélagsins sem aldrei fyrr.
Ólafur Örn Jónsson, 30.4.2011 kl. 00:21
Ólafur:
Hvernig væri þá að þið þessir gömlu jeppar, sem þekkið þetta út og inn lýstuð því fyrir fólki hvaða kerfi er um að ræða? Það eru ekki allir jafn fróðir um þetta og þið. Raunar botnar nánast enginn í þessu og á meðan svo er þá getur enginn gert upp við sig hverju ber að berjast fyrir eða kjósa um.
Það er gallinn. Þið bölsótist hér eins og þið séuð í brúarglugganum enn, en ekki eitt einast skiljanlegt orða f viti um eðli málsins, kemst í gegn. Ertu að lesa mig?
Þeir sem vilja breyta þessu kerfi og þykjast jafnvel hafa eitthvað betra tiltækt, ættu að taka fingurinn úr rassgatinu og kynna kostina skipulega fyrir fólki í stað einhvers hroða og formælinga.
Skrapdagar? Það veit ekki nokkur maður um hvað þú ert að tala. Það veit ekki nokkur maður um hvað þetta blessaða kvótakerfi snýst um og hverjir hinir hrópandi ágallar eru nema einhverjir gamlir og bitrir kapteinar og kjaftaskar, sem enginn hlstar á né tekur mark á vegna þess hvernig þeir færa fram mál sitt.
Shape up! Ef þú vilt vinna þessa baráttu þá gerðu það á málefnunum og hjálpaðu fólki að skilja, þá er kannski von um einhverja sympatíu. Fyrr ekki.
Sigurjón má taka þetta til sín líka og skrifa eitthvað upbyggilegra en bloggaktugar yfirlýsingar í nafni andvana flokks. Þá er kannski von að það fari að renna blóð um æðar hans.
Þið getið sjálfum ykkur um kennt og það þýðir sko lítið að dragnast með krossinn um bloggheima í píslarvættisleik ykkar. Þetta tuldur og bölsót ofan í bringu er orðið þreytt og þessvegna hafið þið enga áheyrn né skilning. Það skilur nefnilega enginn um hvað þið eruð að tala.
Jón Steinar Ragnarsson, 30.4.2011 kl. 01:34
Líkingin um berjamóinn er bara auðmjúk og einföld viðleitni til að benda ykkur á að reyna að setja málið í eitthvað samhengi sem allir gætu skilið. Báðar hliðar passa inn í líkinguna. Það eru nefnilega ekki allir jafn andskoti klárir og þið. Því miður.
Jón Steinar Ragnarsson, 30.4.2011 kl. 01:40
Mér þykir mjög leitt að þú sjáir ekkert málefnalegt í mínum skrifum Jón Steinar því ég leitast við að vanda mig. Ég set hér uppá bloggið lýsingu sem ég setti 23.04. vona að hún skýri það sem þú spyrð um og ég
yrði glaður að fá að svara þér ef þú hefur spurningar.
Endilega bentu mér á það sem þér finnst miður fara í mínum stíl því ég vill sannanlega bæta mig. Losna úr brúar glugganum og komast á "akademískt" plan.
Ég væri ekki að þessu brölti ef ekki væri í augnsýn valda taka manna sem síðan 1993 hafa stefnt að því að eingast kvótann. Völd þau sem speglast í því sem hefur sést úr karphúsinu finnst mér ógnvænleg
og óbilgirnin segir mér að þessir menn hafa bara forherst síðan ég
lenti í þeim.
Ólafur Örn Jónsson, 30.4.2011 kl. 08:57
Þú ferð í manninn en ekki boltann Ólafur, eins og allir andstæðingar kvótans. Þar með hafið þið ómerkt ykkur og málstaðinn.
Að vera málefnalegur felst í orðinu. Málefnið er kvótinn, Málefnið er betra kerfi. Skýrið málefnin, leggið fram lausnir og tillögur.
Hvar er samtakamátturinn? Getið þið ekki drullast til að setja saman skiljanlegan texta, sem útskýrir kvótakerfið og galla þess? Getið þið ekki sett samna skiljanlegan texta um þessa fullkomnu lausn sem þið hafið? Bara svona svo fólk skilji og geti tekið afstöðu? Þið gætuð annars alveg eins talað kínverku afturábak. Hefurðu velt fyrir þér af hverju það er akkúrat enginn árangur af áratuga baráttu ykkar?
Ólafur, þú nærð því bara ekki sem ég er að segja, en ég tek sénsinn og segi það einu sinni enn:
Það veit ekki nokkur maður um hvað þið eruð að tala, né skilur orð af því sem þið eruð að segja af því að ykkur hefur láðst að útskýra það fyrir fólki.
Renndu í gegnum greinarnar á þínu bloggi og gefðu þér að þú sért manneskja sem þekkir ekki en vill kynna sér málið. Sérðu heila brú í þessu?
Jón Steinar Ragnarsson, 30.4.2011 kl. 16:12
Ok Jón Steinar ég sé nú hvernig er í pottinn búið. Endilega skýrðu nú fyrir mér kvótakerfið og láttu mig sjá kostina sem ég hef aldrei getað séð. Eg hef fengið viðbrögð við greinar gerð minni við kvótann og ekki ber þeim saman við þessa lýsingu þína SORRY
Ólafur Örn Jónsson, 30.4.2011 kl. 17:03
Jæja Jón Steinar ég held að ég hafi náð þessu núna. Skoðaðu þetta fyrir mig og segðu mér hvað þér finnst
Hvað er átt við með Sóknarmark? Hvernig getur Sóknarmark sameinað hvoru tveggja byggja upp stofnana og tryggja hámarks nýtingu?
Sóknarmark byggir á hámarksstærð flotans. T.d. 75 til 80 togurum sem hefðu 270 veiðidaga á ári hvert.
Þessum dögum yrði skipt í 3 fjöguramánaða tímabil. Eftir ákvörðun heildar kvóta á hinar ýmsu tegundir yrðu t.d. 30 daga stopp þrisvar á ári sem tækju pressu af sókninni og réðu menn þá hvernig þeir eyddu þessum stopp dögum.
Taka verður 3 daga til að ná að fækka stopp dögum styttri stopp teljast ekki með.
Menn gætu nú farið í Úthafið, fara á önnur mið, sigla með aflann, eða bara halda útgerðakostnaði í lágmarki og áhöfn fengi að vinna við viðhald. Ríkið skiptir sér ekkert af þessu en hjálpar til dæmis þeim sem sækja á önnur mið með að þeir megi taka alla stoppdaga í einu.
Við skulum ekki gleyma að afli verður bæði meiri vegna annars vegar einskis brottkasts og aukinn afli mun óhjákvæmilega verða flest árin.
Nú þarf að stýra sóknardögunum t.d. yrði helmingurinn á þorsk og restinn á aðrar tegundir.
Hvenær skrapfiskur annar en hreinn þorskur (hvenær 5 % í 15 daga þorsk, 10% þorsk 15 daga, 15 % í 15 daga þorsk í afla þetta mætti flytjast milli tímabila) og síðan hvenær þorskdagar heildar fjöldi 45 dagar á hverju tímabili.
Hvaða veiði munstur er notað má ákveða eftir túrinn og var það mjög þægilegt þar sem þá var hægt að teikna það sem var hagkvæmast. Sá fiskur sem ekki passaði inní og var umfram það sem ákveðið var var gerður upptækur til ríkisins.
Þetta verður alltaf útsjónasemi útgerðar og skipstjóra og kemur Ríki ekkert við. Með þessu ef góðæri er í hafinu eins og núna þá berst meira af fiski á veiðidögunum en þegar minna er af fiski berst minna í land (sjálfvrikt).
Ekki er legið á smá fiski þar sem fiskur fer á markað og allur fiskur er fyrstaflokks þar sem allt fer á markað.
Eins og kom fram í Sóknarmarkinu voru aflahæstu skipin einnig með besta hráefnið sem sýndi sig á mörkuðunum. Dreifing á löndunum mun eins ráðast af mörkuðum.
Nú er markaðskerfi um allt land og vegir orðnir betri svo ekki þarf að óttast að ekki verði góð dreifing á afla vitt og breitt um landið. Áður sóknarmarkið var tekið var þetta að byrja að virka og reyndist strax vel. Nokkrar velreknar útgerðir héldu þessu áfram fyrst eftir kvótakerfið og virkaði þetta einnig vel en nú er ekki mikill fiskur sem fer þessa leið miðað við það sem fer framhjá mörkuðunum.
Ólafur Örn Jónsson, 30.4.2011 kl. 17:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.