27.3.2011 | 22:17
Nauðsynlegt að stöðva allan akstur í Kópavogi!
Hvað yrði sagt ef yfirmaður lögreglu myndi leggja það til í fullri alvöru að stöðva yrði alla bílaumferð í Kópavoginum, í kjölfar þess að nokkrir bílstjórar hefðu verið teknir grunaðir um ölvunarakstur í sveitarfélaginu? Ég er nokkuð viss um að margir myndu hrista hausinn yfir þeirri tillögu að eingöngu væri leyfð umferð gangandi í Kópavoginum, til þess að koma í veg fyrir möguleg lögbrot.
Í kvöldfréttum RÚV lagði yfirmaður Fiskistofu það til, eins og ekkert væri sjálfsagðara að veiðar á grásleppu væru stöðvaðar, til þess að koma í veg fyrir mögulegt brottkast á þorski. Greinilegt var að atvinnufrelsisákvæði stjórnarskrárinnar og fleiri meginreglur réttarkerfisins voru fiskistofustjóra ekki ofarlega í huga.
Allt þetta mál lýsir í raun hálfgerðu brjálæði kvótakerfisins þar sem að háttsettir embættismenn vilja með öllum ráðum vernda kerfið þó svo að það sé greinilega ekki að virka og hvetji til órökréttrar hegðunar s.s. að henda verðmætum. Í stað þess að breyta kerfinu þannig að það hvetji til þess að öllum afla sé landað þá snýst umræðan um að banna veiðar, sem skila þjóðarbúinu hátt í tvöþúsund milljónum króna.
Spyrja má í framhaldinu hvað þjóð sem hefur efni að henda frá sér þúsundum milljóna sé að vandræðast með einhvern sparnað í skólakerfinu upp á nokkra tugi milljóna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Bara ef það hentar mér: Hér má sjá ráðleggingar Hafró um afla hvers árs og það sem enda... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: "Vagn" svei mér þá þú ert bara mun meiri "GRAUTARHAUS" en ég ha... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Jóhann, úthlutaður kvóti, veiðiheimildir, er ekki það sama og r... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Pálmi það skal tekið fram að ég fylgjandi auknum veiðiheimildum... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Sæll Sigurjón Þú ert bara ekki að bera saman epli og epli. Þú v... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Hvað er eiginlega á milli eyrnanna á þér "Vagn"???? Kvóti og v... 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 8
- Sl. sólarhring: 195
- Sl. viku: 2942
- Frá upphafi: 1019128
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 2569
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Af mbl.is
Innlent
- Magnús Már er Mosfellingur ársins
- Efast um eitt frægasta morðmál Íslands
- Unglingar í Varmahlíð endurvekja 20 ára fatatísku
- Aldrei verið svona hrædd
- Unnsteinn Manuel hlýtur Bjartsýnisverðlaunin
- Störf þingmanna ekki bundin við miðborgina
- Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal
- Borgarráð samþykkti ráðningu Steins
Erlent
- Kom úr felum og var handtekin
- Líklega dýrustu gróðureldar í sögu Bandaríkjanna
- Hvetur Evrópu til að halda kúlinu gagnvart Trump
- Þremur milljónum skráninga lekið
- Ríkisstjórn Trumps virðist ekki átta sig á málinu
- Vongóð um að loks taki að lægja í LA
- Eldarnir í LA: Fólk er dofið
- Fimm forsetar samankomnir í útför Carters
Athugasemdir
Tók einmitt eftir þessu þvílík fyrra sem hrjáir þessa fáráðlinga,er ekki komin tími til að losa þá undan þessari áþján Hafró að þurfa að siglas svona snarbrjálaðan sjó og sjá aldrei til lands, og fá Jón Kristjánsson til að hafa vit fyrir þeim?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.3.2011 kl. 23:32
Á meðan enn voru menn á Íslandi fögnuðu sjómenn aflahrotum. Eftir að langskólagengnir vísindamenn tóku þessa dýrmætu auðlind þjóðarinnar "að sér" róa sjómenn með kvíðahnút í maganum vegna óttans við að fá fisk í veiðarfærin og ná ekki að fleygja honum óséðum.
Árni Gunnarsson, 27.3.2011 kl. 23:50
Þetta er þvílík háðung að það er þyngra en tárum taki, hvar er hin íslenska fiskveiðiþjóð? Nú ættu allir að draga sína báta á sjó og láta reyna á með samstöðu á það hvar ríkisstjórnin stendur í þessari stöðu, að svelta eða gera sér mat úr því sem býðst. Erum við menn eða Mýs?????
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.3.2011 kl. 23:55
Þetta eins og svo margt fleira sýnir hverslags fáránleg vitleysa þetta kvótakerfi er.
Þórir Kjartansson, 28.3.2011 kl. 21:00
Grásleppukarlarnir eiga að koma með allan fisk í land,
fólkið ætti að fara á handfæri á öllu sem getur flotið, og selja fiskinn
á markað. Frelsi er það sem vantar, ekki nýjar lántökur gjaldþrota
þjóðar !
Aðalsteinn Agnarsson, 28.3.2011 kl. 21:10
Menn verða "fremur" veruleikafirrtir af að sitja á skrifstofum allan daginn. Fáum fölvann úr kinnunum og sendum þá þangað sem hlutirnir eru að gerast. Fiskistofuliðið á sjó og í landvinnsluna og heilbrigðisráðuneytisfólkið í umönnunarstörf á heilbrigðisstofnunum
Dagný, 30.3.2011 kl. 10:02
"Fiskistofuliðið" er ekki vandamálið, þeir eru sumir vanir sjómenn og vita um hvað málið snýst, þeir verða hins vegar að hlýða skipunum að sunnann. Það er Hafrannsóknarstofnun sem er vandamálið og svo ríkisstjórnin, og auðvitað E.Í.Ú. sem berst með kjafti og klóm til að fá að halda forréttindum sínum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.3.2011 kl. 10:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.