Leita í fréttum mbl.is

Nauđsynlegt ađ stöđva allan akstur í Kópavogi!

Hvađ yrđi sagt ef yfirmađur lögreglu myndi leggja ţađ til í fullri alvöru ađ stöđva yrđi alla bílaumferđ í Kópavoginum, í kjölfar ţess ađ nokkrir bílstjórar hefđu veriđ teknir grunađir um ölvunarakstur í sveitarfélaginu? Ég er nokkuđ viss um ađ margir myndu hrista hausinn yfir ţeirri tillögu ađ eingöngu vćri leyfđ umferđ gangandi í Kópavoginum, til ţess ađ koma í veg fyrir möguleg lögbrot.

Í kvöldfréttum RÚV lagđi yfirmađur Fiskistofu ţađ til, eins og ekkert vćri sjálfsagđara ađ veiđar á grásleppu vćru stöđvađar, til ţess ađ koma í veg fyrir mögulegt brottkast á ţorski.  Greinilegt var ađ atvinnufrelsisákvćđi stjórnarskrárinnar og fleiri meginreglur réttarkerfisins voru fiskistofustjóra ekki ofarlega í huga.

Allt ţetta mál lýsir í raun hálfgerđu brjálćđi kvótakerfisins ţar sem ađ háttsettir embćttismenn vilja međ öllum ráđum vernda kerfiđ ţó svo ađ ţađ sé greinilega ekki ađ virka og hvetji til órökréttrar hegđunar s.s. ađ henda verđmćtum.  Í stađ ţess ađ breyta kerfinu ţannig ađ ţađ hvetji til ţess ađ öllum afla sé landađ ţá snýst umrćđan um ađ banna veiđar, sem skila ţjóđarbúinu hátt í tvöţúsund milljónum króna.

Spyrja má í framhaldinu hvađ ţjóđ sem hefur efni ađ henda frá sér ţúsundum milljóna sé ađ vandrćđast međ einhvern sparnađ í skólakerfinu upp á nokkra tugi milljóna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Tók einmitt eftir ţessu ţvílík fyrra sem hrjáir ţessa fáráđlinga,er ekki komin tími til ađ losa ţá undan ţessari áţján Hafró ađ ţurfa ađ siglas svona snarbrjálađan sjó og sjá aldrei til lands, og fá Jón Kristjánsson til ađ hafa vit fyrir ţeim?

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.3.2011 kl. 23:32

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Á međan enn voru menn á Íslandi fögnuđu sjómenn aflahrotum. Eftir ađ langskólagengnir vísindamenn tóku ţessa dýrmćtu auđlind ţjóđarinnar "ađ sér" róa sjómenn međ kvíđahnút í maganum vegna óttans viđ ađ fá fisk í veiđarfćrin og ná ekki ađ fleygja honum óséđum.

Árni Gunnarsson, 27.3.2011 kl. 23:50

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţetta er ţvílík háđung ađ ţađ er ţyngra en tárum taki, hvar er hin íslenska fiskveiđiţjóđ? Nú ćttu allir ađ draga sína báta á sjó og láta reyna á međ samstöđu á ţađ hvar ríkisstjórnin stendur í ţessari stöđu, ađ svelta eđa gera sér mat úr ţví sem býđst.  Erum viđ menn eđa Mýs?????

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.3.2011 kl. 23:55

4 Smámynd: Ţórir Kjartansson

Ţetta eins og svo margt fleira sýnir hverslags fáránleg vitleysa ţetta kvótakerfi er.

Ţórir Kjartansson, 28.3.2011 kl. 21:00

5 Smámynd: Ađalsteinn Agnarsson

Grásleppukarlarnir eiga ađ koma međ allan fisk í land,

fólkiđ ćtti ađ fara á handfćri á öllu sem getur flotiđ,  og selja fiskinn

á markađ.  Frelsi er ţađ sem vantar, ekki nýjar lántökur gjaldţrota

ţjóđar !

Ađalsteinn Agnarsson, 28.3.2011 kl. 21:10

6 Smámynd: Dagný

Menn verđa "fremur" veruleikafirrtir af ađ sitja á skrifstofum allan daginn. Fáum fölvann úr kinnunum og sendum ţá ţangađ sem hlutirnir eru ađ gerast. Fiskistofuliđiđ á sjó og í landvinnsluna og heilbrigđisráđuneytisfólkiđ í umönnunarstörf á heilbrigđisstofnunum

Dagný, 30.3.2011 kl. 10:02

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

"Fiskistofuliđiđ" er ekki vandamáliđ, ţeir eru sumir vanir sjómenn og vita um hvađ máliđ snýst, ţeir verđa hins vegar ađ hlýđa skipunum ađ sunnann.  Ţađ er Hafrannsóknarstofnun sem er vandamáliđ og svo ríkisstjórnin, og auđvitađ E.Í.Ú.  sem berst međ kjafti og klóm til ađ fá ađ halda forréttindum sínum. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 30.3.2011 kl. 10:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband