Leita í fréttum mbl.is

Persónulegar úrsagnir

Ekki er ađ sjá í greinargerđ Lilju Mósesdóttur og Atla Gíslasonar, ađ einhverjar nýjar málsástćđur hafi komiđ fram sem skýrir brotthlaup ţeirra úr ţingflokki Vg.  Virđist engu líkara en ţau hafi einfaldlega fengiđ nóg af yfirgangi Steingríms J. og ţví sem Lilja Mósesdóttir og Atli Gíslason kalla einelti stjórnarţingmanna.

Athyglisvert er ađ í greinargerđinni er ekki minnst einu orđi á svik ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegsmálum. Virđist nú vera sem ađ Atli Gíslason sem fyrir nokkrum misserum síđan flutti sérstaka tillögu um ađ koma á móts viđ álit Mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna sé orđinn sćmilega sáttur viđ áframhaldandi mannréttindabrot.  Ţađ má furđu sćta ađ ţau sjái ekki tćkifćriđ sem felst í ađ auka jafnrćđi og veiđar til ţess ađ koma ţjóđarskútunni á flot.

Búast má viđ ţví  ađ ţađ fari ađ flísast enn frekar úr stjórnarliđinu, ţar sem ađ hagtölur sína ađ skatta- og  niđurskurđaráćtlun Steingríms J. og Jóhönnu Sigurđardóttur sé alls ekki ađ ganga upp.

Ţegar á móti blćs verđur erfiđara ađ halda hópnum saman, sérstaklega ţegar stefnan gengur ekki upp.  


mbl.is Halda áfram í ríkisstjórninni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Virđist nú vera sem ađ Atli Gíslason sem fyrir nokkrum misserum síđan flutti sérstaka tillögu um ađ koma á móts viđ álit Mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna sé orđinn sćmilega sáttur viđ áframhaldandi mannréttindabrot.

Hann hefur lika sćtt sig viđ mannréttindabrot gegn allri ţjóđinni hvađ ICESAVE nauđungina varđar.  Hann hefur sćtt sig viđ ICESAVE allan tímann sem VG hefur veriđ í stjórn.  Einu sinni gat mađur haft von um ađ hann tćki á mannréttindabrotum alţingis og öđrum ósóma.  

Elle_, 21.3.2011 kl. 17:49

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Atli er bölvađur kafbátur ađ ţví er virđist. Honum verđur ţó fyrirgefiđ allt, ef ţetta leiđi til ţess ađ stjórnin rakni upp. Allavega er ţetta nagli í kistuna, sem verđur fullnegld 9. n.k.

Annars varđandi skattahćkkunarfáriđ, ţá vita allir ađ viđ hverja hćkkun fćrist meira af hagkerfinu neđanjarđar. Hér er í raun blómstrandi efnahagur, sem hvergi kemur fram á pappírum.  Nćst er ađ kippa út sparifénu og setja ţessa útlensku banka okkar, sem enginn má vita hver á, á hausinn.

Jón Steinar Ragnarsson, 21.3.2011 kl. 20:30

3 Smámynd: Elle_

Játa ađ í eftirfarandi frétt fannst mér ég aftur sjá mannlegu hliđ Atla Gíslasonar.  Og ţar kom líka fram af fréttamanni ađ ICESAVE hafi veriđ eitt af málunum sem Atli og Lilja voru ósátt viđ: 
Stjórnmálamenningin vanţróuđ

Elle_, 21.3.2011 kl. 21:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband