18.3.2011 | 10:07
Prófessor gerir lítið úr eigin sök
Ragnar Árnason, prófessor við Háskóla Íslands, birti þann 12. mars sl. grein í Morgunblaðinu og kvartaði undan málefnalegri gagnrýni minni á þá furðulegu niðurstöðu hans að kvótakerfið í sjávarútvegi hefði lítið sem ekkert að gera með fólksfækkun í sjávarbyggðunum. Kvótakerfið í sjávarútvegi hefur einmitt leitt til minni afla og girt fyrir nýliðun í atvinnugreininni. Núverandi kerfi hefur sömuleiðis leitt yfir byggðirnar gríðarlega óvissu um sölu og tilflutning aflaheimilda eins og dæmin sanna, óvissu þar sem framtíð byggðanna getur ráðist af hjónaskilnaði eða dauðsfalli einstakra útgerðarmanna.
Ragnar Árnason gerir stílbrögð mín að umtalsefni í grein sinni og efast um þá hörmulegu staðreynd að afli sjö helstu botnfisktegunda hafi minnkað um nálægt helming frá árinu 1990. Það slæma er að fræðimaðurinn gerir ekki neina tilraun til að svara málefnalegri gagnrýni minni á framsetningu og túlkun gagna.
Sagan sýnir að vísindi og gagnrýnin hugsun eru almennt uppspretta framfara en sagan geymir einnig dekkri hliðar þar sem vísindi hafa verið mistæk og jafnvel notuð sem skálkaskjól voðaverka. Ekki hafa fræðimenn við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands farið varhluta af því að slá feilhögg. Þeir hafa jafnvel gerst berir að því að stunda vafasöm vinnubrögð. Minna má á að í aðdraganda hruns fjármálakerfisins settu sérfræðingar Háskóla Íslands saman skýrslur um sterka stöðu fjármálakerfisins og léttvægi olíusamráðssvikamálsins. Ragnar Árnason fann það einhvern veginn út ári fyrir hrun að íslenskt þjóðfélag stæði svo afskaplega vel að hagkvæmast væri að hætta þorskveiðum í tvö ár. Núna, tveimur árum eftir hrun, er Helgi Áss Grétarsson enn kostaður af LÍÚ til starfa í Háskólanum. Eitt helsta verkefni Helga Áss virðist vera að leita logandi ljósi að rökum til þess að fara á svig við álit Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna og halda áfram að brjóta mannréttindi á íslenskum þegnum!Aum er sú málsvörn Ragnars Árnasonar að reyna að aðskilja og flækja umræðuna með því að gera því skóna að fiskihagfræðin sem hann boðar hafi lítið sem ekkert að gera með ákvörðun heildarafla heldur sé einungis leið til að skipta leyfilegum afla. Sannleikurinn er sá að fiskihagfræði Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, hefur um árabil boðað minnkaðar veiðiheimildir og jafnvel veiðibann til þess að getað veitt meira seinna. Gallinn á þessum boðskap er að þetta seinna hefur aldrei komið heldur hefur aðferðin alls staðar þar sem hún hefur verið reynd leitt til samdráttar á aflaheimildum. Öll þessi reiknisfiskifræði gengur út á að maðurinn sé eini áhrifavaldur fiskistofna í hafinu. Sannleikurinn er sá að aðrir þættir eru miklu sterkari en veiðar mannsins og þarf ekki annað en horfa á hvernig háhyrningurinn hámar nú í sig síldina sem Snæfellingum er meinað að veiða. Þó svo hvalir éti margfalt það magn sem maðurinn tekur úr hafinu þá er augljóst að innbyrðis samkeppni og afrán fiskistofnanna sjálfra er ráðandi þáttur í vexti og viðgangi fiskistofna.
Á ferðalögum mínum og af samskiptum við erlenda aðila, bæði forsvarsmenn sjómannasamtaka og fræðimenn, hef ég dregið upp raunsanna mynd af íslenska kvótakerfinu. Þegar ég hef greint frá því að engin sátt sé um kostnaðarsamt kerfið og að það hafi leitt af sér að þorskaflinn er einungis þriðjungur af því sem hann var fyrir daga kerfisins hefur viðkvæðið verið að þetta sé allt önnur mynd en Ragnar nokkur Árnason hafi dregið upp. Rekinn hefur verið harður áróður fyrir íslenska kerfinu af stjórnvöldum og hagsmunaaðilum þar sem spámaðurinn Ragnar hefur dregið upp falska glansmynd af stórgölluðu kerfi. Ég vildi að Ragnar hefði rétt fyrir sér, ég vildi að kerfið væri gott og ég vildi sannarlega að sjávarútvegurinn stæði vel og að byggðirnar væru keikar. Okkur væri öllum hagur í því að kerfið stæði undir sjálfu sér og skilaði raunarði til samfélagins. Ljóst er hins vegar að núverandi stefna við stjórn fiskveiða hefur beðið skipbrot s.s hvað varðar: réttlæti, fiskafla, tryggja byggðarsjónarmið og fiskiskipaflotinn er orðinn gamall og greinin aldrei skuldugri. Viðbrögð þeirra sem bera ábyrgð á núverandi stefnu hefur því miður ekki verið að gaumgæfa þá málefnalegu gagnrýni bæði á augljósar líffræðilegar brotalamir við stjórn fiskveiða og svo ekki síður efnahagslega þáttinn. Áfram er sá falski tónn kveðinn að íslenska kerfið sé það besta í heimi og hver ráðstefnan á fætur annarri haldinn þar sem tryggilega er reynt að girða fyrr alla gagnrýni.
Það svíður að horfa upp á tvístígandi duglausa stjórnmálamenn sem vandræðast nú með breytingar á vitavonlausu kerfi og hafa ekki kjark til að gera raunverulegar breytingar og auka frelsi til fiskveiða. Hvers vegna þorir Jón Bjarnson ekki að auka frelsi og jafnræði til fiskveiða? Hvernig væri að fara rækilega yfir það hvað gerist þegar veitt hefur verið rækilega umfram ráðgjöf fiskihagfræðinganna í Færeyjum og Barentshafinu? Tímabært er að hætta þessum gunguskap og fara að efna þau loforð sem gefin voru fyrir síðustu kosningar.
Ragnar Árnason gerir stílbrögð mín að umtalsefni í grein sinni og efast um þá hörmulegu staðreynd að afli sjö helstu botnfisktegunda hafi minnkað um nálægt helming frá árinu 1990. Það slæma er að fræðimaðurinn gerir ekki neina tilraun til að svara málefnalegri gagnrýni minni á framsetningu og túlkun gagna.
Sagan sýnir að vísindi og gagnrýnin hugsun eru almennt uppspretta framfara en sagan geymir einnig dekkri hliðar þar sem vísindi hafa verið mistæk og jafnvel notuð sem skálkaskjól voðaverka. Ekki hafa fræðimenn við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands farið varhluta af því að slá feilhögg. Þeir hafa jafnvel gerst berir að því að stunda vafasöm vinnubrögð. Minna má á að í aðdraganda hruns fjármálakerfisins settu sérfræðingar Háskóla Íslands saman skýrslur um sterka stöðu fjármálakerfisins og léttvægi olíusamráðssvikamálsins. Ragnar Árnason fann það einhvern veginn út ári fyrir hrun að íslenskt þjóðfélag stæði svo afskaplega vel að hagkvæmast væri að hætta þorskveiðum í tvö ár. Núna, tveimur árum eftir hrun, er Helgi Áss Grétarsson enn kostaður af LÍÚ til starfa í Háskólanum. Eitt helsta verkefni Helga Áss virðist vera að leita logandi ljósi að rökum til þess að fara á svig við álit Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna og halda áfram að brjóta mannréttindi á íslenskum þegnum!Aum er sú málsvörn Ragnars Árnasonar að reyna að aðskilja og flækja umræðuna með því að gera því skóna að fiskihagfræðin sem hann boðar hafi lítið sem ekkert að gera með ákvörðun heildarafla heldur sé einungis leið til að skipta leyfilegum afla. Sannleikurinn er sá að fiskihagfræði Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, hefur um árabil boðað minnkaðar veiðiheimildir og jafnvel veiðibann til þess að getað veitt meira seinna. Gallinn á þessum boðskap er að þetta seinna hefur aldrei komið heldur hefur aðferðin alls staðar þar sem hún hefur verið reynd leitt til samdráttar á aflaheimildum. Öll þessi reiknisfiskifræði gengur út á að maðurinn sé eini áhrifavaldur fiskistofna í hafinu. Sannleikurinn er sá að aðrir þættir eru miklu sterkari en veiðar mannsins og þarf ekki annað en horfa á hvernig háhyrningurinn hámar nú í sig síldina sem Snæfellingum er meinað að veiða. Þó svo hvalir éti margfalt það magn sem maðurinn tekur úr hafinu þá er augljóst að innbyrðis samkeppni og afrán fiskistofnanna sjálfra er ráðandi þáttur í vexti og viðgangi fiskistofna.
Á ferðalögum mínum og af samskiptum við erlenda aðila, bæði forsvarsmenn sjómannasamtaka og fræðimenn, hef ég dregið upp raunsanna mynd af íslenska kvótakerfinu. Þegar ég hef greint frá því að engin sátt sé um kostnaðarsamt kerfið og að það hafi leitt af sér að þorskaflinn er einungis þriðjungur af því sem hann var fyrir daga kerfisins hefur viðkvæðið verið að þetta sé allt önnur mynd en Ragnar nokkur Árnason hafi dregið upp. Rekinn hefur verið harður áróður fyrir íslenska kerfinu af stjórnvöldum og hagsmunaaðilum þar sem spámaðurinn Ragnar hefur dregið upp falska glansmynd af stórgölluðu kerfi. Ég vildi að Ragnar hefði rétt fyrir sér, ég vildi að kerfið væri gott og ég vildi sannarlega að sjávarútvegurinn stæði vel og að byggðirnar væru keikar. Okkur væri öllum hagur í því að kerfið stæði undir sjálfu sér og skilaði raunarði til samfélagins. Ljóst er hins vegar að núverandi stefna við stjórn fiskveiða hefur beðið skipbrot s.s hvað varðar: réttlæti, fiskafla, tryggja byggðarsjónarmið og fiskiskipaflotinn er orðinn gamall og greinin aldrei skuldugri. Viðbrögð þeirra sem bera ábyrgð á núverandi stefnu hefur því miður ekki verið að gaumgæfa þá málefnalegu gagnrýni bæði á augljósar líffræðilegar brotalamir við stjórn fiskveiða og svo ekki síður efnahagslega þáttinn. Áfram er sá falski tónn kveðinn að íslenska kerfið sé það besta í heimi og hver ráðstefnan á fætur annarri haldinn þar sem tryggilega er reynt að girða fyrr alla gagnrýni.
Það svíður að horfa upp á tvístígandi duglausa stjórnmálamenn sem vandræðast nú með breytingar á vitavonlausu kerfi og hafa ekki kjark til að gera raunverulegar breytingar og auka frelsi til fiskveiða. Hvers vegna þorir Jón Bjarnson ekki að auka frelsi og jafnræði til fiskveiða? Hvernig væri að fara rækilega yfir það hvað gerist þegar veitt hefur verið rækilega umfram ráðgjöf fiskihagfræðinganna í Færeyjum og Barentshafinu? Tímabært er að hætta þessum gunguskap og fara að efna þau loforð sem gefin voru fyrir síðustu kosningar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:09 | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.11.): 1
- Sl. sólarhring: 137
- Sl. viku: 1428
- Frá upphafi: 1
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1268
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Af mbl.is
Fólk
- Jimmy Kimmel beygði af (myndskeið)
- Maður er að sjá svolítil tækifæri í skattheimtu þarna
- Tróð í sig köku eftir sigur Trump
- Mari Järsk syrgir besta vin sinn
- Fékk fyrirframgreiddan arf en er peningurinn búinn?
- Birnir sendir frá sér nýtt lag
- Eyþór Arnalds: Ég er rétt að byrja
- Myndir: Svona var fyrsta kvöldið á Airwaves
- Þótti óviðeigandi að hagnast fjárhagslega
- Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne
Athugasemdir
það voru aldrei gefin loforð bara ligar sem allir þessir flokkar hafa aldrei staðið við neitt, flott grein Sigurjón eins og altaf.
gisli (IP-tala skráð) 18.3.2011 kl. 11:26
Lítill fugl hvíslar því að mér að nýtt frumvarp um stjórn fiskveiða muni engan gleðja nema LÍÚ sem undirbúi nú árshátíð.
Árni Gunnarsson, 18.3.2011 kl. 14:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.