27.1.2011 | 23:37
Fundur Samherja mun snúast gegn kvótakerfinu í sjávarútvegi!
Ég hef mikla trú á Oddi Helga Halldórssyni stofnanda og leiðtoga L- listans á Akureyri. Hann hefur ávallt komið mér fyrir sjónir sem jarðbundinn og heiðarlegur stjórnmálamaður. Á dögunum fór forstjóri Samherja, Þorsteinn Már Baldvinsson fram á það við Akureyrarbæ að haldinn yrði sérstakur upplýsingafundur um afleiðingar þess að breyta kvótakerfinu í sjávarútvegi, sem brýtur í bága við álit Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna.
Að sjálfsögðu varð Oddur Helgi við bón Þorsteins Más, en orð fer af því hversu harðdrægur útgerðarmaður hann er og sleipur í kvótafrumskóginum, þó svo að hann hafi vissulega misstigið sig illilega í bankabraskinu en það gerðu víst fleiri.
Ég reikna með því Oddur Helgi veiti á fundinum haldgóðar upplýsingar um hversu Eyfirðingar hafa farið illa út úr Kvótakerfinu í sjávarútvegi og þá er ég ekki einungis að benda á hversu verstöðvarnar Hrísey og Grenivík hafa látið á sjá heldur einnig sjálf Akureyri.
Samkvæmt upplýsingum Fiskistofu hafa Eyfirðingar farið sérstaklega illa út "þróun og meintri hagræðingu" kvótakerfisins frá árinu 1993.
Landaður botnfiskafli á Akureyri hefur dregist saman um liðlega 67% frá árinu 1993, samkvæmt opinberum gögnum Fiskistofu.
Hrísey og Grenivík hafa farið enn verr út úr kvótakerfinu en landaður afli í byggðalögunum hefur dregist saman annars vegar um 77% og hins vegar 90%.
Ég er nokkuð viss um að þegar þessar sláandi upplýsingar verða ræddar fundinum í Hofi á Akureyri þá muni það verða til þess að ábyrgir sveitarstjórnarmenn og verkalýðsleiðtogar í Eyjafirði krefjist gagnrýnnar endurskoðunar á kvótakerfinu og sömuleiðis tafarlausra breytinga. Áframhaldandi skuldsetning og afturför sjávarútvegsins er óþolandi fyrir sjávarbyggðirnar og landsmenn alla.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 7
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 75
- Frá upphafi: 1019344
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 66
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Þú bara mætir Sigurjón með þessar tölur og messar yfir Samherjaþrælunum. Ég fjallaði um þennan fund og líklega niðurstöðu á blogginu mínu í gær. Þú getur kíkt á það ef þú vilt
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 28.1.2011 kl. 00:45
http://www.youtube.com/watch?v=6XLOP2rMH5U&feature=player_embedded
Óskar Þorkelsson, 28.1.2011 kl. 01:05
Eina sem fær menn til að mæla með kvótakerfinu eru hótanir, heimska og græðgi. Græðgin stýrir athöfnum Þorsteins Más og kann hann sér enginn takmörk eftir að hafa komist upp með ásamt Kristjáni Ragnarsyni að fara með hótunum og ofbeldi á eftir mönnum. Með fámuna frekju og yfirgangi innan LIU hefur Þorsteinn nú fengið útgerðamenn til að safna liði og fara í stríð við þjóðina. Þetta er náttúrulega gjörsamlega ófyrirgefanleg framkoma. Kvótakerfið er sannanlega upphaf bankahrunsins og þeirrar ógæfum sem þess þjóð er að ganga gegnum. Þorsteinn Már og hans fylgjendur ættu að kunna að skammast sín. Þjóðin ákveður leikreglur fiskveiðistjórnar Þorsteinn Már hefur ekkert með það að gera.
Ólafur Örn Jónsson, 28.1.2011 kl. 05:19
Oddur Helgi og félagar komu eins og ferskir vindar inn í bæjarpólitíkina á Akureyri.
Þau hafa tekið á mörgum málum af festu og ábyrgð, sem höfðu dagað uppi hjá gömlu klíkunum.
Vona að þetta verði góður og upplýsandi fundur. Ef hann verður of einhliða þá missir hann marks. Þá verður betur heima setið en af stað farið
Það er margs að gæta í kvótamálunum, en ég hef fulla trú á að Samherji og önnur vel rekin fyroirtæki komi vel út, hvaða kerfi sem verður ofaná.
Norðri (IP-tala skráð) 28.1.2011 kl. 10:21
Verstu mistökin við kvótakerfið var að heimila veðsetningu og sölu kvótans. Með því var opnuð leið að gera sér að féþúfu sameiginleg eign þjóðarinnar. Þessi „einkavæðing“ var jafnvel enn afdrifaríkari en einkavæðing bankanna þar sem þessir fjármunir voru að miklu leyti notaðir til seinni einkavæðingarinnar.
Áður fyrr tíðkaðist að útgerðarmenn fengu lán út á væntanlegan afla. Það var einnig umdeilanlegt enda brást oft afli og bankar sem útgerðin lenti þá í vandræðum.
Spurning hvort þessi meinloka kvótakerfisins sé ekki arfur frá þeim tíma.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 28.1.2011 kl. 10:46
Er það ekki rétt munað hjá mér að þegar kvótalögin voru sett, þá var spurning um veiðirétt, en Samherji sem þá var nýkomin á koppinn hafði engan slíkan rétt, svo þá voru góð ráð dýr, þeirra menn Halldór Blöndal og Tomar Ingi Ulrich eða hvað hann heitir sá ágæti maður voru á þingi og fengu framgengt svokölluðum skipstjórakvóta til bjargar þessu fyrirtæki. Þeir eiga því samvkæmt því engan rétt, þar sem eignarhluta þeirra á kvóta var keyrður í gegn af frekju og yfir gangi eins og öll þeirra framganga hefur verið fram að þessu. Ég minni á að þeir sendu sinn sendisvein Kristján Þór Júlíusson til Ísafjarðar til að ná undir sig kvóta Guggunnar sem frægt er orðið. Hún er ekki lengur gul, og þeir eru ekki lengur í ráðum ríkisstjórnarinnar, því sjálfstæðísflokkurinn hefur ekki lengur ítök í ráðstjórninni. Megi það verða aldur og ævi áður en sá spillingarflokkur kemst að til að hygla þeim sem fæða þá lengi og vel í feita kosningasjóði. Svei því bara.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.1.2011 kl. 20:53
Ásthildur. Þeir frændur keyptu útgerðarfélagið Samherja frá suðurnesjunum það félag átti togarann Guðstein sem hafði vissulega veiðireynslu en sú veiðireynsla var mjög döpur og aðallega í karfa sem enganveginn hefði dugað útgerðinni. Ekki veit hvaðan það kom að ef að meirihluti áhafnar færi yfir á annað skip þá gæti nýja skipið fengið veiðireynslu af gamlaskipinu, Þessi undanþáa var notuð af Samherja og annari útgerð fyrir sunnan og eins kom Gullver NS og þar var undanþáa notuð af því að nýtt og öflugra skip kom í stað eldra skips og var þá miðað við hvað skipið veiddi hálft árið en ekki veiðireynsla gamla skipsins.
Það sem ég var hissa á hvað fáir notuðu þessa smugu framhjá kerfinu að nota "skipstjórakvótann "
Hallgrímur Gísla (IP-tala skráð) 28.1.2011 kl. 23:44
Hins vegar finnst við alltaf vera að hengja bakara fyrir smið.
Sem sagt að vera hengja kvótakerfið í staðinn fyrir fiskifræðina.
Hallgrímur Gísla (IP-tala skráð) 29.1.2011 kl. 00:05
Já þetta með fiskifræðina, ég veit ekki hver hefur kennt fræðingunum í Hafró að það væri hægt að geyma fiskinn í sjónum um lengri eða skemmri tíma. Þeir ættu að kynna sér hvernig færeyingar nýta sín fiskimið. Eða nýta sér þekkingu Jóns Kristjánssonar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.1.2011 kl. 08:22
Hef aldrei skilið þá fiskifræði, að ætla að byggja upp þorskstofninn, með því að veiða fæðuna frá honum.
Enda hefur árangur Hafró legið niður á við með þorskstofnin, síðastliðin 25 ár.Í Barentshfi bönnuðu þeir loðnuveiðar í mörg ár, og þorstofninn og veiði hafa aldrei verið meiri.
S. Þórarins (IP-tala skráð) 29.1.2011 kl. 20:45
Það rétta er að þegar drög af kvótalögunum lágu fyrir var ég búinn að ráða mig á togaranna Viðey Re 6 en átti ásamt áhöfn minni stærsta kvóta á landinu á togaranum Snorra Sturlusyni. Viðey átti 2600 tonna kvóta að mig minnir en til stóð að Snorri fengi minn kvóta sem var 4800 tonn. Þar sem ég og mín áhöfn vorum að fara yfir á Viðey um áramótin freistaði ég þess að fara að hitta ráðherrann Halldór Ásgrímsson og reyna að koma honum í skilning hvað þessi breyting hefði í för með sér og spurði hann um leið hvernig honum dytti í hug að láta kvótann fylgja skipum en ekki skipstjórumum? Nei Nei kvótinn mátti alls ekki tengjast skipstjórum þá gengju þeir "kaupum og sölum" en hann skyldi sjá hvað hann gæti gert varðandi skipa skipti mín og áhafnirnar. Síðan kom þessi hugmynd að lát kvóta fylgja skipstjórum ef meirihluti áhafnar færi með þeim. Svona er sannleikurinn í þessu máli og var eina réttlætið við setningu þessara vitlausu laga. Launin sem ég fékk síðan frá Þorsteini Má voru að hann fór síðar fyrir hópi manna og lét reka mig úr starfi sem skipstjóri á íslenskum fiski skipum og reyndi að fá mig rekinn úr fyrirtæki sem ég vann hjá og endaði með að bola mér út úr mínu eigin fyrirtæki fyrir 3 árum og gera mig gjaldþrota. Allt af því ég talaði um græðgina og hikaði ekki við að segja sannleikan um kvótann.
Ólafur Örn Jónsson, 30.1.2011 kl. 01:21
Ljót saga Ólafur og því miður ekki einsdæmi.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.1.2011 kl. 09:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.