26.1.2011 | 00:03
Stjórnarandstaðan blæs lífi í dauðvona ríkisstjórn
Við öllum blasir klúður ríkisstjórnarinnar í stjórnlagaþingsmálinu. Óvart var sú framkvæmd á ábyrgð vinsælasta ráðherra landsins í seinni tíð, sem rætt hefur verið um að eigi eftir að verma forsetastól Íslands. Eflaust hafa pappakassarnir og ódýru skilrúmin verið liður í að gera framkvæmdina eins ódýra og kostur var en hörð gagnrýni var uppi í samfélaginu á kostnað við stjórnlagaþingið, á niðurskurðartímum.
Nú liggur niðurstaða Hæstaréttar fyrir og framkvæmdin fékk falleinkunn. Í stað þess að þingmenn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks bjóðist til þess að lappa upp á stjórnarskrána eða þá að aðstoða ríkisstjórnina við að standa sæmilega að framkvæmd kosninga þar sem kosið yrði í leiðinni um Icesave, þá eru þingmennirnir komnir í gamla góða sandkassann.
Framsóknarmenn gleðjast mjög yfir rándýru klúðri við að framkvæma eitt af forgangsverkefnum formanns Framsóknarflokksins. Heldur reiðilega bergmálar varaformaður Sjálfstæðisflokksins málflutning Framsóknar - ekki er boðið upp á neinar lausnir frekar en hjá systurflokknum. Sama má segja um málflutning þægs kjölturakka kerfisins, Einars K. Guðfinnssonar sem skrifar á bloggsíðu sína um svipað leyti og landsleik Íslands og Frakklands lauk, grein undir fyrirsögninni; Áfall fyrir lýðræðisríkið Ísland.
Báðir hrunaflokkarnir Framsókn og Sjálfstæðisflokkur leggja algjöra ofuráherslu á að breyta helst ekki einu né neinu af þeim kerfum sem ollu hruninu og alls ekki illræmdu kvótakerfi sem brýtur í bága við álit Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna. Engu líkara er að forystumenn Sjálfstæðis og Framsóknarflokks átti sig ekki á því að með þessum málflutningi eru þeir að blása af kappi lífi ónýta og dauðvona ríkisstjórn.
Meiriháttar áfall fyrir Ísland | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.11.): 3
- Sl. sólarhring: 140
- Sl. viku: 1430
- Frá upphafi: 1013021
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 1270
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Af mbl.is
Innlent
- Varað við vindhviðum á Snæfellsnesi
- Brjóstaminnkunaraðgerðir bætast við
- Fær bætur eftir hálkuslys á Þorláksmessu
- Eitt andlát af völdum fíkniefna er alltaf einu of mikið
- Tekjuöflun nauðsynleg
- Ein stærsta framkvæmd í sögu sveitarfélagsins
- Fagnað á Kópaskeri
- Með á fjórða þúsund neysluskammta af metamfetamíni
Erlent
- Ákærður fyrir samsæri um að myrða Trump
- Þýsk stjórnvöld svara Musk
- Þungt hugsi yfir ofbeldinu
- Meirihluti þýskra kjósenda vill kosningar strax
- Konur og börn næstum 70% látinna á Gasa
- Flugvél Qantas nauðlent í Sydney
- Fimm á sjúkrahús og 62 handteknir í Amsterdam
- Tvær árásir á ísraelska herstöð á sólarhring
Athugasemdir
Takk fyrir pistilinn. Ég skrifa undir þetta.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 26.1.2011 kl. 00:07
Ég get skrifað undir fyrstu setninguna. Algjört klúður. Það verður æ augljósara að allt tal um að þingmenn þurfi að axla oftar ábyrgð eða að við þurfum breytta stjórnarhætti virðist eingöngu snúa að þeim stjórnum sem ekki eru lengur til. Var það lokaútspil þingsins að senda Geir Haarde fyrir landsdóm þegar kemur að aukinni ábyrgð á þingi. Það þarf eitthvað verulega mikið að gerast til að ég myndi hugsa mér að kjósa Sjálfstæðisflokkinn en það getur enginn verið stoltur af því sem fram fór á alþingi í dag.
Forsætisráðherra hefði átt að byrja á því að viðurkenna mistök og sýna smá iðrun. Það hefði verið kærkomin nýjung á alþingi.
Pétur Harðarson, 26.1.2011 kl. 01:03
Nei það er rétt Pétur forsætisráðherra var herpt og sló vissulega tóninn í umræðunni.
Sigurjón Þórðarson, 26.1.2011 kl. 01:18
http://www.youtube.com/watch?v=6XLOP2rMH5U&feature=related Það er nú gott að sjallarnir eiga fiskinn í sjónum...
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 26.1.2011 kl. 01:52
Sigurjón, þessi stjórnlagaþingssirkus var eingöngu settur á svið til að liða í sundur grundvallaratriði stjórnarskrárinnar. Lestu lögin um stjórnlagaþing.
Þar er fyrirfram útbúinn listi frá Jóku um hvað ræða skal og breyta. Liður 7, er eftir forskrift frá Brussel og kveður á um afsal fullveldis til erlendra ríkja og stofnana. Um þennan lið snýst þetta í hugum Jóku og Össurar og ekkert annað. Þetta er lykilatriði í innlimun okkar í ESB og Össur er búinn að lofa þessu.
Í skýrslu um Ísland frá í sumar, sem Brusselelítan gerði er minnst á þessi lög og eingöngu minnst á þetta atriði. Sennilega vegna lofsverðrar viðleitni ríkistjórnarinnar til landráða.
Vissulega þarf að halda stjórnlagaþing og festa í lög að það verði gert eftir svona 2-3 ár, þegar ESB martröðin er farin að fjara út.
Varðandi það að setja auðlindir í almannaeign, er í raun bara spurning um lagasetningu fyrst og síðan sjálfkrafa stjórnarskrárbreytingu.
Þetta kvótafyrningarmál er bara gulrót til að fá fylgi við gerning, sem er eingöngu ætlað að ræna okur fullveldinu. Núna er ekki staður né stund til að taka á þessu. Burt verður þetta ESB hyski að fara fyrst með allan sinn spuna og blekkingar.
Jón Steinar Ragnarsson, 26.1.2011 kl. 02:57
Taki Jóka út lið 7, þá wr ég til í að greiða þessu atkvæði mitt á morgun. Fyrr ekki. Við skulum sjá hvað hún er viljug til þess og hvort óðagotið sjatnar ekki eitthvað.
Jón Steinar Ragnarsson, 26.1.2011 kl. 03:00
Þú metur þetta rangt. Þetta er banabiti þessarar ríkistjórnar. Tilgangurinn og markmiðin að engu orðin. Ekkert ESB.
Hér er svo linkur á lögin.
Jón Steinar Ragnarsson, 26.1.2011 kl. 03:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.