Leita í fréttum mbl.is

Heimskulegar hótanir Samtaka atvinnulífsins

Forsvarsmenn Samtaka Atvinnulífsins hafa í hótunum viđ stjórnvöld og ţjóđina vegna áforma um ađ breyta illrćmdu kvótakerfi í sjávarútvegi. Ekki er úr vegi ađ staldra viđ hvers vegna í ósköpunum SA hafa gefist upp á ađ leggja međ sér málefnaleg og sanngjörn rök fyrir ţví ađ halda áfram međ óbreytt kerfi, sem brýtur reyndar vel ađ merkja algerlega í bága viđ álit Mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna. Ástćđan er einfaldlega sú ađ forystumenn SA međ gamla ráđuneytisstjórann í sjávarútvegsráđuneytinu eru algerlega rökţrota.  Sjávarútvegurinn er skuldum vafinn og ţarfnast stór hluti fyrirtćkjanna afskrifta. Kvótakerfiđ hefur ennfremur algerlega brugđist ţví upphaflega hlutverki sínu ađ auka aflann, en ţorskaflinn nú er einungis ţriđjungurinn af ţví sem hann var fyrir daga kvótans.

Örvćntingafullur málflutningur forsvarsmanna samtakanna sem kenna sig svo ábúđarfull viđ atvinnulífiđ, ber međ sér mikla tilvistarkreppu SA.  Samtökin hafa á umliđnum árum haft lítinn áhuga á ađ sinna minni fyrirtćkjum og hafa minni atvinnurekendur veriđ hálfmunađarlausir enda fór mikiđ púđur hjá forsvarsmönnum SA, í útrásina.  Fyrrum formađur Samtaka atvinnulífsins var stađinn af glćpsamlegu atferli međ bótasjóđ Sjóvár og framkvćmdastjórinn núverandi Vilhjálmur Egilsson var ötull ţjónn útrásarinnar.  Kjarasamningar útrásartímabilsins einkenndust af ţví ađ SA og verkalýđsforstjórarnir sameinuđust um setja ć stćrri hluta launaumslagsins í sjóđi sem nýttust síđan viđ ađ keyra útrásina örlítiđ lengur áfram en ella.

Óábyrg skuldsetning og oflátungsskapur endađi međ hruni útrásarfyrirtćkjanna sem réđu SA. Forsvarsmenn SA s.s. Vilhjálmur Egilsson heimta hótandi engu ađ síđur nú ađ gera allt međ nákvćmlega sama hćtti og í ađdraganda hrunsins. Engu líkara er en ađ ţeir átti sig ekki á stöđu sinni en ţeir sitja nú í skjóli skilanefnda bankanna, fjármálafyrirtćkja og tryggingafélaga sem endurreist voru međ skattfé almennings og síđan endurreistum fyrirtćkjum sem fjármögnuđ eru af lífeyri landsmanna.

Í ţessari ţröngu stöđu sem Samtök atvinnulífsins eru í ţá eru ţessar hótanir í garđ launţega og ţjóđarinnar ekki einungis ófyrirleitnar heldur einnig fádćma heimskulegar.

 

 

 


mbl.is Margir á fundi um atvinnumál
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

"Óábyrg skuldsetning og oflátungsskapur endađi međ hruni" segir ţú Sigurjón.

En vćri ţađ ekki líka óábyrg skuldsetning ađ gera kjarasamninga sem engin leiđ ar ađ sjá fyrir hvort hćgt sé ađ standa viđ? Vćri ţađ ekki eins og ađ kaupa sitt daglega brauđ á yfirdráttarheimild međ enga von um ađ geta greitt hann niđur.

Allir kjarasamningar byggja á útreikningum. Ekki ólíklegt ađ útgerđarmenn vilji sjá hvađa tölur eru í ţeirra spilum. 

Ragnhildur Kolka, 25.1.2011 kl. 11:30

2 Smámynd: Ţórir Kjartansson

Ţarna eru menn ekki ađ tala fyrir munn allra atvinnurekenda, svo mikiđ er víst.

Ţórir Kjartansson, 25.1.2011 kl. 11:59

3 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ragnhildur, kjarasamningar sjómanna ganga fyrst og fremst út á ađ skipta á milli sín verđmćti aflans og reikna ég ekki ađ tekist verđi á um ţá skiptingu.  Ţess ber ţó ađ kjarasamningar sjómanna hafa faliođ í sér kjaraskerđinug á síđustu árum Og ţađ ţrátt fyrir "BESTA KERFI í HEIMI".

Sigurjón Ţórđarson, 25.1.2011 kl. 12:00

4 Smámynd: Guđmundur Ingi Kristinsson

Viđ ţessu mátti búast eftir dygurbarkalegar yfirlýsinar Svandýsar Svavarsdóttur um ađ atvinnurekendur vćru ekki gjaldgengi í Íslensku ţjóđfélagi og hefđu engin áhrif lengur. Held ađ ţeir séu ađ afsanna ţá fullyrđingu stelpunar.

Guđmundur Ingi Kristinsson, 25.1.2011 kl. 20:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband