Leita í fréttum mbl.is

Tveggja ára fangelsi vegna hálfs prómills fjárdráttar

Efnahagslegu hryđjuverkin sem framin voru gegn hagsmunum almennings voru gríđarlega umfangsmikil. Stjórnvöld međ ađstođ Alţjóđa gjaldeyrissjóđsins eru smám saman ađ tappa af blóđrás íslensks efnahagslífs til ţess ađ gjalda fyrir ţađ tap sem erlendir lánadrottnar urđu fyrir í hruninu. AGS og helsta ađstođarmanni sjóđsins, Steingrími J. Sigfússyni er tíđrćtt um ađ botninum sé náđ og kreppunni sé jafnvel tćknilega lokiđ á sama tíma og veriđ er ađ herđa kreppuskrúfuna međ skattahćkkunum og niđurskurđi.

 Erfitt getur veriđ ađ ná utan um háar fjárhćđir sem koma í sífellu fyrir í fréttum af ţví ţegar bankarnir voru rćndir innan frá. Umhugsunarvert er ađ ţćr háu upphćđir, liđlega 200 milljónir króna, sem hurfu út úr Símanum hér um áriđ og áttu sér vart hliđstćđu í Íslandssögunni voru einungis hálft prómill af ţeirri upphćđ sem ađ lánanefnd Kaupţings ráđstafađi á síđasta fundi til sín og sinna eđa 450 milljarđar.

Takiđ eftir hér eru fjárhćđir í stćrsta fjársvikamál seinni tíma Símamálinu einungis boriđ saman viđ ţćr fjallháu fjárupphćđir sem skóflađ var út á einum fundi í einum útrásarbankanna. Ógćfumennirnir sem drógu sér fé úr Símanum hlutu um 2 ára fangelsisdóma á međan margur ţeirra sem hafa tćmdu bankanan hefur fengiđ fyrirgreiđslu hjá stjórnvöldum.

Ríkisstjórn Vg og Samfylkingarinnar sem hélt marga neyđarfundi vegna skuldavanda heimilanna og komst ađ ţví ađ best vćri ađ gera nánast ekki neitt af ótta viđ hiđ óţekkta, hvetur til sátta og samninga viđ höfuđpaura hrunsins um skattaafslćtti og forgang ađ endurreistum fyrirtćkjum.

Ekki bólar á nokkru réttlćti undir forystu Jóhönnu Sigurđardóttur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband