12.12.2010 | 22:16
Kominn tími til þess að játa mistök
Við þjóðinni blasir að Steingrímur J. og Jóhanna Sigurðardóttir píndu vonlausan Icesavesamning í gegnum þingið með stóryrðum og hótunum. Ólafur Ragnar Grímsson bjargaði þjóðinni frá klúðrinu með því að vísa samþykkt Iceave til þjóðarinnar og uppskar þar með reiði og endalaus ónot liðsamanna Samfylkingarinnar og Steingrímsarms Vg.
Í stað þess að þeir sem gengu hvað harðast fram í að krefjast samþykktar á Icesave s.s. Steingrímur J, Jóhanna, Þórólfur Matthíasson ofl. játi mistök og biðjist fyrirgefningar á röngu stöðumati þá er haldið áfram að þrugla um að rétt hefði verið að "klára" Icesavemálið á sínum tíma. Ég sé lítinn ávinning fyrir trúverðugleika Samfylkingarinnar og Steingríms J. að halda áfram þessari afneitun í stað þess að viðurkenna einfaldlega mistök sem blasa við.
Eina sem mögulega getur réttlætt afneitun Steingríms J. og Jóhönnu er að nýji Icesavesamningurinn sé ekki eins hagstæður og af er látið. Það er sjálfsögð krafa að samningurinn verði þýddur og skýrður út fyrir almenningi og borinn undir þjóðina til samþykktar.
Icesave á endastöð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Sjálfstæðisflokkurinn er í miklum vanda: Sæll Sigurjón. Er það rétt, hefur Flokkur fólksins ekki haldið ... 30.12.2024
- Birtir yfir stjórnmálunum: Komið þið sælir; á ný ! Jóhann Stýrmaður ! Segjum tveir:: jeg s... 24.12.2024
- Birtir yfir stjórnmálunum: Því miður "bresta krosstré sem önnur tré". Fréttir voru að be... 24.12.2024
- Birtir yfir stjórnmálunum: . . . . rjett í þessu; greinir frjettastofa Ríkisútvarpsins frá... 22.12.2024
- Birtir yfir stjórnmálunum: Jæja... Það á að herja á fiskeldi, bæði á landi og sjó, þó með ... 22.12.2024
- Birtir yfir stjórnmálunum: Sæll Sigurjón æfinlega; og til heilla, með kjör þitt þann 30. X... 22.12.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.12.): 660
- Sl. sólarhring: 663
- Sl. viku: 792
- Frá upphafi: 1015942
Annað
- Innlit í dag: 605
- Innlit sl. viku: 715
- Gestir í dag: 586
- IP-tölur í dag: 582
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Af mbl.is
Erlent
- Trump lýsir yfir stuðningi við Johnson
- Fundað um öryggisbresti vegna árásinnar
- Einn látinn og þrír á sjúkrahúsi
- Íslenskur læknir: Hrikalegt að þetta sé hægt
- Lögðu hald á sjö tonn af kókaíni
- Sættir í stóra gallabuxnamálinu
- Frost og snjór í austurhluta Bandaríkjanna og Evrópu
- Felldi 20 palestínska vígamenn í stórri aðgerð
Athugasemdir
Ég tek undir þetta Sigurjón. Samningurinn hljóðar upp á að öll skuldin sé greidd og er því ekkert um neina eftirgjöf að ræða. Munurinn er fólginn í vöxtum og hvenær vextir byrja að tikka. Eins eru þarna varúðarskilmálar sem virðast á sömu nótum og þingið gerði viðauka við Svavarssamninginn. Blekkingin ef blekkingu skal kalla er það mat skilanefndar Landsbankans á verðmæti þrotabúsins og spám um gengi krónunnar. Við vitum að Seðlabankinn ræður gengi krónunnar en hitt er meiri spurning hvers virði þrotabúið er. Miðað við þekktar fléttur í viðskiptum bankanna í að falsa verðmæti fyrirtækja þá kæmi mér á óvart að t.d Iceland keðjan sé jafn verðmæt og talið er. Var ekki Jón Ásgeir helsti ráðgjafi skilanefndarinnar? Þarf þá að hafa um það fleiri orð? Ef þessi Icesave samningur fer í gegn þá skulum við búa okkur undir þrefalda þá upphæð sem nú er nefnd eða 150 milljarða. Viljum við gangast undir þá skuldakúgun næstu 37 árin? Ég segi nei. Setjum þetta í dóm og ef hann fellur okkur á mót þá verðum við að taka drastíkar ákvarðanir sem snúa að álbræðslunum og þeirri ódýru orku sem þau fá á silfurfati núna. Eins á eftir að ryksuga skattaskjólin og ná þýfinu frá útrásar og bankadólgunum. Líka þessum gjaldþrota sem lifa ljúfu lífi á fé sem hefur verið komið undan. Ef okkur er sýnd harka þá glefsum við á móti, ekki satt?
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 12.12.2010 kl. 23:17
Góður pistill. Nú þurfum við að endurræsa undirskriftirnar á Indefence.is og fella þetta.
anna (IP-tala skráð) 12.12.2010 kl. 23:36
Ég held að það eigi eftir að koma í ljós síðar meir að Steingrímur J. Sigfússon er einhver mesti stjórnmálasnillingur Íslandssögunnar. Þetta Icesave-mál fer nákvæmlega eins og hann vildi og þjóðin á eftir að þakka honum fyrir framsýnina og fórnarviljann.
Steingrímur er á góðri leið með að sýna fram á að í stjórnmálum verður bæði haldið og sleppt, séu menn nógu klókir og víðsýnir.
Hörður Sigurðsson Diego, 13.12.2010 kl. 09:26
EFTA segir að neyðarlögin hafi verið í lagi :
http://eyjan.is/2010/12/15/islensku-neydarlogin-brjota-ekki-akvaedi-ees-samningsins-ad-mati-efta/
Miðað við það og hitt, að það er ekkert þak sett á það hvað við yrðum að greiða tilbaka í Icasave, held ég að við höfnum þessum samningum einfaldlega. Takk fyrir, en nei takk við greiðum ekki skuldir einkaaðila !
Haraldur Baldursson, 15.12.2010 kl. 15:24
Við verðum að gera okkur grein fyrir að mjög ólíkar aðstæður voru í samfélaginu nú og þegar þessi fyrri samningur var gerður. Hann var barn síns tíma þegar samningasaðstæður voru vægast sagt mjög erfiðar. Allar aðstæður eru okkur mun hagstæðari í dag og ljóst að tíminn hefur unnið með okkur.
Er það ekki eitthvað sem við eigum þó að gleðjast yfir?
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 16.12.2010 kl. 22:46
Einmitt þess vegna ætti Steingrímur að geta glaðst og verið sáttur og ánægður með ákvörðun forsetans en einhverra hluta metur Steingrímur sært stolt sitt meira en hagsmuni þjóðarinnar.
Sigurjón Þórðarson, 17.12.2010 kl. 16:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.